Færsluflokkur: Bloggar
Norðurálsmótið - fundurinn áðan
6.6.2013 | 22:53
Sæl verið þið,
Það sem kom fram á fundinum í kvöld:
- Ég er með Hauka vindjakka sem er merktur Degi Orra, gleymdist eftir æfingu í dag. Hann er heima hjá mér. Eins er ég með húfu frá því við fórum í sund. Ljósblá og með Vís merki, ekki merkt.
- Það er engin æfing næsta sunnudagur
- Sumaræfingarnar byrja núna á mánudaginn (10. júní) og eru kl. 17-18. Æft er á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum og alltaf á sama tíma. Ef þið sjáið engan á gervigrasinu þá er bara að líta fyrir aftan stúkuna. Geri ráð fyrir að við æfum að mestu þar.
- Ég verð ekki á æfingum í næstu viku en Birgir og Gylfi verða á svæðinu og við sjáum til hvort við munum fá einhvern annan til að aðstoða þá. Ef foreldrar eru á svæðinu og þeir eru bara tveir þá er um að gera að aðstoða þá ef á þarf að halda.
Varðandi mótið sjálft:
- Foreldrar þurfa að koma sínum dreng á svæðið og ætlum við að vera mætt fyrir utan þann skóla sem við gistum í kl. 10:00 á föstudagsmorgun. Upplýsingar um hvaða skóla við verðum í verða birtar á heimasíðu mótsins (http://www.kfia.is/norduralsmot/) þann 19. júní.
- Foreldrar ákveða hvort þeirra drengur gisti í skólanum eða hjá foreldrum. Væri þó gott fyrir fararstjóra að vita það áður. Mikilvægt er að þeir drengir sem eru ekki með foreldra á svæðinu sé með einhvern tengilið sem er á svæðinu.
- Þeir sem ætla að vera á tjaldstæðinu á Akranesi þurfa að láta mig vita, með tölvupósti eða á blogginu svo hægt sé að taka frá á tjaldsstæði. Ég þarf að senda fjöldann á þá þann 17. júní.
- Þurfum að fá einn sjálfboðaliða til að halda utan um matarkaupin (þetta mega líka vera 2 eða 3 aðilar). Þessi aðili myndi sjá um að halda utan um hvað vantar og hvað er til og sjá til þess að keypt sé inn það sem vantar. Ábending kom um að vera með eitt box fyrir hvert lið undir mat þegar strákarnir eru að keppa og eins 3-4 grill svo hægt sé að grilla samlokur o.s.frv.
- Þurfum einnig að fá einn aðila til að halda utan um skipulagið á fararstjórunum. Þurfum svo að manna þessar stöður í töflu hér að neðan.
| Lið 1 | Lið 2 | Lið 3 | Lið 4 |
Fararstjóri föstudagur |
|
|
|
|
Sundferð föstudag |
|
|
|
|
Fararstjóri yfir nótt |
|
|
|
|
Fararstjóri laugardagur |
|
|
|
|
Sundferð laugardag |
|
|
|
|
Fararstjóri yfir nótt |
|
|
|
|
Fararstjóri sunnudagur |
|
|
|
|
Aðstoð við kvöldsnarl fös |
|
|
|
|
Aðstoð við kvöldsnarl lau |
|
|
|
|
· Þrír foreldrar eru búnir að bjóðast til að gista yfir næturnar ásamt því að aðstoða eitthvað frekar. En það eru pabbi Alonso, Ragnar pabbi Jörundar og Halldóra mamma Palla. Ég myndi halda að við þyrftum ca 4-6 til að manna hverja nótt.
· Við munum útbúa lista yfir hvert lið þar sem fram kemur nafn stráks, nafn foreldris og símanúmer. Ef foreldri er ekki á svæðinu þarf einnig að vera nafn og símanr tengiliðs.
· Ef einhver er með ofnæmi eða þarf að taka lyf er nauðsynlegt að fararstjórar vita af því.
· Bárður ætlaði að redda Haukafána fyrir skrúðgönguna.
· Það var talað um Facebook síðu hópsins (sem foreldrar eru með ekki drengirnir) og spurning hvort einhver geti sett í athugasemd hvernig hægt er að tengjast henni. Er ekki mjög sleipur í þessu þó ég sé kominn þarna inn J
· Liðin eru svona skipuð. Það geta alltaf orðið einhverjar breytingar en þær verða þá gerðar í samvinnu við foreldra.
Lið 1 |
| Lið 2 |
Anton Örn Einarsson |
| Kristófer Fannar Ólafsson |
Ásgeir Bragi Þórðarson |
| Ólafur Darri Sigurjónsson |
Birkir Bóas Davíðsson |
| Pétur Már Jónasson |
Gunnar Hugi Hauksson |
| Svanbjörn Bárðarson |
Hrafn Aron Hauksson |
| Tristan Snær Daníelsson |
Pétur Uni Lindberg Izev |
| Daníel Darri Örvarsson |
Þorvaldur Axel Benediktsson |
| Hugi Sveinsson |
Jörundur Ingi Ragnarsson |
| Emil Fannar Eiðsson |
|
| Eyþór Hrafn Guðmundsson |
|
|
|
Lið 3 |
| Lið 4 |
Andri Steinn Ingvarsson |
| Alonso |
Dagur Orri Vilhjálmsson |
| Halldór |
Sören Cole K. Heiðarson |
| Birkir Brynjarsson |
Sindri Már Sigurðarson |
| Pálmar Stefánsson |
Kári Hartmannsson |
| Sigfús Kjartan Nikulásson |
Sigurður Sindri Hallgrímsson |
| Ævar Örn Marelsson |
Magnús Ingi Halldórsson |
| Orri Þrastarson |
Ísleifur Jón |
| Alexander Þór Hjartarson |
Held að ég sé ekki að gleyma neinu en við bætum því þá bara við. Það er svo farið að styttast í þetta skemmtilega mót og lítið annað en að hlakka til. Vonast svo eftir skjótum viðbrögðum við tilnefningar í embætta.
Haukakveðja, Sigmar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Foreldrafundurinn á morgun - greiðslur - tjaldstæðin
5.6.2013 | 23:00
Sæl verið þið,
Vildi bara minna á foreldrafundinn á morgun (fimmtudag) kl. 20 á annarri hæð á Ásvöllum. Förum aðeins yfir fyrirkomulagið á mótinu.
Eins vildi ég minna þá sem eiga eftir að ganga frá greiðslu að gera það sem fyrst svo við vitum stöðuna. Eins ef einhverjr voru ekki búnir að láta vita en eru að hugsa málið þá væri gott að vita af því. Getið sent mér póst eða sett athugasemd hér að neðan.
Eins sendi ég hér að neðan tölvupóst sem ég fékk frá skipuleggjendum mótsins varðandi tjaldstæðin. En þeir ætla greinilega að taka frá á tjaldstæðinu fyrir hvert félag. Sendið því endilega á mig póst eða setjið athugasemd hér að neðan fyrir 17. júní ef þið ætlið að vera með ferðavagn, þ.e. tjald, tjaldvagn eða hjólhýsi og ég mun koma fjöldanum á framfæri.
Kv, Sigmar
Pósturinn frá skipuleggjendum Norðurálsmótsins:
Vinsamlega aflið upplýsinga frá foreldrum og foráðamönnum í næstu viku og látið okkur vita fyrir mánudaginn 17.júní.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Foreldrafundur fimmtudaginn 6. júní kl. 20:00 að Ásvöllum (2. hæð)
3.6.2013 | 17:54
Sæl verið þið,
Við ætlum að vera með foreldrafund á 2. hæð á Ásvöllum fimmtudaginn 6. júní kl. 20:00 þar sem við munum fara yfir helstu atriði varðandi Norðurálsmótið. Það getur verið að við þurfum að vera með annan fund áður við förum á mótið en það kemur bara í ljós.
Einnig vill ég benda á bloggið og póstinn frá Brynjari varðandi greiðslur á mótið en þar eru upplýsingar um reikning sem hægt er að greiða inn á. Því fyrr sem við erum kominn með allar greiðslur því betur gengur okkur að skipuleggja okkur fyrir mótið.
Að lokum vill ég benda ykkur á að á heimasíðu Hauka (www.haukar.is) er stutt frétt um þátttöku strákanna á Vís móti Þróttar. Þar eru einnig myndir af öllum liðunum fjórum. Endilega að skoða þetta og sýna strákunum. Hérna er slóðin inn á fréttina sjálfa (http://haukar.is/fotbolti/6456--7-flokkur-karla-tok-tatt-i-vismoti-trottar%20).
Kveðja, Sigmar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Staðan á skráningu á Norðurálsmótið
31.5.2013 | 21:28
Eldra ár Nafn | Kennit | Yngra ár Nafn | Kennit | |||
Andrés Helgason | 061005-2260 | 0 | Alexander Þór Hjartarson | 270606-2610 | 1 | |
Anton Örn Einarsson | 050805-2390 | 1 | Andri Steinn Elvarsson | 011006-2480 | 0 | |
Ásgeir Bragi Þórðarson | 010105-2340 | 1 | Andri Steinn Ingvarsson | 290106-2220 | 1 | |
Atli Hafþórsson | 220905-2760 | Arnaldur Gunnar Jónsson | ||||
Birkir Bóas Davíðsson | 301205-2520 | 1 | Axel Ingi Hjálmarsson | 090906-2240 | ||
Birkir Jósefsson | 020605-3590 | Birkir Brynjarsson | 120406-2560 | 1 | ||
Bjarki Steinn Gunnarsson | 200505-2710 | 1 | Dagur Nökkvi Hjaltalín | 050606-2790 | ||
Daníel Darri Örvarsson | 090805-2150 | 1 | Dagur Orri Vilhjálmsson | 290606-3650 | 1 | |
Emil Fannar Eiðsson | 250905-2540 | 1 | Haukur Birgir Jónsson | 260906-2160 | 0 | |
Eyþór Hrafn Guðmundsson | 160405-2790 | 1 | Helgi Hjörleifsson | |||
Gunnar Hugi Hauksson | 270905-3580 | 1 | Magnús Ingi Halldórsson | 221106-2610 | 1 | |
Hermann Veigar Ragnarsson | 150105-2260 | Orri Þrastarson | ||||
Hrafn Aron Hauksson | 270905-3660 | 1 | Nicholas Daði Sparkes | 282006-3170 | ||
Hugi Sveinsson | 231205-2330 | 1 | Pálmar Stefánsson | 220306-2670 | 1 | |
Ísleifur Jón | 1 | Sigfús Kjartan Nikulásson | 230806-2170 | 1 | ||
Jörundur Ingi Ragnarsson | 040805-3030 | 1 | Sindri Már Sigurðarson | 100506-2380 | 1 | |
Kári Hartmannsson | 280905-2590 | 1 | Sören Cole K. Heiðarson | 050906-4260 | 1 | |
Kristófer Fannar Ólafsson | 011205-2080 | 1 | Teitur | |||
Mikael Lárus Karenarson | 290405-2540 | Þorsteinn Ómar Ágústsson | 250206-2160 | 0 | ||
Oddgeir Jóhannsson | 160905-2980 | 0 | Ævar Örn Marelsson | 271106-2380 | 1 | |
Ólafur Darri Sigurjónsson | 141005-2940 | 1 | 8. fl | |||
Pétur Már Jónasson | 190405-2140 | 1 | Alonso | 1 | ||
Pétur Uni Lindberg Izev | 260705-2450 | 1 | Kristófer | |||
Reynir Örn Kristinsson | 040905-2350 | Halldór | 1 | |||
Sigurður Sindri Hallgrímsson | 200505-3790 | 1 | Aðrir | |||
Stefán Karolis Stefánsson | 311005-3080 | 0 | ||||
Svanbjörn Bárðarson | 1 | |||||
Tristan Snær Daníelsson | 271205-3170 | 1 | ||||
Þorvaldur Axel Benediktsson | 200505-2470 | 1 | Fjöldi | 33 | ||
Þrymur Orri Björgvinsson | 021105-4140 |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Greiðsla vegna Norðurálsmótsins - og fyrirhugaðir foreldrafundir
30.5.2013 | 22:49
Heil og sæl
Þá er farið að styttast í mótið á Akranesi, gistimótið eins og einhverjir kalla það J og því komið að því að greiða fyrir mótið.
Gjaldið vegna mótsins er kr. 14.000, þ.e. 2.000 (staðfestingargjald) + 12.000 (þáttaka; mót, gisting og málsverðir).
Til viðbótar kemur áætlaður fæðiskostnaður, 3.000 kr. Sá peningur yrði nýttur til að fæða drengina yfir daginn á meðan mótinu stendur. Ef afgangur verður af því væri hægt að nýta það á skynsaman hátt þegar að því kemur. Mikilvægt er að þessir kappar okkar fái næga orku yfir daginn.
Þetta eru því samtals kr. 17.000 sem eiga að leggjast: 0513-26-5882, kt. 220673-4809. Bið ykkur vinsamlegast um að ganga frá greiðslunni fyrir 4. júní svo að þetta gangi allt upp hjá okkur, eða öllu heldur að drengir fái að taka þátt. Takið endilega fram fullt nafn leikmanns til að auðvelda bókhaldið. Annars vona ég þetta sé allt saman skýrt og skilmerkilegt.
Að lokum rétt að koma því á framfæri að fyrirhugaður fundur er þann 7. júní til að taka stöðuna á ýmsum málum tengdu mótinu síðan yrði fundur skömmu fyrir mót annað hvort 18. eða 19. júní. Sigmar sendir út þau fundarboð.
Kkv,
Brynjar
825-7241
PS. Nú á Netsöfnun að vera búin að gera upp við alla sem tóku þátt í söfnuninni og vona því að svo sé, en ef einhverjir hnökrar eru á uppgjörinu þá vinsamlegast beinið þeim til mín ..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hettupeysur - og myndir af mótinu
28.5.2013 | 13:56
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frí á sunnudaginn - mæta vel klæddir á morgun
24.5.2013 | 15:39
Sæl verið þið,
Ég var búinn að segja strákunum að það yrði æfing á sunnudaginn en hef tekið ákvörðun um að gefa frí frá æfingu á sunnudeginum. Það verður langur dagur hjá öllum á morgun og líklegast rétt að gefa strákunum smá frí.
Vill svo láta ykkur vita að Biggi og Gylfi komast ekki á mótið á morgun þar sem þeir eru að keppa á Akureyri. Ég er því búinn að fá nokkra foreldra til að aðstoða mig með hvert lið og svo geri ég ráð fyrir að allir séu klárir til að aðstoða ef á þarf að halda. Þetta verða margir leikir og verð ég á ferð og flugi á milli leikja.
Svo er bara um að gera að klæða sig eftir veðri um helgina en það er spáð rigningu síðast þegar ég kannaði spánna. Og vera með holt nesti með sér og eitthvað að drekka.
ÁFRAM HAUKAR
Sigmar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótið um helgina - mæting!!! Það eru allir að spila á laugardeginum
23.5.2013 | 12:39
Sæl verið þið,
Það er komið leikjaplanið og er ég búinn að raða strákunum niður í lið. Hér að neðan sjáið þið hvenær strákarnir eiga að mæta ásamt því á hvaða velli. Þróttarasvæðið er í Laugardalnum og eru allir þessir vellir þar í kring. En vonandi eru allir orðnir spenntir fyrir því að spila og farnir að hlakka til helgarinnar. Ég minni svo á að kostnaðurinn við mótið er kr. 2.500 á mann. Þið getið lagt það inn á reikning hjá mér og sent mér kvittun ef það hentar ykkur betur eða greitt við komuna. Reikningsnúmerið er: 121-15-554150, kt. 261171-4069) og sent mér kvittun í tölvupósti (sigmar@tm.is).
Að lokum vill ég svo biðja ykkur um að fara vel yfir hvort ykkar drengur sé á listanum og láta mig vita ef hann á ekki að vera þarna (þ.e. hann kemst ekki á mótið) og eins ef það eru einhverjir sem eru ekki á listanum en ætla að mæta.
Ég mun svo senda ykkur leikjaplanið seinna í dag eða í kvöld.
Kv, Sigmar
Mæting kl. 8:10, byrja að spila kl. 8:30. Spila á velli við Suðurlandsbraut, búnir ca kl. 12:00
Fyrir hádegi, Suðurlandsbraut | 8:30-12:00 | ||
Ásgeir Bragi Þórðarson | 010105-2340 | 1 | Kemst bara fyrir hádegi á laugard. |
Pétur Már Jónasson | 190405-2140 | 1 | |
Sigurður Sindri Hallgrímsson | 200505-3790 | 1 | |
Kristófer Fannar Ólafsson | 011205-2080 | 1 | |
Eyþór Hrafn Guðmundsson | 160405-2790 | 1 | |
Daníel Darri Örvarsson | 090805-2150 | 1 | |
Hugi Sveinsson | 231205-2330 | 1 | |
Andrés Helgason | 061005-2260 | 1 |
Leikir
08:30 | ÍBV | Haukar | S1 |
09:30 | Haukar | Stjarnan 1 | S2 |
10:00 | Haukar | Stjarnan 3 | S2 |
10:30 | Haukar | ÍA 1 | S2 |
11:00 | Keflavík | Haukar | S2 |
11:30 | Haukar | Þróttur R. | S1 |
11:45 Nr 1 R1 - Nr 1 R2 S1 | |||
11:45 Nr 2 R1 - Nr 2 R2 S2 | |||
11:45 Nr 3 R1 - Nr 3 R2 S3 | |||
11:45 Nr 4 R1 - Nr 4 R2 S4 |
Mæting kl. 7:55, byrja að spila kl. 8:15. Spila á Valbjarnarvelli, búnir ca kl. 11:30
Fyrir hádegi, Valbjarnarvöllur | 8:15-11:30 | ||
Haukur Birgir Jónsson | 260906-2160 | 1 | |
Þorsteinn Ómar Ágústsson | 250206-2160 | 1 | Gr. Lagði inn |
Alexander Þór Hjartarson | 270606-2610 | 1 | |
Birkir Brynjarsson | 120406-2560 | 1 | |
Pálmar Stefánsson | 220306-2670 | 1 | |
Sigfús Kjartan Nikulásson | 230806-2170 | 1 | |
Alonso |
| 1 | |
Halldór |
| 1 |
Leikir
08:15 | Haukar | Stjarnan 1 | V2 |
08:45 | ÍBV | Haukar | V1 |
09:15 | Víkingur 1 | Haukar | V1 |
09:45 | Haukar | Afturelding | V3 |
10:15 | Haukar | Keflavík | V3 |
11:00 Nr 6 R1 - Nr 6 R2 V1 | |||
11:00 Nr 5 R1 - Nr 5 R2 V2 | |||
11:00 Nr 4 R1 - Nr 4 R2 V3 | |||
11:15 Nr 3 R1 - Nr 3 R2 V1 | |||
11:15 Nr 2 R1 - Nr 2 R2 V2 | |||
11:15 Nr 1 R1 - Nr 1 R2 V3 |
Mæting kl. 13:10, byrja að spila kl. 13:30. Spila á velli við Suðurlandsbraut, búnir ca kl. 16:30
Eftir hádegi Suðurlandsbraut | 13:30-16:30 | |
Anton Örn Einarsson | 050805-2390 | 1 |
Ólafur Darri Sigurjónsson | 141005-2940 | 1 |
Birkir Bóas Davíðsson | 301205-2520 | 1 |
Gunnar Hugi Hauksson | 270905-3580 | 1 |
Hrafn Aron Hauksson | 270905-3660 | 1 |
Jörundur Ingi Ragnarsson | 040805-3030 | 1 |
Þorvaldur Axel Benediktsson | 200505-2470 | 1 |
Leikir
13:30 | ÍBV | Haukar | S1 |
14:00 | Haukar | Afturelding | S2 |
15:00 | Haukar | Þróttur R | S1 |
15:30 | Keflavík | Haukar | S2 |
16:00 Nr 5 R1 - Nr 5 R2 S1 | |||
16:00 Nr 4 R1 - Nr 4 R2 S2 | |||
16:00 Nr 3 R1 - Nr 3 R2 S3 | |||
16:15 Nr 2 R1 - Nr 2 R2 S1 | |||
16:15 Nr 1 R1 - Nr 1 R2 S2 |
Mæting kl. 12:55, byrja að spila kl. 13:15. Spila á velli gervigrasinu, búnir ca kl. 17:00
Eftir hádegi, Gervigras | 13:15-17:00 | ||
Emil Fannar Eiðsson | 250905-2540 | 1 | |
Ísleifur Jón | 091205-2110 | 1 | |
Andri Steinn Ingvarsson | 290106-2220 | 1 | |
Dagur Orri Vilhjálmsson | 290606-3650 | 1 | |
Sören Cole K. Heiðarson | 050906-4260 | 1 | |
Magnús Ingi Halldórsson | 221106-2610 | 1 | |
Sindri Már Sigurðarson | 100506-2380 | 1 | ekki milli 11-13 |
Leikir
13:15 | Haukar | Þróttur R. 1 | G2 |
13:45 | Víkingur | Haukar | G1 |
14:15 | ÍBV 2 | Haukar | G2 |
15:15 | Haukar | Stjarnan 2 | G3 |
15:45 | Haukar | ÍA | G3 |
16:15 | Haukar | Keflavík | G2 |
16:45 Nr 1 R1 - Nr 1 R2 G1 | |||
16:45 Nr 2 R1 - Nr 2 R2 G2 | |||
16:45 Nr 3 R1 - Nr 3 R2 G3 | |||
16:45 Nr 4 R1 - Nr 4 R2 G4 |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfingatímar til 10. júní - skráning á mótið um helgina
22.5.2013 | 20:59
Sæl verið þið,
Það er tvennt sem ég vildi hnykkja á en það er eftirfarandi:
- Æfingatímar hjá strákunum fram til 10. júní verður eftirfarandi
- Miðvikudagar kl. 16:30 - 17:30 (á gervigrasinu á Ásvöllum)
- Fimmtudagar kl. 17:10 - 18:00 (á gervigrasinu á Ásvöllum)
- Sunnudagar kl. 11:00 - 12:00 (á gervigrasinu á Ásvöllum)
- Á blogginu hér að neðan sjáið þið hverjir eru skráðir í mótið um helgini. Skoðið endilega hvort ykkar drengur er á listanum. Ef hann er ekki á listanum og ætlar að mæta er mikilvægt að ég viti það sem fyrst og eins ef hann er á listanum og kemst ekki þá er mikilvægt að ég vita af því sem fyrst. Síðustu upplýsingar sem ég fékk varðandi mótið er að þeir ætluðu að senda leikjaplanið frá sér í dag. Ég vona því að ég fái það sent í kvöld og geti því sent á ykkur hvenær ykkar drengur á að keppa sem fyrst á morgun. En það veltur að sjálfsögðu á því hvenær ég fæ planið sent á mig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagsæfingar, Vís mót Þróttar og Norðurálsmótið
20.5.2013 | 11:53
- Fjölgreinaæfingarnar á fimmtudögum eru hættar og munum við æfa á sama tíma á Ásvöllum (líklegast fyrir aftan gervigrasið), þar til sumaræfingarnar byrja, það verður því bara fótbolti á fimmtudögum hér eftir.
- Vís mót Þróttar er um helgina og eru þessir búnir að skrá sig aðrir hafa afboðað sig eða ég hef ekkert heyrt í þeim. Þeir sem eru á þessum lista en komast ekki mega láta mig vita og eins þeir sem eru ekki á þessum lista en ætla að mæta. En þeir sem eru búnir að skrá sig eru: Andrés, Anton, Ásgeir (kemst bara fyrir hádegi á laugardeginum), Birkir Bóas, Daníel Darri, Emil Fannar, Eyþór Hrafn, Gunnar Hugi, Hrafn Aron, Hugi, Ísleifur Jón, Jörundur, Kristófer Fannar, Ólafur Darri, Pétur Már, Sigurður Sindri, Þorvaldur, Alexander Þór, Andri Steinn Ingvarsson, Birkir Brynjarsson, Dagur Orri, Haukur Birgir, Magnús Ingi, Pálmar, Sigfús Kjartan, Sindri Már (kemst ekki milli 11-13), Sören Cole, Þorsteinn Ómar, Alonso, Halldór.
- Það styttist svo í Norðurálsmótið en það er 21. -23. júní. Það eru rúmlega 30 strákar búnir að skrá sig á það en vonandi eiga einhverjir eftir að bætast í hópinn, okkur veitir ekki af því miðað við að við erum búin að skrá 5 lið til leiks. Meðfylgjandi þessu bloggi þá mun ég reyna að setja skjöl með upplýsingum um mótið en ég mun senda þau með tölvupóstinum sem ég sendi. En vonandi getur foreldrastjórnin hist öðru hvoru megin við næstu helgi og svo í framhaldinu myndum við halda fund með öllum foreldrum. Rétt að benda á að fyrir 7. júní þá þurfum við að vera búin að gera upp mótsgjöldin fyrir strákana en við förum út í það nánar síðar.
Bloggar | Breytt 22.5.2013 kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)