Skráning á mótið .Sunnud.23 febrúar í Keflavík

Hæhæ.

Skráið drengina hér á mótið í Keflavík sem fer fram sunnudaginn 23 febrúar, það spila öll liðin fyrir hádegi,sama fyrirkomulag og hin mótin sem við höfum sótt,nokkrir leikir á stuttum tíma,ein leikklukka,pizza og glaðningur í lokin,þáttökugjaldið er 2000kr og greiðist við komuna i kef.

Eins og ég hef látið ykkur vita af er óvíst að ég geti verið á staðnum.

Næsta skipulagða mót er ekki fyrr en í Apríl og svo Vís mót Þróttar í Maí ,ég er búinn að srá okkur í þessi tvö. Er ég svo kominn með upplýsingar um stóra giggið í sumar, Norðurálsmótið  á Akranesi og birti ég það hér á næstu dögum og setjum skráningar á fullt.

Kv Einar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bjartmar Óli mætir

Hafrún Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 10.2.2014 kl. 21:57

2 identicon

Krummi Thor mætir

Ragnheiður Margrétardóttir (IP-tala skráð) 10.2.2014 kl. 22:01

3 identicon

Gabríel Páll mætir.

Gunnar Þórðarson (IP-tala skráð) 10.2.2014 kl. 22:02

4 identicon

Dagur Máni mætir

Karólína Helga Símonardóttir (IP-tala skráð) 10.2.2014 kl. 22:02

5 identicon

Lúkas Nói mætir

Tómas Eiríksson (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 08:11

6 identicon

Dagur Orri mætir

Thelma (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 09:01

7 Smámynd: Guðmundur Hermannsson

Sigurbjörn Thanit (2007) mætir

Guðmundur Hermannsson, 11.2.2014 kl. 09:44

8 identicon

Alexander mætir

arndis (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 10:40

9 identicon

Bjarki 2006 mætir

Logi Sigurjónsson (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 13:30

10 identicon

Mætir

Axel Ingi Hjálmarsson 2006 mætir (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 11:19

11 identicon

Haukur Birgir mætir.

Bryndís Hauks (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 13:12

12 identicon

Egill Jónsson mætir

Elísabet Finnbogadóttir (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 13:45

13 identicon

Daníel Máni mætir

Sigurgeir (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 18:04

14 identicon

Aron Freyr mætir

Margrét Jónína Árnadóttir (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 22:48

15 identicon

Janus mætir.

Einar Karl Þjálfari (IP-tala skráð) 13.2.2014 kl. 22:22

16 identicon

Hann Adam Leó mætir.

Tómas Gísli Guðjónsson (IP-tala skráð) 14.2.2014 kl. 07:02

17 identicon

Sólbjartur kemur :)

Freyja María Cabrera (IP-tala skráð) 14.2.2014 kl. 15:11

18 identicon

Adam Ernir mætir

Gréta Rún (IP-tala skráð) 14.2.2014 kl. 15:21

19 identicon

Magnus Ingi mætir

ninna (IP-tala skráð) 14.2.2014 kl. 16:55

20 identicon

Stefán Logi Friðriksson mætir

Friðrik páll ólafsson (IP-tala skráð) 14.2.2014 kl. 18:30

21 identicon

Sigurður Bergvin mætir

Fjóla Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 14.2.2014 kl. 19:35

22 identicon

Andri Fannar Kemur

Torfi Birgir Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.2.2014 kl. 20:44

23 identicon

Óskar Karl mætir

Hildur Anna Karlsdóttir (IP-tala skráð) 14.2.2014 kl. 22:37

24 identicon

Bjarki Már Ingvarsson mætir :)

Margrét Lilja Pálsdóttir (IP-tala skráð) 15.2.2014 kl. 11:02

25 identicon

Adam Óli mætir :)

Díana Ósk (IP-tala skráð) 15.2.2014 kl. 12:36

26 identicon

Árni Karl mætir.

Skarphéðinn Rosenkjær (IP-tala skráð) 15.2.2014 kl. 13:09

27 identicon

Vona að við séum ekki of sein en Frosta langar að mæta :)

Jórunn Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.2.2014 kl. 18:12

28 identicon

Frosti náði hann er með.

Einar Karl Þjálfari (IP-tala skráð) 15.2.2014 kl. 19:10

29 identicon

Stefán Logi Borgarsson mætir

Borgar H. Árnason (IP-tala skráð) 16.2.2014 kl. 01:10

30 identicon

Kristófer Þ. Langar að mæta ef við erum ekki of sein, þetta gleymdist alveg.

Þröstur M (IP-tala skráð) 17.2.2014 kl. 12:18

31 identicon

Reddum því

Einar Karl (IP-tala skráð) 17.2.2014 kl. 14:08

32 identicon

Ég fékk að bæta við liði svo enn er hægt að vera með.

Einar Þjálfari (IP-tala skráð) 18.2.2014 kl. 09:55

33 identicon

Theodor Ernir langar að mæta :)

Inga Soley (IP-tala skráð) 18.2.2014 kl. 20:46

34 identicon

Mæting í Reykjaneshöll kl 08.15 á sunnudagsmorgun.fyrstu leikir kl 08.30

Einar Karl Þjálfari (IP-tala skráð) 20.2.2014 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.