Gisting- foreldra og drengja!

Kæru foreldrar

Ég þarf að fá upplýsingar um gistingu þeirra sem hyggjast ætla vera á tjaldsvæðinu og í hvernig gistimöguleikum þeir velja vera. Þetta er gert til þess að hægt sé að úthluta okkur svæði. Því er mikilvægt að geta skilað inn þessum tölum fyrir 14. júní

Endilega skráið ykkur einsog hér segir:

Tjald
Tjaldvagn
Fellihýsi
Hjólhýsi
Annað á tjaldsvæðinu(þá hvað?)
Endilega gefið upp þessar upplýsingar í athugasemd við þessa bloggfærslu.
 
Einnig þarf ég að fá upplýsingar um þá drengi sem gista EKKI, það er ágætt ef þið sendið þessar upplýsingar í tölvupóstinn 7kkhauka@gmail.com, þær upplýsingar munu svo fylgja til liðstjóra liðanna þeirra ásamt öðrum mikilvægum upplýsingum um drengina. Fái ég ekki sérstaka tilkynningu geri ég ráð fyrir að þeir gisti í skólanum.
-Mér þætti vænt um að fá allar upplýsingar um þá ef þið teljið þörf á því að láta það fylgja með, t.d. ofnæmi, foreldralausir eða annað. Sendið allt slíkt í tölvupósti.
Mbk Karólína 
f.h. foreldraráð

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við ætlum að vera með fellhýsi og mæta á svæðið á fimmtudagskvöldinu.

bkv

Tómas, pabbi Lúkasar Nóa

Tómas Eiríksson (IP-tala skráð) 10.6.2015 kl. 11:30

2 identicon

Við verðum í Hjólhýsi. Kv. foreldrar Matthíasar Mána

Linda Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2015 kl. 12:50

3 identicon

Við verðum í fellihýsi mætum á fimmtudegi.

Kveðja Birgitta mamma Ísaks og Mána

Birgitta kristinsdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2015 kl. 13:25

4 identicon

við komum á fimmtudag með tjaldvagn... Ismael Breki

Guðrún Edda Hauksdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2015 kl. 14:07

5 identicon

Við komum á fimmtudag og verðum með fellihýsi. 

Kveðja mamma og pabbi Halldórs Inga

Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2015 kl. 21:34

6 identicon

Við komum á fimmtudag og verðum á almenna tjaldsvæðinu upp á að vera í rafmagni.  Krummi sefur hjá okkur og ekki í skólanum.

Kveðja

Ragnheiður (IP-tala skráð) 10.6.2015 kl. 23:18

7 identicon

Við komum með fellihýsi á fimmtudagskvöld, foreldrar Marinós Breka

gunnlaugur (IP-tala skráð) 10.6.2015 kl. 23:38

8 identicon

Við verðum með tjaldvagn, foreldrar Þorsteins Emeralds.

Elísabet (IP-tala skráð) 10.6.2015 kl. 23:41

9 identicon

Við Arnór verðum bara tvö. Ég reikna því ananað hvort með að taka að mér að vera næturvörður eða fara heim til mín að sofa. kv. Guðrún

Guðrún Bergsteinsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2015 kl. 11:00

10 identicon

Við verðum með fellihýsi og stefnum á að koma á fimmtudagskvöldinu. Kv. Foreldrar Jóns Viktors

Erla Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2015 kl. 15:11

11 identicon

Við mætum á fimmtud og verðum í fellihýsi.

kv Jónsi og Ína (Bjarmi)

Ína Sigurðard (IP-tala skráð) 12.6.2015 kl. 17:33

12 identicon

Við verðum ì tjaldvagni og komum lìklegast á föstdagsmorgni kanski fimmtudagskvöldið 

Elfa Marìa Geirsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2015 kl. 19:42

13 identicon

Við komum á fimmtudagskvöldið með fellihýsi. Verðum á almenna vegna rafmagns. Bkv, Sigurður Örn, pabbi Árna Matthíasar

Margret Valdimarsdottir (IP-tala skráð) 12.6.2015 kl. 21:37

14 identicon

Við verðum með fellihýsi of mætum væntalega á fimmtudagskvöldið.

Kveðja foreldrar 

Gunnars Breka 

Tinna Sif Bergþórsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2015 kl. 18:15

15 identicon

Við verðum með tjaldvagn, komum á fimmtudag.

kveðja, foreldrar Kristófers Þ.

Þröstur Magnússon (IP-tala skráð) 13.6.2015 kl. 20:59

16 identicon

Við verðum með tjaldvagn, mætum á fimmtudag.

Kveðja, foreldrar Alonso

Árný (IP-tala skráð) 13.6.2015 kl. 22:38

17 identicon

Verðum með tjaldvagn á almenna tjaldsvæðinu vegna rafmagns, mætum sennilega föstudagsmorgun (eða fimmtudagskvöld).  Förum í brúðkaup í Hvalfirði á laugardeginum og verðum því ekki á svæðinu seinnipart laugardags / laugardagskvöld.  Stefán / Margrét, foreldrar Kára.

Stefan Georgsson (IP-tala skráð) 14.6.2015 kl. 00:08

18 identicon

Verðum í tjaldi og reiknum fastlega með að mæta á fimmtudagskvöldið, annars á föstudags morgun. Valdís og Guðlaugur foreldrar Guðmundar Jóhanns.

Guðlaugur Jóhannsson (IP-tala skráð) 14.6.2015 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.