Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2019

Njarðvíkur mótið 9 febrúar í Reykjaneshöll

Sæl.

Við förum á Njarðvíkurmótið 9 febrúar í Reykjaneshöll.

Mótið er hraðmót og er hvert lið ca 3 tíma á staðnum í senn.

Kostar 2500 kr og er hressing í lok síðasta leiks hjá hverju liði.

Reykjaneshöllin er upphitup.

Skráning hér að neðan.


Skráning á Norðurálsmótið í sumar

Sæl.

Nú þarf að taka niður skráningu á Norðurálsmótið á Akranesi í Júní Við þurfum að staðfesta liðafjölda fyrir 20 janúar og greiða 10.000 kr í skráningargjald fyrir hvert lið,ég reikna með 6-7 í liði.

Við skráningu hér á blogginu þá þarf að greiða 2000 kr í staðfestingargjald(reiknings númer hér að neðan)

Og fyrir fyrsta mai þarf að greiða kr 19.500 í keppnisgjald.

Mótið stendur frá föstudegi fram á miðjan sunnudag og innifalið í gjaldinu ásamt fullt af fótbolta er morgunmatur ,hádegis og kvöldmatur,verðlaun/glaðningur,liðsmynd,grillveisla,gisting(valfrjálst)Kvöldvaka á laugardegi svo eitthvað sé nefnt.

Skráning hér að neðan:Reikningur 0370-13-004571  kt 0304802959  kr 2.000 setja nafn keppanda í skýringu.

Kv.Einar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.