Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2018

Norđurálsmótiđ /skráning

Sćl.

Ţá er komiđ ađ skráningu á norđurálsmótiđ sem fer fram á Akranesi 8-10 júní,ţetta er stóra mótiđ sem viđ förum á og er alla helgina.

Núna ţurfum viđ ađ greiđa 2000 kr um leiđ og viđ skráum okkur og ţarf ađ klára ađ greiđa skráningargjaldiđ fyrir 1. mars.

Skráiđ drengin hér ađ neđan ţegar ţiđ hafiđ lokiđ viđ ađ millifćra 2000kr inn á eftir farandi reikning.

545-26-070482 kt:070482-5179  A.T.H mikilvćgt ađ setja nafn keppanda í skýringu og gott ađ senda kvittun á gullieir@hotmail.com.

Síđan ţurfum viđ ađ klára keppnisgjaldiđ 18.000 kr í apríl/maí.(samtals 20.000)

Ekki er skráningagjaldiđ endurgreitt af mótshaldara.

 

Mbk.

 


Foreldrafundur Vegna Norđurálsmótsinns

Foreldrafundur vegna Norđurálsmótsinns á mánudaginn 19 febrúar kl 17.30 í Engidal(fundarsalur á Ásvöllum)

Stćsta mót ársinns hjá okkur í 7.flokki ,nýtt fyrirkomulag á mótinu og gott ađ mćta ţótt ţiđ hafiđ fariđ áđur.

Mótiđ er haldiđ á Akranesi 8-10 júní.

Fundarefni:Fyrirkomulag á mótinu

Skráningar og kostnađur

Fjáraflanir og ađrar fyrirspurnir.

Kv.Einar

 

 

 


Ćfing fellur niđur vegna veđurs

Engin ćfing í dag  11/2 vegna veđurs.

 

Kv.Ţjálfarar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.