Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Skráning á Norđurálsmótiđ og hettupeysurnar

hćhć 

Vil minna ykkur ađ  á skráning fyrir Norđurálsmótiđ er í fullum gangi núna og fram á mánudaginn 2.mars.

Greiđa ţarf stađfestingargjald 2.000 kr inná reikning 0318-13-110051 kt. 110378-5219, mjög mikilvćgt ađ senda kvittun međ tilvísun í nafn drengjanna á mail flokksins 7kkhaukar@gmail.com

 

Minni svo á ađ viđ verđum međ hettupeysurnar til mátunar frá 17-18:10 í dag niđrá Ásvöllum

 bkv. Gréta Rún  


Skráning og stađfestingargjald fyrir Norđurálsmótiđ

Sćl Öll.

Núna ţurfum viđ ađ fara ađ skipuleggja stćđstaviđburđ ársinns eđa Norđurálsmótiđ á Akranesi.Ţađ opnar fyrir skráningu 3,mars og ţá ţarf ađ gefa upp liđafjölda og greiđa stađfestingargjald,mótiđ fer fram 20 til 22 júní og kostar mótiđ 15000kr á iđkanda innifaliđ er stađfestingargjaldiđ ,gisting, fćđi grillveisla og ţrír dagar af fótbolta. 

Til ađ skrá strákana ţarf ađ leggja inn stađfestingargjald kr 2000 inná  0318-13-110051 kt. 110378-5219  og senda kvittun á, 7kkhaukar@gmail.com. og skrá svo strákana í kommenta kerfinu hér á bloggin,endilega ef ţiđ verđiđ ekki međ látiđ mig vita til ađ auđvelda allt utanumhald.

http://kfia.is/norduralsmot/  .Hér er slóđi inná síđu skagamanna og er líka hćgt ađ skođa kfía.is  sem er heimasíđa IA.

Foreldrafundur um hvađ er framundan ,mótamál og Norđurálsmótiđ verđur Kl 17.30  á miđvikudag inni á Ásvöllum efri hćđ.

Kv Ţjálfarar.

 

 


Keflavíkur mót.

Mćting í Reykjaneshöll kl 08.15 á sunnud.23feb. fyrstu leikir kl 08.30. viđ erum međ 4 liđ og skifti ég upp á stađnum,mótiđ kostar 2000 kr sem greiđist viđ komuna.Liđin spila 5leiki og er hver ţeirra 10 mín.

Pitsa í bođi strax á eftir síđasta leik.Og ég verđ međ nokkra búninga međ mér ađ vanda.

Kv Einar.


Rauđar Hauka - hettupeysur

Foreldraráđ er ađ setja af stađ sölu á rauđum hettupeysum sem merktar eru Haukunum međ stóru logoi framan á ţeim og nafni einstaklingsins á erminni.Ţađ er í bođi ađ setja nafn einstaklinganna á peysuna eđa t.d. Haukapabbi eđa Haukamamma -amma eđa -afi.

Hver barna peysa kostar 5000 kr. og fullorđins 5500 kr. af ţví rennur 1000 kr. í sameiginlegan sjóđ strákanna fyrir sumariđ. 

Á morgun, fimmtudag 20 febrúar verđur hćgt ađ máta peysurnar og panta. Einnig er hćgt ađ panta í tölvupósti 7kkhaukar@gmail.com. Ţá ţarf ađ koma fram, stćrđ og hvađ á ađ merkja á ermi á hverri peysu. Viđ verđum stađsett hjá borđunum milli afgreiđslunnar og vatnbrunsins frá 17.00 til 18.15.

-Ţađ er í bođi fyrir alla ađ panta, ekki bara strákana úr flokknum, systkini, mömmur og pabbar, frćnkur og frćndur og jafnvel vini. 

Hćgt er ađ panta peysurnar til 27. febrúar á tölvupósti 7kkhaukar@gmail.com eđa hjá Grétu og Karólínu, pöntun verđur send af stađ 28. febrúar. 

                                                                                                                Međ kveđju Foreldraráđiđ

 


Skráning á mótiđ .Sunnud.23 febrúar í Keflavík

Hćhć.

Skráiđ drengina hér á mótiđ í Keflavík sem fer fram sunnudaginn 23 febrúar, ţađ spila öll liđin fyrir hádegi,sama fyrirkomulag og hin mótin sem viđ höfum sótt,nokkrir leikir á stuttum tíma,ein leikklukka,pizza og glađningur í lokin,ţáttökugjaldiđ er 2000kr og greiđist viđ komuna i kef.

Eins og ég hef látiđ ykkur vita af er óvíst ađ ég geti veriđ á stađnum.

Nćsta skipulagđa mót er ekki fyrr en í Apríl og svo Vís mót Ţróttar í Maí ,ég er búinn ađ srá okkur í ţessi tvö. Er ég svo kominn međ upplýsingar um stóra giggiđ í sumar, Norđurálsmótiđ  á Akranesi og birti ég ţađ hér á nćstu dögum og setjum skráningar á fullt.

Kv Einar


Fjölgreinaćfing fellur niđur fimmtudaginn 6 feb.Og gestaţjálfari á ćfingar

Vegna leiks Hauka gegn Akureyri á fimmtudaginn kl 18.00 fellur fjölgreinaćfing niđur,leika ţarf leikinn fyrr en ađra vegna flugferđa Akureyrarliđsins fyrir og eftir leik.Leitađ var leiđa til ađ ţetta ţyrfti ekki en ekki var hćgt ađ vera úti vegna klaka og mikillar hálku,og svo eru krakkarnir of margir til ađ fara međ í sund.En í stađinn ćtla Haukar ađ gefa hverju barni miđa á kvennaleikinn í körfuboltanum sem er á miđvikudag og líka einn miđa á Hauka/ Akureyri í handbolta á fimmtudag kl 18.00.Ég mun útdeila miđum eftir ćfingu á miđvikudag ,einn miđi á hvorn leik á hvert barn.

Svo er Ţjálfari frá Ksí ađ fara ađ koma á nokkrar ćfingar til ađ taka mig út sem ţjálfara og gefa góđ ráđ ef ţarf,er ţetta liđur í ađ klára UEFA ţjálfararéttindi.


Hćtt viđ bíó fjáröflun

Ţar sem ţáttaka í bíófjáröfluninni fyrir nćstu helgir er nánast engin höfum viđ tekiđ ákvörđun um ađ blása ţetta af.  

 bkv. Gréta Rún

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.