Norðurálsmótið liðsmyndir

Núna eru liðsmyndir og keppnismyndir komnar á vefinn til skoðnar og pöntunar.


KEPPNISMYNDIR 2014

Á föstudeginum tóku ljósmyndarar mótsins myndir af af keppninni og öðru sem vakti áhuga þeirra.

Þessar myndir er hægt að skoða í tímaröð í skjáupplausn, á þessari slóð:

https://drive.google.com/folderview?id=0Bx-XlL1w1evBczlWWnI3dG55TVU&usp=sharing

 

Þeir sem vilja eignast KEPPNISMYND í fullum gæðum, geta fengið tölvuskrána á þennan máta:

1. Finnið númer (eða heiti) á myndinni sem þið óskið eftir.

2. Greiðið 1000 kr fyrir hverja mynd inn á bankareikning 0552-14-400883 kt. 500487-1279.

3. Látið senda kvittun um greiðslu með númeri myndarinnar í skýringum á netfangið myndir@kfia.is.

4. Sendið tölvupóst á netfangið myndir@kfia.is, með nafni greiðanda, símanúmeri og númeri myndar.

5. Innan 2 vikna verður skráin með keppnismyndinni send í tölvupósti í fullum gæðum á netfangið sem pöntunin barst frá.

 

Þeir sem vilja KEPPNISMYNDIR útprentaðar á pappír, bæti við 500 kr. fyrir hverja mynd og sendi einnig heimilisfang sitt. Innan 2 vikna verður prentaða KEPPNISMYNDIN send með pósti á heimilisfangið sem gefið er upp.


LIÐSMYNDIR 2014

Liðsmyndir af hverju keppnisliði voru teknar á föstudeginum niður við Aggapall.

Þessar myndir er hægt að skoða í skjáupplausn með númeri, skipt eftir félögum, á þessari vefslóð:

https://drive.google.com/folderview?id=0Bx-XlL1w1evBcTNHdExYNFNfMGM&usp=sharing


Þeir sem vilja eignast útprentaða LIÐSMYND í fullum gæðum af liði sínu, geta fengið myndina á þennan máta: 
1. Finnið númer (eða heiti) á myndinni sem þið óskið eftir.

2. Greiðið 2000 kr fyrir hverja mynd inn á bankareikning 0552-14-400883 kt. 500487-1279. 
2. Látið senda kvittun fyrir greiðslu með númer myndanna í skýringum á netfangið 
myndir@kfia.is
3. Sendið tölvupóst á netfangið 
myndir@kfia.is með númeri mynda, nafni greiðanda, heimilisfangi og símanúmeri. 
4. Innan 2 vikna verður prentuð liðsmynd send með pósti á heimilisfangið sem gefið er upp. 

 

 

Liðsmyndir 2011 til- 2013 eru einnig til.  Sendið fyrirspurn á sama netfang: myndir@kfia.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.