Keflavík/Lið .mæting og aðrar upplýsingar

Sæl.

Mótið kostar 2000kr og greiðist til mín strax við komuna og svo borga ég fyrir allan hópinn í einu,spilað er í Reykjaneshöll (Keflavík)og er hlýtt þar inni svo ekki þarf mikin klæðnað,komið með létt nesti og vatn til að drekka ,Pitsa gos og glaðningur í mótslok,

Stutt er á milli leikja og er ein leikklukka til að allt sé á tíma,og er mikilvægt að vera tilbúin á réttum tíma.

Mæting/lið

Þýskadeildin 8.30-10.36 mæting kl.8.10                                                   Halldor(yngra ár)Mikael Darri,Þorsteinn,.Árni Mattias,Flóki,Gabriel Leó,Alex Örn.Aron Knútur,.Mikael Óli,Stefnir,Kári,Baltasar,Sigurður Ísak,Ismael,Aron Máni,Ragnar,Aron Wattnes,Arnar Þór,Benedikt,Mattias.Þetta verða tvö lið sem ég skifti í á staðnum Haukar og Haukar city.

Spænskadeildin 10.40-12.46.mæting kl.10.20                                             Viktor Már,Ivar Aron,Ýmir,Freyr Arons,Róbert Daði,Marino Breki,Arnór(yngra ár)Gabriel Páll,Sturla.

Islenskadeildin 12.50-14.56. mæting kl.12.30                                         Tvö lið í þessari deild Haukar ,Kristofer Jón,Dagur Ari,Teodór,Bjarki Már,Janus Smári,Sebastian,Piotr,Aron Freyr,Sólbjartur.

Haukar City,Oliver Leó,Kristofer Kári,Gunnar Egill,Bjartmar,Stefán Logi,Krummi,Dagur Björnsson,Sigurbjörn T.Guðmundur.

Franska deildin 15.00-18.00 mæting kl.14.40                                         Adam Ernir,Alexander Rafn,Frosti,Arnór B,Lúkas Nói,Árni Karl,Bjarmi,Kajus,

Enska deildin 15.00-18.00 mæting kl.14.40                                           Alonso ,Halldór Ingi,Dagur Máni.Egill,Bjarki Freyr,Kristofer Þrastar,Gunnar Breki.Daniel Máni.

Ef ég er að Gleyma einhverjum sendið á mig línu,ég er að skoða hvar við stöndum miðað við önnur lið og skráði ég okkur því í efri sryrkleika ,

Mætum tímanlega hress og kát.

Kv.þjálfarar                            


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var að senda þér póst Einar Karl

Erla Arnardóttir (IP-tala skráð) 12.11.2014 kl. 20:57

2 identicon

Það vantar Matthías Mána á listann. Kl hvað á hann að mæta?

Linda Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 12.11.2014 kl. 22:42

3 identicon

Það vantar Kacper á listann.

Alicja (IP-tala skráð) 12.11.2014 kl. 22:50

4 identicon

Eins og fram kemur á Facebok síðu flokksinns og í blogginu hér á undan ,einnig fór tölvu póstur út frá Nora skráningar kerfinu.

Þá er skráning á mótið búinn að standa yfir í 3 vikur og ef það er ekki búið að skrá á mótið þá get ég ekki giskað á að einhver ætli að mæta.

Ég er búinn að senda þáttöku fjölda (gerði það í gær)

Einar þjálfari (IP-tala skráð) 13.11.2014 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.