Norđurálsmótiđ nálgast, nokkrir punktar

Sćl veriđ ţiđ,

Nú styttist óđum í stóru stundina og líklegast allir ađ verđa spenntir.  Hér ađ neđan eru nokkrir punktar sem ég vildi hnykkja á.

Viđ ćtlum ađ vera međ mjög stuttan fund eftir ćfinguna á fimmtudaginn ca kl. 18:15.  Líklegast á annari hćđinni á Ásvöllum.  Förum yfir helstu atriđi og ég svara spurningum ef einhverjar eru.  í framhaldi af fundinum munum viđ dreifa á bílana ţví sem búiđ er ađ safna og kaupa inn í nesti fyrir strákana.  

Ţađ er komin gríđarlega öflug matarnefnd sem skipa ţau, Sunna (mamma Ólafs Darra), Anna María (mamma Ásgeirs), Ragnheiđur (mamma Sindra), Sveinn Óli (pabbi Huga), Sigrún (mamma Tristans) og Sigrún (mamma Sigfúsar).

Hér ađ neđan sjáiđ ţiđ svo hvernig búiđ er ađ skipa í ţau verkefni sem ţarf ađ klára.  Varđandi sundiđ ţá geri ég ráđ fyrir ađ ţađ ţurfi ađ fara 2-3 fullorđnir međ ţeim en vćntanlega mönnum viđ ţađ bara á stađnum.  Svo er ekki víst ađ ţeir geti fariđ í sund báđa dagana.  Ţađ er eitthvađ sem fararstjórar og foreldrar finna út úr.  Ţađ á eftir ađ fylla upp í einhverjar farastjórastöđur líka en ţar sem ţađ eru margir foreldrar á stađnum ţá hef ég ekki miklar áhyggjur af ţví heldur.  En ţó alltaf betra ef viđ náum ađ manna ţađ áđur en viđ mćtum á svćđiđ.
 Liđ 1Liđ 2Liđ 3Liđ 4
Fararstjóri föstudagurLaufeyHarpaRagnheiđurHalldóra
Sundferđ föstudagLaufeySigrúnIngvarMarel/Ţröstur
Fararstjóri yfir nótt    
Fararstjóri laugardagur Sveinn ÓliAldísArndís
Sundferđ laugardag JónasIngvarMarel/Ţröstur
Fararstjóri yfir nótt    
Fararstjóri sunnudagur  Villi? 
Ađstođ viđ kvöldsnarl fösAnna MaríaÁlfheiđur Sigrún S
Ađstođ viđ kvöldsnarl lauAnna María  Sigrún S
 
Fararstjórar sem ćtla ađ gista eru: Pabbi Alonso, Ragnar pabbi Jörundar, Halldóra mamma Palla, Ingvar pabbi Andra Steins, Ţröstur pabbi Orra og Sveinn Óli pabbi Huga.

Í tölvupóstinum sem ég sendi áđan er skjal međ mikilvćgum upplýsingum.  Ţiđ megiđ endilega skođa ţetta vel og láta vita ef eitthvađ er rangt og eins ţađ sem ţarf ađ fylla upp í.  Ţađ sem ég ţarf ađ fá er: Hvar strákurinn gistir (skóla, tjaldstćđi annars stađar), símanúmer hjá foreldrum, eru foreldrar á stađnum og ef ekki ţá hver er tengiliđur (nafn og símanúmer).  Eins er gott ađ vita ef drengirnir sem eru ađ gista eru ađ taka einhver lyf sem fararstjórar ţurfa ađ vita af.
kv, Sigmar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.