Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2015

Vetrartafla 4 sept,/ein ćfing eftir

Ćfum á miđvikudag kl 17.00 og svo verđur ný ćfingatafla kynnt og tekur hún gildi frá og međ 4.sept.

Ein ćfing og svo verđa flokka skifti.

 

Kv.Ţjálfarar


Stutt ćfing á fimtud.Leikur hjá meistaraflokki.

Ţađ er leikur hjá meistaraflokki Hauka  á morgun kl 18.00 fimtud.27 ţví verđum viđ ađ vera komnir af svćđinu kl 18.

Ćfingunni verđur lokiđ 17.40 og fylgjum viđ strákunum af svćđinu eftir ćfingu ţví öll hliđ verđa lćst.

Komun međ ţá fyrir framan ađal andyriđ á Ásvöllim,verđum ţar ef ţađ á ađ sćkja á ćfingu.

Kv.Ţjálfarar.


24-28 Ćfingar í nćstuviku

Skólar ađ byrja og viđ gírum okkur niđur.

Ćfum mán,miđvikudag og fimtudag kl 17.00-18.00

3 x í viku.

Eldra áriđ mćtir á ćfingar í 6.flokki 1.sept(fysta ćfing miđv.2 sept)og nýjir iđkendur byrja ađ streyma inn.

Endilega fylgjast vel međ ţví ţađ á eftir ađ negla fasta tíma .

 

Kv.Ţjálfarar

 


Arion Bankamótiđ,liđin ,mćting ofl.

Arion Banka mótiđ fer fram í Fossvoginum á Víkings vellinum.

Níu liđ eru skráđ til leiks ađ ţessu sinni,tvö spila á sunnudag og sjö á laugardag.

Liđin kom hér inn í röđ ásamt hvar og hvenar á ađ mćta.Einnig vantar liđsstjóra sem verđur í forustu međ ađ mćta á rétta velli á réttum tíma og ađstođa viđ ađ taka viđ greiđslu.

Mótiđ kostar 2500kr(greiđist viđ komuna til mín eđa liđsstjóra) og er innifaliđ í ţví ásamt keppninni viđurkenning og máltíđ frá Lemmon sem verđur afh,í lok síđasta leiks hjá hverju liđi fyrir sig.

Hvert liđ er á stađnum í ca 3 tíma međ öllu.

Liđ 1 Kristofer Ţ.Bjarki Freyr.Alonso.Kajus.Halldór Ingi.Daniel Máni.Liđstjóri German(Alonso)Spila á sunnudag á velli sem heitir Ávaxtatré kl 11.30  mćting kl 11.15

Liđ 2 Egill.Frosti.Dagur Máni.Bjarki Már.Bjarmi.Gunnar Breki.Liđstj,Dađi(Dgur M)Spila á sunnud,á velli sem heitir Krónustapi kl 9.00 mćting kl 8.45

Restin spilar á laugardeginum.

Liđ 3 Jón Viktor.Adam Ernir.Lukas.Kristofer Kári.Arnór B.Janus.Liđsstjóri Sonja(Lukas)byrja á velli sem heitir Krónustapi kl 9.15 mćta kl 9.00

Liđ 4 Ívar.Gabriel.Freyr Arons.Alexander Rafn.Sebastian.Piotr.Liđsstjóri Gunni(Gabriel)Byrja á velli sem heitir Ávaxtatré kl 9.00 mćting kl 8.45.

Liđ 5 Árni Karl.Krummi.Óliver Leó.Dagur Ari.Kristofer Jón.Teodór.Róbert Dađi.Liđstjóri Gummi(Krummi) Byrjum á velli sem heitir Rjómatoppur kl 11.30 mćting kl 11.15

Liđ 6 Sólbjartur.Dagur B.Sigurbjörn.Mikael Óli.Ýmir.Stefnir.Sigurđur Ísak.Liđstjóri Styrmir(stefnir)byrjum á velli sem heitir Framtíđin kl 11.45 mćting kl 11.30

Liđ 7 Marino.Mikael Darri.Jóhannes.Arnór Y.Sturla.Flóki.Liđsstjóri Halli/Iris(sturla) Mćta á völl sem heitir Spariland kl 8.45 leikur kl 9.00

Liđ 8 .Ismael.Arnar Ţór.Árni Matthías.Aron Knútur.Aron Vattnes.Kári S.Arnar Steinn Liđsstjóri ? Mćta á völl sem heitir Peningatré kl 13.45 leikur kl 14.00

Liđ 9 Steingrímur.Halldór(yngra ár)Einar Aron.Benedikt Einar.Andri..Ţorsteinn Emerald.Liđsstjóri? Mćta á völl sem heitir Ávaxtatré kl 13.45 leikur kl 14.00

Vellirnir eru vel merktir ,en veriđ samt tímanleg ţví mikil umferđ er á svćđinu og má reikna međ ţví ađ ţađ taki tíma ađ leggja,en góđ umferđarstjórnun er á stađnum

Ef eithvađ er eđa ég er ađ gleyma einhverju hendiđ á miđ póst

Hlakka til Kv.Einar Karl


króksmót /liđin

Tvö liđ sem fara Haukar 1 og Haukar 2,

Haukar 1 verđur skipađ 5 mönnum og fćr lánađa menn úr Haukar 2 til ađ vera til taks.

Haukar 1.Alonso,Halldór Ingi,Egill,Daniel Máni,Kristofer Ţ.

Haukar 2.Gabriel Páll,Krummi,Sigurbjörn,Jóhannes,Frosti,Ari Hafţór.

Setti linka inná heimasíđu mótsinns í fyrra blogginu og ţar koma allar uppl,um mótiđ,leikjaplan,dagskrá,gistiplön og fl.

Sjŕumst á föstudag.

Kv.Einar Karl.

 

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.