Vís mót Þróttar laugardaginn 25. maí í laugardalnum

Sæl verið þið,

Vís mót Þróttar verður haldið helgina 25. - 26. maí.  7. flokkur karla spilar þó bara á laugardeginum 25. maí skv. þeim upplýsingum sem ég hef fengið.  Það er spilað í 7 manna liðum (ekki 5 manna eins og síðustu mót hafa verið) og er ég búinn að skrá 4 lið til leiks frá Haukum.  

Þátttökugjaldið er kr. 2.500 og er staðfestingargjaldið inn í því en það er búið að greiða það fyrir þessi 4 lið sem við erum búin að skrá til leiks.  Þeir sem vilja geta lagt það inn á reikning hjá mér (121-15-554150, kt. 261171-4069) og sent mér kvittun í tölvupósti (sigmar@tm.is).  Eins er hægt að greiða við komuna á mótið.

En það sem ég þarf að fá frá ykkur er staðfesting á því hvort ykkar drengur mætir á mótið eða ekki. Og helst sem fyrst!  

En vonandi mæta sem flestir því þetta getur verið góð æfing fyrir Norðurálsmótið.  Rétt að benda þeim sem eru að byrja eða eru að hugsa um að byrja að þeir eru einnig velkomnir á þetta mót, þurfa bara að vera búnir að skrá strákana í flokkinn og ganga frá greiðslufyrirkomulagi. 

Hér að neðan er smá texti af heimasíðu mótsins og þar fyrir neðan er svo linkur að nánari upplýsingum. 

Allir fá þátttökuverðlaun auk annarra smágjafa og þá eru skemmtiatriðin á sínum stað. Og samkvæmt hefðinni er svo auðvitað pítsuveisla og ljósmyndataka í mótslok. 

http://www.trottur.is/vis-motid/ 

Kveðja, Sigmar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þorvaldur mætir á mótið

Laufey (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 11:44

2 identicon

Sigfús Kjartan mætir á mótið ;O)

Sigrún Steingrímsdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 11:44

3 identicon

Sæll Sigmar, veistu hvort strákarnir eru að keppa fyrir hádegi eða eftir ?

Anna María (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 12:30

4 identicon

Daníel Darri mætir á mótið

Harpa Gústavsdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 13:16

5 identicon

Sæl Anna María,

Ég er ekki búinn að fá leikjaniðurröðunina og veit því ekki hvernær hvert lið á að keppa. Veit þó að 7. flokkur keppir bara á laugardeginum. Ef þið vitið að ykkar drengur kemst ekki á ákveðnun tíma (á við um alla) þá væri gott að láta mig vita og ég reyni að taka tillit til þess eftir bestu getur.

kv, Sigmar

Sigmar (þjálfari) (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 13:17

6 identicon

Sæl Anna María,

Hélt að ég hefði verið búinn að svara þessu hérna áðan á blogginu en sé ekki færsluna (þetta kemur þá bara aftur).  En ég er ekki búinn að fá leikjaskipulag fyrir mótið og veit því ekki hvenær hvert lið á að spila. Ef ykkar drengur (og það á við um alla) komast ekki á einhverjum tímapunkti þá væri gott að vita það og ég reyni þá að taka tillit til þess ef hægt er.

kv, Sigmar

Sigmar (þjálfari) (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 14:59

7 identicon

Pálmar Stefánsson mætir á mótið.

Halldóra Pálmarsdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 19:23

8 identicon

Atli Hafþórsson kemst ekki á mótið.

Hafþór (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 20:03

9 identicon

Sæll Alexander Þór mætir :)

arndis ósk (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 20:21

10 identicon

Sören Cole mætir á mótið :)

Heiður Björk (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 20:52

11 identicon

Andri Steinn Ingvarss. mætir á mótið.

Ásdís (IP-tala skráð) 13.5.2013 kl. 22:49

12 identicon

Hugi mætir á mótið hjá Þrótti

Sveinn Óli (IP-tala skráð) 14.5.2013 kl. 09:13

13 identicon

Dagur Orri mætir

Thelma (IP-tala skráð) 14.5.2013 kl. 13:44

14 identicon

Pétur Már mætir á mótið :)

Álfheiður (IP-tala skráð) 14.5.2013 kl. 13:58

15 identicon

Birkir Bóas mætir :)

Rósa (IP-tala skráð) 14.5.2013 kl. 14:29

16 identicon

Anton Örn mætir á mótið

Kolbrún (IP-tala skráð) 14.5.2013 kl. 15:39

17 identicon

Ólafur Darri mætir á mótið

Guðrún Sunna (IP-tala skráð) 14.5.2013 kl. 15:54

18 identicon

Sigurður Sindri mætir á mótið.

Aldís Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2013 kl. 08:32

19 identicon

Magnús Ingi mætir á mótið

Jónína K Kristinsd (IP-tala skráð) 15.5.2013 kl. 11:31

20 identicon

Jörundur Ingi mætir á mótið.

Ragnar Ingi (IP-tala skráð) 15.5.2013 kl. 12:00

21 identicon

Þorsteinn Ómar mætir á mótið.

Særún (IP-tala skráð) 15.5.2013 kl. 18:00

22 identicon

Halldór Ingi mætir á mótið.

Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 15.5.2013 kl. 19:39

23 identicon

Arnaldur Gunnar mætir

Hulda (IP-tala skráð) 16.5.2013 kl. 09:45

24 identicon

Alonso Karl mætir á mótið.

Árný (IP-tala skráð) 16.5.2013 kl. 22:18

25 identicon

Sindri Már kemst ekki milli kl 11-13 en vill samt vera með ef hægt væri að hafa hann á öðrum tíma en þessum  :)

Ragnheiður (IP-tala skráð) 20.5.2013 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.