Mót í Fífunni sunnudaginn 17.f ebrúar frá kl. 8:30-13:30

Sæl verið þið,

Við erum búin að skrá 4 lið á mót nk. sunnudaginn (17. feb).  Þessu verður skipt í tvo hópa og spilar fyrri hópurinn frá kl. 8:30 –  ca 11:00 og seinni hópurinn frá 11:00 – ca 13:30.  Ég mun við fyrsta tækifæri láta ykkur vita í hvorum hópnum drengirnir verða ásamt leikjafyrirkomulagi þegar það liggur fyrir.  Hvert lið spilar ca 6 leiki og er hver leikur 10 mínútur.  Kostnaðurinn er kr. 1.000 sem greiðist við komu

Þeir sem hafa boðað komu sína í mótið eru eftirfarandi:

Eldra ár:

Ásgeir Bragi, Birkir Bóas, Emil Fannar, Eyþór Hrafn, Hugi, Jörundur, Kristófer Fannar, Oddgeir, Ólafur Darri, Pétur Uni, Sigurður Sindri, Stefán Karolis, Tristan Snær, Þorvaldur og eru Gunnar Hugi og Hrafn Aron líklegir.

Yngra ár og 8. fl.

Andri Steinn Ingvarsson, Dagur Nökkvi, Dagur Orri, Magnús Ingi, Sören, Þorsteinn Ómar, Alanso og Halldór Ingi.

Í heildina eru þetta 24 strákar sem eru búnir að skrá sig.

Það sem ég þarf að fá frá ykkur og helst sem fyrst er að þeir sem eru á þessum lista en komast ekki láti mig vita sem fyrst og eins þeir sem eru ekki á þessum lista en ætla að mæta láti vita sem fyrst.

Rétt að benda á að einhverir voru búnir að skrá sig á mót sem HK heldur í Kórnum en sú skráning á ekki við um þetta mót.  Bið ykkur því um að skoða vel hvort ykkar drengur er ekki örugglega skráður ef hann ætlar að mæta.

Kveðja,

Sigmar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sindri Már verður með

Ragnheiður (IP-tala skráð) 11.2.2013 kl. 20:12

2 identicon

Sæll Sigmar,

Haukur Birgir (2006) hefur áhuga á að vera með. Hann er skráður, en ekki mætt vel upp á síðkastið sökum veikinda.

Með kveðju,

Bryndís

Bryndís Hauks (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 08:48

3 identicon

Búinn að skrá Sindra og Hauk til leiks.

kv, Sigmar

Sigmar (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 09:16

4 identicon

sæll Alexander þór ætlar að mæta :) kv Arndís

arndis ósk (IP-tala skráð) 13.2.2013 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.