Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2016

Njarðvíkurmótið.Liðin, mætingar ofl,,

Svona skiftum við þessu upp.

Að þessu sinni eru færri í liði ,fimm inná og einn skiftimaður ,hver leikur er 12 mínútur og spilar hvert lið fimm leiki ,að loknum síðasta leik er pizzaveisla og drykkur.

Mótið kostar 2000kr.og greiðist við komuna til mín,og geng ég frá greiðslu fyrir allt liðið í einu.

Lið og mætingar/Sum liðin eru í sama styrkleika svo liðs númerin eru ekki endilega til marks um getuskiftingar.

Lið 6/Víkingadeildin.Mæting kl 8.40 leikur á velli 3 kl 9.00.

Ísak Funi,Pétur,Kári G,Steingrímur,Daníel Ingi,Dagur Orri.

Lið 7/Víkingadeildin.Mæting kl 8.50 leikur á velli 2 kl 9.14.

Bryngeir,Emil,Ingvi,Lucas Þór,Hinrik,Einar Aron,

Lið 5/Stapadeildin.Mæting kl 9.10 leikur á velli 3 kl 9.28

Jón Viktor,Mikael Lindberg,Valgeir M,Sturla,Flóki,Gabriel Leó,

Lið 4/Reykjanesdeildin.Mæting kl 12.10 leikur á velli 3 kl 12.30 

Sigurður Ísak,Alexander Árni,Mikael Darri,Ísmael,Arnar Steinn,Þorsteinn,

Lið 3/Kópadeildin.Mæting kl 12.30 leikur á velli 3 kl 12.44

Arnór Y,Arnar Þór,Kári Stef,Ragnar H,Ari Hafþór,Árni Matthías,

Lið 2/Fitjadeildin.Mæting kl 14.30 leikur á velli 6 kl 14.50

Ýmir,Jóhannes,Aron Vattnes,Mikael Óli,Birnir,Aron Knútur.

Lið 1/Eldeyjardeildin.Mæting kl 14.30 leikur á velli 3 kl 14.50 

Róbert Daði,Ívar Aron,Gabriel Páll,Marinó,Freyr Arons,Stefnir.

 

Sendið á mig línu ef ég er að gleyma einhverjum eða eitthvað er óljóst,hlakka til ,sjáumst í Reykjaneshöll á sunnudaginn.

Kv.Einar ,Andri og Elmar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.