Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2018

Frí sumardaginn 1.

Fimmtudaginn 19 apríl(sumardagurinn 1)verđur frí frá ćfingum.

Meistaraflokkur Hauka er ađ spila fyrsta leik tímabilsinns á vellinum.

 

Gleđilegt sumar.

Kv.Ţjálfarar


Cheerios mót Víkings

Nćsta verkefni okkar í 7 flokki er Cheerios mót Víkinga sem haldiđ verđur í fossvoginum ţann 5 maí.

Kostar mótiđ kr 2500 og verđur međ svipuđu sniđi og síđustu mót.

Skráningu lýkur 22 apríl .

 

Kv.Ţjálfarar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.