Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Jólafrí

 Nú skellur á jólafrí og verđur miđađ viđ skóladagatal , nćsta ćfing verđur 8. Janúar samkvćmt ćfingatöflu.

 

Og óskum viđ ykkur gleđilegra jóla , ţakkir fyrir áriđ sem er ađ líđa og sjáumst hress á nýju ári

                                                              ÁFRAM HAUKAR

Einar Karl , Biggi og Gylfi.

 


HK mótiđ eldraár

Hér eru liđin og mćtingatímar

1.Mćting kl 11.40. Andri Steinn  ,Magnús, ţorsteinn ,Ari Freyr,Sindri Már

Fyrsti leikur kl 12.05 spilađir eru 4, 11 mínutna leikir og einn leikur í pásu,

2 og 3.Mćting 13.40 Eggert,Stefán Logi,Palli,Dagur Orri, Bjarki .                                                        Axel ,Arnaldur,Teitur,Sigfús,Alexander, Birkir kemur svo um kl14 og bćtist í hópinn

Fyrsti leikur kl 14.00. kórin er í salahverfinu íKópavogi og er ţetta innandyra svo ekki ţarf ađ kappklćđast,gjaldiđ er  1500kr og er pítsa í mótslok.

Ég kem međ nokkra búninga ef vantar og ef einhver forföll verđa látiđ mig vita eins fljótt og hćgt er svo hćgt sé ađ bregđast viđ.Og eins ef ég er ađ gleyma einhverjum ţá láta vita ,ég vil hafa alla međ sem vilja koma og spila.

Kv.Einar

 


Jólafrí,,,,,

Sćl öllsömul.

Síđasta ćfing á ţessu ári mun vera fjölgreinaćfing ţann 19. Desember ţađ verđur jólatími (frjálsir leikir)og fer ég svolítiđ eftir skóladagatalinu.Stefnum svo á ađ byrja aftur miđvikud, 8 janúar samkv,tímatöflu.Wink

Svo er ég ađ rađa saman í mótiđ hjá eldraárinu sem er á sunnud.ţađ kemur ţegar leikjaplaniđ er klárt.

Kv.Einar Karl.


Frestun á fjáröflun

Sćlir kćru foreldrar 7.fl kk drengja.

Fyrst viljum viđ hjá foreldraráđi ţakka ykkur fyrir snögg viđbrögđ ađ fjáröflunar bíóinu. 

Ţví miđur var ţáttakan ekki nćgjanleg ţví var ákveđiđ ađ fresta ţessu fram yfir áramót 

 

Ástćđan fyrir ţví ađ viđ erum ađ reyna henda ţessari fjárölfun í gang er vegna ţess ađ borga ţarf stađfestingargjaldiđ á Norđurálsmótiđ fljótlega eftir áramót, vildum viđ reyna vera búin ađ safna langt uppí ţađ gjald. Vonum ađ ţađ takist og stefnum á ađ fylla bíósalinn af Haukafólki eftir áramót!

međ bestu kveđju, foreldraráđ


Liđaskipan HK mótiđ í Kórnum

 Leikiđ er í fimm manna bolta minni vellir en á síđasta móti, einn í marki og 4 útileikmenn,sem ţýđir fleyri mörk og meira fjör.

                                                    Svona er liđaskipanin

 Liđ 1 Alonso ,Kristófer Ţrastarsson,Bjarki Már,Gunnar Breki,Arnór.Liđsstjóri Ingvar(Pabbi Bjarka)

Liđ 2  Egill,Dagur Máni,Adam Ernir,S Bjarmi,Kristófer Kári.Liđsstjóri (annađ hvort foreldri Dags Mána)

Liđ 3 Daníel Máni,Frosti,Gabríel,Adam Leó,Stefán Logi.Liđsstjóri Gunnar(Pabbi Gabríels)

Liđ 4 Sebastian,Aron Freyr,Sigurbjörn T,Kristófer Jón,Krummi.Liđsstjóri Guđjón (Pabbi Kristófers)

Liđ 5 Dagur Ari,Sólbjartur,Teódór,Oliver,Dagur Björns,Bjartmar.Liđstjóri Daníel (Pabbi Sólbjarts)

Árni Karl kemst ekki fyrren kl 14 og mun hann bćtast í eitt liđ ţegar hann kemur,ég skipađi nokkra sem liđsstjóra til ađ halda liđunum saman og mćta á rétta velli á réttum tíma.Ţađ er smá styrkleika munur á flestum liđum til ađ strákarnir geti spilađ viđ jafningja, en munurinn er ekki mikill ţví td. mun liđ 1 og 2 mćtast.Ef liđsstjórarnir komast ekki á mótiđ eđa vilja biđjast undan ţví er ţađ í góđu lagi bara senda á mig línu og ţví er reddađ.

                                                 frekari upplýsingar

Mćting á alla kl 11.40 ,ég verđ ađ vanda međ nokkra búninga til ađ lána og svo er ţetta svipađ fyrirkomulag og var í Keflavík ,ein klukka og 3 mín á milli leikja,einn leikur og annar í hvíld, liđsstjórar sjá um ađ liđinn mćti á réttum tíma á réttan völl ţví viđ erum međ 5 liđ og 6 velli og ţurfum ţví ađstođ.Leiktíminn er 12 mín og leiknir verđa 6 leikir  og stendur mótiđ til ca 15.40.Sum liđin eru bara skipuđ 5 leikmönnm og mun ég nota stráka úr liđum sem eru ađ hvíla sem skiftimenn.Látiđ mig vita ef einhvern vantar eđa eitthvađ er óljóst....

Mćtum tímanlega höfum gaman og sjáumst í stuđi.

Kv Einar ,Birgir og Gylfi.

 

 


Miđasala - fjáröflun

Viđ viljum minna á ađ panta miđa í fjáröflunar bíóiđ sem á ađ vera 14. desember í Egilshöll kl. 12 á myndinni Frosin.

Viđ hjá foreldraráđi viljum engilega ađ allir taki ţátt í ţessu til ađ styrkja strákana. Viđ fengum 340 miđa og ef viđ myndum öll leggjast á eitt ţá vćri flott ef hver strákur gćti selt 8-10 miđa.

Hver miđi kostar 1000 kr.  af ţví rennur 500kr. í sjóđ strákanna. Endilega sendiđ okkur póst međ fjölda miđa og nafn drengsins í 7kkhaukar@gmail.com.

                                                                                                                                           

  Međ kveđjur Foreldraráđ

group

Allir í BÍÓ! Fjáröflun fyrir 7 flokk KK Hauka

Fótbolta bíó!!
Fyrsta fjáröflun 7.flokks fyrir nćstkomandi Norđuráls mót verđur laugardaginn 14. Desember.
En viđ ćtlum ađ hafa ţetta alvöru fyrir strákana og mćta ÖLL í Bíó. 
Í bođi verđur myndin Frozen, kl 12.00 í Egilshöll. 
Miđinn kostar 1000 kr, af ţví rennur 500 kr. í sameiginlegan Norđuráls sjóđ. 
Allir eru velkomnir, endilega takiđ stórfjölskylduna og vini međ.

Međ kveđju frá foreldraráđi

Endilega látiđ okkur sem fyrst hve marga miđa ţiđ ćtliđ ađ taka og vera búin ađ greiđa ţá 11. Desember.

Viđ verđum á ćfingunni miđvikudaginn 11. Des til ađ taka viđ greiđsu. Ţađ verđur einnig hćgt ađ millifćra.  

Endilega láta vita um fjölda miđa og nafn á barni á tölvupóstinn 7kkhaukar@gmail.com 

 

Upplýsingar um myndina

Frosin

 Myndin fjallar um konungsdćmi ţar sem eilífur vetur ríkir, vegna álaga sem Snjódrottningin Elsa lagđi á landiđ. Anna er haldin óbilandi bjartsýni og ákveđur ađ takast á hendur ferđalag til ađ finna Elsu ( ţađ vill til ađ hún er einnig systir hennar ) og binda enda á frostaveturinn endalausa. En hún getur ţetta ekki ein. Hún fćr hjálp frá hinum eitilharđa fjallamanni Kristoff, hreindýrinu hans Sven og hinum skrýtna snjókarli Olaf. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.