Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Planleggjum sumariđ - Norđurálsmótiđ, foreldrafundur

Ţá fer ađ líđa ađ sumri og ekki seinna vćnna en ađ plana fótboltasumar strákanna. Stefnan er tekin á Norđurálsmótiđ á Akranesi, ţađ verđur helgina 19 -21 júní. Ţetta er mjög vinsćlt mót og alveg frábćr upplifun fyrir strákana. Ţađ "selst" fljótt upp á mótiđ, ţar gilda reglurnar fyrstur kemur fyrstur fćr.

Mótsgjöldin ţetta áriđ eru 14.000 kr, ţau ţarf ekki ađ greiđa fyrren í sumar en skráningargjald á hvern strák er 2000 kr. sem greiđast ţarf á sama tíma og strákurinn er skráđur. Skráningargjaldiđ leggst inná reikning hjá Karólínu , 0153 - 05 - 430564,kt.221084-3229. Mikilvćg er ađ senda stađfestingarpóst um millifćrsluna á 7kkhaukar@gmail.com, međ nafni drengjanna í skýringu. Ykkur gefst tćkifćri á ađ skrá og greiđa til 1. mars! Ćtlunin er ađ senda inn skráningu um leiđ og opnađ er fyrir ţađ sem er 2. mars.

Haldin verđur foreldrafundur međ ţjálfurum nćstkomandi miđvikud 4 mars kl 18.15  fyrir fundinn verđur foreldraráđiđ međ seinni peysumátunina fyrir ţá sem vilja kaupa rauđarhettupeysur merktar Haukum og nafni einstaklingsins. Ţessar peysur eru í bođi fyrir strákana, systkini og líka foreldra (ömmur, afa, frćnkur og frćndur).

Viđ mćlum međ ţvi ađ allir mćti á fundinn en sérstök tilmćli eru til ţeirra foreldra sem hafa ekki áđur fariđ á Norđurálsmótiđ ađ mćta á fundinn.

 

 

Endilega skráiđ strákana á Norđurálsmótiđ hérna í comment

 


28.Febrúar Ćfing í Reykjaneshöll

Sćl.

Nćstkomandi laugardag fáum viđ ćfingatíma í Reykaneshöll kl.13 til 14.30

Knattspyrnudeild Hauka hefur leigt út tíma í Reykjanesöll (Keflavík)og er ekki hćgt ađ neita tíma inni viđ bestu ađstćđur.

Gott verđur ađ komast inn úr kuldanum,

Engin ćfing í Risanum á sunnudeginum 29.

Kv.Einar ,Viktor og Jón Freyr.


Rauđar hettupeysur merktar Haukum og nafni

Foreldraráđiđ hefur ákveđiđ ađ setja af stađ sölu á rauđu hettupeysunum međ Hauka logoi og nafni. Viđ vorum líka međ ţessr peysur í fyrra og voru mjög vinsćlar.

Gaman fyrir alla ađ vera eins á mótum, ţađ skapar heild.

Barnapeysan kostar 5000 kr. og fullorđins 5500 kr. Peysurnar koma í st. xs uppí XL í barna og sömu stćrđir í fullorđins.

Mátun verđur í bođi á Sunnudaginn í Kaplakrika á međan á ćfingu stendur. Ţví vćri gott ađ gefa ykkur tíma rétt fyrir ćfingu, á međan á ćfingu stendur eđa stutt eftir ćfingu ađ kíkja á peysurnar, skođa og auđvitađ panta sé áhugi fyrir ţví.

Viđ tökum pantanir út vikuna, áćtlađ er ađ peysurnar verđi tilbúnar í byrjun Mars. Greiđa ţarf fyrir peysurnar áđur en pöntun er send frá okkur.

Fyrir hönd foreldraráđiđ

Karólína Helga og Gréta Rún

 


Njarđvíkurmótiđ/liđin ,mćting og fl...

Njarđvíkurmótiđ sunnudaginn 8,febrúar.

Mótiđ kostar 2000kr pizza og drykkur stax og hvert liđ hefur lokiđ síđasta leik,leikiđ er í Reykjaneshöllinni í Reykjanesbć.greiđiđ gjaldiđ viđ komuna  til ţjálfara,ég gćti beđiđ eitthvert ykkar ađ ađstođa viđ ţađ ef ţarf.

Látiđ mig vita ef ég er ađ gleyma einhverjum,,,

 

Hér ađ neđan koma liđsskipan og hvenćr á ađ mćta.

Kl 9.00 til ca 11 Víkingadeildin mćting kl 08.40: Tvö Hauka liđ Haukar United og Haukar City.

Haukar United:Baltasar,Mikael Darri,Ari Hafţór,Mattias Máni,Aron Vattnes,Benedikt Einar,Sturla,Arnar Steinn.

Haukar City:Ţorsteinn,Arnar ţór,Árni Matthias,Einar Aron,Kacper,Flóki,Halldór(yngra ár)Aron Knútur.

Kl 11.00 til 14.00  Stapadeildin mćting kl 10.40:Arnór Yngvars,Kári Stefánss,Stefnir,Mikael Óli,Krummi,Sólbjartur,Gabriel Leó,Ismael.

Kl 11,10 til 14 Reykjanesdeildin. tvö liđ Haukar United mćta kl10.50,Marino,Sigurđur Isak,Ívar Aron,Freyr Aronss,Ragnar Heiđar,Guđmundur j,Viktor Már,Stefán Logi,

Haukar City mćta kl 11.10 leikiđ kl 11.30 :Gunnar Egill,Sigurbjörn T,Teodór,Dagur Ari,Aron Freyr,Róbrt Dađi,Dagur Björnss,Bjartmar,Jón Viktor.

Kl 14.10 til 16.40 Keilisdeildin.mćting 13.50:Janus,Kristofer Jón,Arnór B,Bjarki Már,Sebastian,Piotr,Oliver Leó,Árni Karl.

Kl 14.20 til 16.50 Fitjadeildin mćting kl 14.00;Gabriel páll,Bjarmi,Adam Ernir,Alexander Rafn,Lukas,Gunnar Breki,Kajus,Kristofer Kári,

Kl 16.50 til 18.50 Eldeyjardeildin mćting kl 16.30:Halldór Ingi,Alonso,Dagur Máni,Daniel Máni,Kristofer Ţrastarsson,Bjarki Freyr,Egill,Frosti.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.