Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2019
Arion Banka Mótiđ
17.7.2019 | 11:21
Arion Banka Mótiđ verđur á Víkingssvćđinu í Fossvoginum 17-18 ágúst spilađ er annađhvort á laugardegi eđa sunnudegi(ekki komiđ í ljós)Hvert liđ er ca 3 tíma á stađnum og kostar kr 3000 og er verđlaun ,glađningu og hressing í mótslok.
Millifćriđ kr 3000 á reikning:0370-13-004571 kt 0304802959 .Setja nafn keppanda í skýringu og ţá er skráning gild.
Gott ađ stađfesta hér ađ neđan ţáttöku.Skráningu lýkur 3.ágúst
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)