Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Ćfingar á föstudögum ,og skráning á mót.

Sćl öllsömul

Sunnudagsćfingunum er lokiđ í bili,ég mun endurvekja ţćr međ hćkkandi sól  ,en í stađinn förum viđ inn í Hraunavallaskóla á föstudögum.Ţetta er ekki stór salur ţví skifti ég hópnum upp í yngra og eldra ár ,ţađ yngra kl 18.00 til 19.00 og ţađ eldra kl 19.00 til 20.00 og verđa  ćfingatímarnir óbreyttir fram á vor.

Skráningin á Keflavíkurmótiđ gengur vel og enn er tími til ađ bćta viđ.Erum viđ komnir međ nóg í fimm liđ sem er frábćrt, ég skráđi sex á mótiđ til ađ vera öruggur međ ađ allir fengju ađ spila mikiđ ,betra er ađ fćkka en bćta viđ.Og til ađ vera tímanlega međ fréttir ţá er ég líka búinn ađ skrá okkur á Njarđvíkurmótiđ 17 janúar og er ţađ líka í Reykjaneshöll.En í vikunni fyrir mótiđ mun ég birta liđaskipanina og hvenćr á ađ mćta,og fleiri gagnlegar upplýsingar.

Og af ćfingunum  er ţađ helst ađ frétta ađ viđ erum ađ ná ađ lćra langflest nöfnin á drengjunum ţó ađ ég rugli ţeim saman af og til,ég er líka smá saman ađ lćra inná hvađ ţeir kunna og hvar ţeir eru staddir fótboltalega og er ţví mótiđ ađ koma á flottum tíma.

 

Kv Einar og co

 

 

 


Ein sunnudagsćfing eftir og skráning á mót.

Nú fer ađ kólna og veturinn vćntanlega ađ minna á sig og er ţví bara ein sunnudagsćfing eftir, ćfum sunnudaginn 27okt, og svo taka viđ inni ćfingar í Hraunavallaskóla á föstudögum,Yngra áriđ kl 18 til 19 og ţađ eldra frá 19 til 20,og verđur frí um helgar í vetur.Byrjum föstudaginn 1.Nóvember.

Nú eru rétt ríflega 3 vikur í Keflavíkurmótiđ sem fer fram í Reykjaneshöll ,mótiđ er 16. nóvember og er mótsgjaldiđ 2000 kr á haus,innifaliđ í ţví er pítsuveisla og verđlaunapeningur og auđvitađ nokkrir fótboltaleikir,spilađir eru margir leikir á stuttum tíma og tekur ţetta hálfan dag ,sennilega eftir hádegi.

Vinsamlegast skráiđ strákana hér í athugasemdar kerfinu,opiđ er fyrir skráningu ţar til ég segi,en viđ ţurfum smá tíma til ađ rađa saman ,ţađ ađ setja saman liđ er mjög flókiđ mál og eitt ţađ efiđasta sem ţjálfarar gera.Eldra áriđ mun vera nokkurn vegin sér en ţar sem yngra áriđ er mun fjölmennara ţarf eitthvađ ađ blanda saman yngra og eldra,sumir eru búnir ađ ćfa í ar eđa lengur og sumir eru ađ stíga sín fyrstu spor,og svo ţarf líka ađ hafa stćrđ og líkamsstyrk í huga viđ niđurröđun í liđin.Opiđ er fyrir skráningar nćstu tvćr vikurnar eđa svo.

Ef eitthvađ er endilega hafiđi samband   einar_karl@hotmail.com eđa í síma.8406847.

 

Kv Einar.

 


Tilkynning frá Íţróttastjóra.

Skráningar iđkenda og greiđsla ćfingagjalda fyrir 2013-2014 

ImageSkráningar og greiđsla ćfingagjalda hafa gengiđ ágćtlega en ţó er enn um ađ iđkendur séu óskráđir. Viđ viljum ţví minna ykkur á ađ ganga í ţađ og höfum viđ ákveđiđ ađ gefa ykkur frest til ţriđjudagsins 15. október n.k. til ţess ađ ganga frá skráningum. Skrá ţarf í gegnum „Mínar síđur“ hjá Hafnarfjarđarbć en ţađ er eina leiđin til ţess ađ hćgt sé ađ nýta niđurgreiđsluna. Eftir ţađ verđa ţeir iđkendur sem enn eru óskráđir, skráđir inn af okkur og fá forráđamenn sendan greiđsluseđil heim. Ţađ skiptir ţví miklu máli ađ skrá iđkendur sem fyrst til ađ fá ţá niđurgreiđslu sem iđkendur eiga rétt á. 

Ef ţađ er eitthvađ óljóst í ţessu, ţá endilega hafiđ samband viđ Bryndísi í síma: 525-8702 eđa á netfangiđ: bryndis@haukar.is 


Ćfingar Á Sunnudögum og fl....

Sćl öllsömul.Viđ eigum tíma á gervigrasinu  á Ásvöllum á sunnudagsmorgnum kl 10.00,og langar mig ađ nota hann á međan veđur leyfir.Ţađ semsagt bćtist viđ ćfing fyrir ferska einsaklinga á sunnudögum kl 10.00 .

Ţegar kólnar í veđri fćrum viđ okkur inn og bendir allt til ţess ađ Hraunavallaskóli verđi fyrir valinu,ef allt kemur heim og saman mun ţađ vera á föstudögum og mun ég skipta upp í tvo hópa ,yngra og eldra ár  (yngra kl18.00 til 19.00 og eldra frá 19.00 til 20.00.)ţá erum viđ laus viđ tíma um helgar og í miđri viku kl 15 eđa 16,vona ég ađ ţessi tími komi til međ ađ henta sem flestum.

Svo er ég búinn ađ skrá okkur á mót í Keflavík í nćsta mánuđi og verđa foreldrar ađ vera búnir ađ skrá drengina í Hauka í gegnum íbúagáttina (mínarsíđur)hćgt ađ komast ţar inn í gegnum heimasíđu Hauka (stór rauđur gluggi  efst vinstramegin á forsíđunni)eđa hafa samband viđ Bryndísi ,bryndis@haukar.is eđa í síma.525-8702.

Meira um mótiđ ţegar nćr dregur. https://dl.dropboxusercontent.com/u/96668221/Keflavik/Motahald_H2013/Motaskra_Keflavik_H2013.pdf     

Kv Einar, Biggi og Gylfi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.