Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013

Ćfingin á sunnudaginn á gervigrasinu á Ásvöllum - veikindi ţjálfara

Sćl veriđ ţiđ,

Vildi bara minna ykkur á ađ ćfingin á morgun (sunnudag) er á gervigrasinu ađ Ásvöllum og byrjar á sama tíma, eđa kl. 11:00.

Eins er ég búinn ađ vera slappur í dag og veit ekki hvort ég nái ađ mćta á ćfinguna.  Ţađ vćri ţví gott ef einhverjir foreldrar gćtu ađstođađ Gylfa og Bigga ef á ţarf ađ halda.

kveđja,

Sigmar 


Afhending á vörum eftir söfnun

Jćja gott fólk

Varđandi söfnunina ţá gekk hún ágćtlega vissulega einhverjir sem eiga fleiri börn og eđa nú ţegar búnir ađ ganga of nćrri sínum nánustu gagnvart sölu á ýmsum söfnunarvarningi. Ţađ er nú svo.

Hvađ sem ţessu líđur ţá er varningurinn hins vegar klár til afhendingar núna í dag, hvorki meira né minna og ţađ eftir ćfingu í íţróttahúsinu ađ Ásvöllum. Biđ ykkur forláts á svo skömmum fyrirvara en ţetta er víst hátturinn. Vona ţó ađ ţetta gangi upp og komi ţví ekki ađ sök. Sjálfur kemst ég ekki á ćfinguna en Heiđur ćtlar vera svo vinsamleg ađ hlaupa undir bagga međ mér og afhenda varninginn.

Fyrir ţá sem ekki komast ţá myndi ég taka vöruna heim í bílskúr og afhenda viđ hentugleika. Vona ađ ţetta gangi allt upp í alla stađi.

Mkv,
Nefndin
Brynjar (825-7241) & Heiđur (869-9266) 

Nćsta ćfing - frí á fimmtudaginn - hćttir í Risanum og komnir á Ásvelli

Sćl veriđ ţiđ,

 

  • Nćsta ćfing er á morgun miđvikudag eins og venjulega.
  • Ţađ er svo frí á fimmtudaginn ţar sem ţađ er Uppstigningardagur
  • Viđ erum svo hćttir í Risanum og verđur ţví nćsta sunnudagsćfing á gervigrasinu ađ Ásvöllum kl. 11:00.  Nćstu sunnudagsćfingar verđa svo á Ásvöllum ţar eftir.
  • Sumarćfingar byrja svo í byrjun júní og verđur ţá ćft fjórum sinnum í viku, á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum.  En nánar um ţađ síđar.

 

 Kv, Sigmar 


KFC mót Víkings 4. - 5. maí

Sćl veriđ ţiđ,

Ţá styttist í KFC mótiđ en fyrstu liđin byrja ađ spila á laugardaginn.  Mótsgjaldiđ er kr. 2.000 og greiđist viđ komu.  Innifaliđ í ţví er KFC verđlaunapeningur og KFC máltíđ međ drykk.  Ég ţarf svo ađ greiđa ţađ fyrir fyrsta leik hjá hverju liđi. Ţađ hafa orđiđ smá breytingar á liđunum en alls ekki miklar.  Ţađ er ţó eitt sem ég ţarf ađ laga fyrir mótiđ en ţađ er eftirfarandi.  Ţarf helst ađ fá einn leikmann úr hollensku deildinni lánađan til ađ vera sem backup fyrir skosku deildina.  En ţeir eru akkúrat 5 í ţví liđi.  Ţeir sem hafa möguleika á ţessu tvennu mega endilega heyra í mér međ ţví ađ senda mér póst, hringja í mig eđa skilja eftir skilabođ á blogginu. 

Ţađ sem ég ţarf ađ fá frá ykkur og helst sem fyrst er ađ ţeir sem eru á ţessum lista en komast ekki láti mig vita og ţeir sem eru ekki á ţessum lista en ćtla ađ mćta láti vita sem fyrst. 

Hér ađ neđan sjáiđ ţiđ svo slóđ ađ ţví hvar mótiđ er haldiđ en ţetta er í Víkinni á íţróttasvćđi Víkings í Trađarlandi.

http://ja.is/kort/?q=Knattspyrnuf%C3%A9lagi%C3%B0%20V%C3%ADkingur%2C%20Tra%C3%B0arlandi%201&x=361097&y=404790&z=8&type=map

En hér ađ neđan er svo leikjafyrirkomulagiđ ásamt liđunum.

ÁFRAM HAUKAR

Skoska deildin: Spilar á laugardegi

Mćting kl. 11:25, byrja ađ spila kl. 11:45.  Spila á velli 1 og 2

Ólafur Darri Sigurjónsson

Svanbjörn Bárđarson

Ţorvaldur Axel Benediktsson

Stefán Karolis Stefánsson

Sigurđur Sindri Hallgrímsson

Vantar einn í ţetta liđ sem ég ţarf helst ađ fá frá liđinu sem spilar í hollensku deildinni.  Ef ţađ er einhver ţar sem hefur áhuga á ţví ađ mćta fyrr og vera til taks ef einhver meiđist eđa verđur mjög ţreyttur.  Ţessi ađili spilar svo međ sínu liđi síđar um daginn.

Skoska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

1145-1157

Fjölnir

-

Haukar

1

Keflavík

-

Stjarnan

2

1215-1227

Fylkir

-

Fjölnir

1

Haukar

-

Keflavík

2

1245-1257

Keflavík

-

Fylkir

1

Stjarnan

-

Haukar

2

1315-1327

Fylkir

-

Stjarnan

1

Fjölnir

-

Keflavík

2

1345-1357

Stjarnan

-

Fjölnir

1

Fylkir

-

Haukar

2

 

Danska deildin: Spilar á laugardegi

Mćting kl. 13:40, byrja ađ spila kl. 14:.  Spila á velli 3 og 4

Oddgeir Jóhannsson

Dagur Orri Vilhjálmsson

Alexander Ţór Hjartarson

Andrés Helgason

Sören Cole K. Heiđarson

Ísleifur Jón

 

Danska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

1400-1412

Keflavík

-

ÍR

3

Haukar

-

Grótta

4

1430-1442

Breiđablik

-

Keflavík

3

ÍR

-

Haukar

4

1500-1512

Haukar

-

Breiđablik

3

Grótta

-

ÍR

4

1530-1542

Breiđablik

-

Grótta

3

Keflavík

-

Haukar

4

1600-1612

Grótta

-

Keflavík

3

Breiđablik

-

ÍR

4

 

Hollenska deildin: Spilar á laugardegi

Mćting kl. 13:40, byrja ađ spila kl. 14:.  Spila á velli 5 og 6

Tristan Snćr Daníelsson

Hugi Sveinsson

Jörundur Ingi Ragnarsson

Eyţór Hrafn Guđmundsson

Daníel Darri Örvarsson

Pétur Már Jónasson

 

Hollenska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

1400-1412

FH

-

KR

5

Stjarnan

-

Haukar

6

1430-1442

HK

-

FH

5

KR

-

Stjarnan

6

1500-1512

Stjarnan

-

HK

5

Haukar

-

KR

6

1530-1542

HK

-

Haukar

5

FH

-

Stjarnan

6

1600-1612

Haukar

-

FH

5

HK

-

KR

6

 

Portúgalska deildin: Spilar á laugardegi

Mćting kl. 13:40, byrja ađ spila kl. 14:.  Spila á velli 1 og 2

Ásgeir Bragi Ţórđarson

Pétur Uni Lindberg Izev

Birkir Bóas Davíđsson

Gunnar Hugi Hauksson

Hrafn Aron Hauksson

Anton Örn Einarsson

 

Portúgalska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

1400-1412

Fjölnir

-

Grótta

1

Haukar

-

ÍR

2

1430-1442

HK

-

Fjölnir

1

Grótta

-

Haukar

2

1500-1512

Haukar

-

HK

1

ÍR

-

Grótta

2

1530-1542

HK

-

ÍR

1

Fjölnir

-

Haukar

2

1600-1612

ÍR

-

Fjölnir

1

HK

-

Grótta

2

 

Finnska deildin: Spilar á laugardegi

Mćting kl. 13:55, byrja ađ spila kl. 14:15.  Spila á velli 3 og 4

Haukur Birgir Jónsson

Magnús Ingi Halldórsson

Alonso

Halldór

Pálmar Stefánsson

Ţorsteinn Ómar Ágústsson

 

Finnska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

1415-1427

FH

-

Haukar

3

Keflavík

-

Stjarnan

4

1445-1457

Breiđablik

-

FH

3

Haukar

-

Keflavík

4

1515-1527

Keflavík

-

Breiđablik

3

Stjarnan

-

Haukar

4

1545-1557

Breiđablik

-

Stjarnan

3

FH

-

Keflavík

4

1615-1627

Stjarnan

-

FH

3

Breiđablik

-

Haukar

4

 

Norska deildin: Spilar á sunnudegi

Mćting kl. 8:40, byrja ađ spila kl. 9:00.  Spila á velli 5 og 6

Ćvar Örn Marelsson

Kári Hartmannsson

Emil Fannar Eiđsson

Birkir Brynjarsson

Sindri Már Sigurđarson

 Sigfús Kjartan Nikulásson

 

Norska Deildin

Tími

Leikur

Völlur

900-912

Víkingur

-

Ţróttur

5

Valur

-

Haukar

6

930-942

Fylkir

-

Víkingur

5

Ţróttur

-

Valur

6

1000-1012

Valur

-

Fylkir

5

Haukar

-

Ţróttur

6

1030-1042

Fylkir

-

Haukar

5

Víkingur

-

Valur

6

1100-1112

Haukar

-

Víkingur

5

Fylkir

-

Ţróttur

6


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.