Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

Foreldrafundur V/Norđurálsmótsins.

Foreldrafundur miđvikudaginn 3 Júní inni í Íţróttamiđstöđ á Ásvöllum kl 17.15

Norđurálsmótiđ verđur ađal fundarefniđ.

 

Kv.Ţjálfarar.


Norđurálsmót 2015

Ţátttökugjald fyrir Norđuráls mótiđ ţetta áriđ eru 14.000 krónur. Mótiđ er á Akranesi líkt og fyrri ár, inní gjaldinu er: Gisting í skólastofu í tvćr nćtur, kvöldverđur á föstudag, morgun, hádegis og kvöldverđur á laugardag, morgunverđur og pulsugrill á sunnudag, kvöldskemmtun og viđurkenningar á laugardagskvöldi og gjöf frá Norđuráli..

Millifćra ţarf ţátttökugjaldiđ inná Karólínu sem heldur utan um ţetta, reikning 0140-05-071136 kt. 2210843229. 14.000 kr. á haus. ŢAĐ ER MJÖG MIKILVĆGT ađ senda kvittun fyrir millifćrslu á 7kkhaukar@gmail.com međ nöfn drengsins/drengjanna í skýringu, ef ţađ er ekki hćgt ţá verđur ađ senda póst um ađ búiđ sé ađ millifćra, gefa upp í póstinum fyrir hvern var millifćrt og hver millifćrđi. Ţetta međ kvittunina hefur misfarist alltof oft viđ millifćrslur sem skapar óţarfa vinnu. Ţađ er MJÖG erfitt og mikil vinna ađ halda utan um allar 60 greiđslurnar ef viđ vitum ekki fyrir hvern er veriđ ađ borga.

Greiđa fyrir 4. júní!

Mćting er 8.30 á föstudeginum 19. júní og lýkur á sunnudeginum 21. júní um tvöleytiđ (tímin gćti breyst lítillega)

Ţađ eru margar mikilvćgar reglur en ţessa skulum viđ ávallt hafa í hávegi sem Haukaforeldrar:

Foreldrar og stuđningsmenn liđa endurspegla ţann anda sem er í hverju félagi. Verum öll okkar félagi til sóma og börnum okkar góđar fyrirmyndir. Viđ komum fram fyrir hönd okkar félags međ stolti og virđingu.

Megin markmiđ Norđurálsmótsins er ađ strákarnir okkar upplifi knattspyrnu á jákvćđan hátt
og komi heim međ góđar minningar um skemmtilega daga.

Einar er búinn ađ senda upplýsingapakka á alla foreldra um mótiđ, hafi ekki einhver fengiđ pakkann verđur sá hinn sami ađ setja sig í samband viđ Einar.

Eins verđur annar fundur međ foreldrum bráđlega ţar sem mótiđ verđur skipulagt, liđsstjórar, nćturverđir, nesti, "hairdoo-iđ", stemningin og ýmislegt sem ţarf ađ huga ađ. Allir ţeir sem geta lagt hönd viđ plóg endilega gefa sig fram viđ Einar eđa Karólínu, hvort sem ţađ er međ einhverju ćtilegu eđa međ viđveru.
Fyrir hönd Foreldraráđsins
Karólína


Helgarfrí..

Hć.

Ekki verđa ćfingar á föstudag og sunnudag.

Viđ ţjálfararnir erum eins og svo margir mjög uppteknir um helgina,próf,fermingarbođ,ferđalög og leikir sem skarast inná ćfingartíma og sama hvernig viđ púslum saman náum viđ ekki ađ manna ćfingarnar.

Af ţeim sökum gefum viđ langt helgarfrí um hvítasunnuhelgina,

Ţađ voru fáir á ćfingu í dag og vćntanlega margir á leiđ úr bćnum.

 

Sjáumst í nćstu viku.

Ţjálfarar.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.