Arionbankamótið - skráning

Sæl verið þið,

Þessir eru búnir að skrá sig á Arionbankamótið skv mínu bókhaldi. Megið endilega fara yfir listann og láta vita ef eitthvað er ekki eins og það á að vera.  Það geta enn bæst við strákar og þá væri gott að vita það sem fyrst.  Eins eru einhverjir sem geta bara spilað á ákveðnum tímum og munum við taka tillit til þess eins og hægt er.  Enda markmiðið að allir sem vilja vera með spili.  Ég vonast til að fá leikjaplanið strax eftir helgi og í framhaldi af því munum við raða niður í liðin.

Þeir sem eru skráðir eru: Halldór Ingi, Gabríel, Alonso, Arnaldur Gunnar, Ari Freyr, Axel Ingi, Stefán Logi, Þorsteinn Ómar, Sören, Sigfús Kjartan, Pálmar, Orri, Sindri Már, Birkir Brynjarsson, Mikael Lárus, Jason, Magnús Ingi, Emil Fannar, Pétur Uni, Pétur Már, Eyþór Hrafn, Hugi, Andri Steinn Ingvarsson, Oddgeir, Kristófer Fannar, Birkir Bóas, Ásgeir Bragi, Jörundur Ingi, Þorvaldur, Anton Örn, Daníel Darri, Gunnar Hugi, Hrafn Aron, Ólafur Darri, Stefán Karolis, Svanbjörn, Dagur Orri, Andri Dan, Tristan, Andrés og Ísleifur. 

kv, Þjálfarar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tristan Snær Danielsson ætlar að vera með. ;)

Sigrún Björk Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 10.8.2013 kl. 00:09

2 identicon

Andri Dan Hlynsson ætlar að,vera með á mótinu.

Hlynur Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.8.2013 kl. 10:30

3 identicon

Ìsleifur Jòn ætlar að vera með á mótinu og myndi gjarnan vilja fá að koma með ä landsleikinn

Friða Mathiesen (IP-tala skráð) 12.8.2013 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.