Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2016

Vetrartaflan/flokkaskifti.

Viđ hefjum vetrartímana okkar á fimmtudaginn 1.september kl 16.00.

 

Ćfingatímarnir verđa fimmtudaga og föstudaga kl 16.00-17.00 og á sunnudögum kl 12.00(sunnudagarnir byrja í oktober)

Allar ćfingar verđa til ađ byrja međ á Ásvöllum og svo sjáum viđ hvort viđ förum í Risan yfir háveturinn á sunnudögum

Flokkaskiftin ganga í gegn á mánudaginn 5.september ţá fara eldri strákarnir í 6.flokk en ţeir sem eru ađ hefja skólagöngu í 1.bekk geta byrja strax á fimmtudaginn kemur í 7.flokki.

 

Kv.Ţjálfarar


Minkum ćfingar fram ađ nýrri tímatöflu.

Skólar ađ byrja og styttist í nýtt tímabil.

Viđ drögum ađeins úr ćfingum á međan allt fer á rétt ról,skólinn ađ byrja og ný tímatafla í smíđum,

 

Nćsta vika :Mánudag og miđvikudag kl 17.00-18.00  2 x í viku.

Reikna međ sömu ćfingatímum og í vetur sem leiđ,en ţađ er veriđ ađ skođa hvernig ţađ kemur út međ handboltadeildinni.

 

Kv.Ţjálfarar


Arionbankamótiđ/liđ,mćting,ofl.

Sćl.

Svona er ţetta,mótiđ kostar kr 2500 og er innifaliđ í ţví hressing frá Lemmon ,glađningur og verđlaunapeningur.Greiđist viđ komuna á stađinn.

Haukar 1 Marinó,Gabriel Páll,Ívar,Aron Vattnes,Róbert,Laugardagur mćting viđ völl Krónublóm kl.13.40 lekur kl.14.00

Haukar 2 Birnir,Ýmir,Sigurđur Ísak,Arnar Ţór,Mikael Óli.SUNNUDAGUR,mćting viđ völl Krónustapi kl.13.40 leikur kl 14.00

Haukar 3 Kári S,Helgi M,Aron Knútur,Sturla,Viktor Már,Ari H,Laugardagur,mćting viđ völl Spariland kl.11.10 leikur kl 11.30

Haukar 4 Ismael,Arnór,Ţorsteinn,Gabriel Leó,Árni Matthías,Mikael Darri.Laugardagur,mćting viđ völl Ávaxtatré kl.09.00 leikur kl.09.15

Haukar 5 Steingrímur,Jón Vikor,Mikael Lindberg,Flóki,Sebastian,Alexander.Laugardagur.mćting viđ völl Spariland kl 13.40,leikur  kl 14.00.

Haukar 6 Einar Aron,Benedikt,Óliver G,Grétar G,Tristan Amir,Valgeir.Laugardagur,mćting viđ völl Peningatré kl 14.00 leikur kl 14.15

Haukar 7 Emil,Lucas,Ísak Funi,Dagur Orri.Gabriel Gísli,Hrólfur,Bryngeir.Laugardagur.mćting viđ völl Silfra kl 14.00 leikur kl 14.15

Hér er svo linkur inná mótssíđu međ leikjaplani ofl..

 https://www.arionbanki.is/bankinn/samfelagsmal/heilsa-og-hreyfing/arion-banka-motid/

Kv.Einar Karl

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.