Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2017

Arion Banka mótiđ

Hć.

 

Erum ađ taka niđur skráningu á Arion Banka mótiđ sem er haldiđ á Víkingssvćđinu í Fossvoginum 12-13 ágúst(Laugard/Sunnud)

Sum liđin spila á Laugardegi og hin á sunnudegi ,ţađ kemur í ljós ţegar nćr dregur og fjöldi liđa er klár.

Reikna međ kostnađi kr 2500 á keppanda inni í ţví er glađningur ,verđlaunapeningur og hressing.

Skráningu líkur 8.ágúst.

Kv.Ţjálfarar


Sumarfrí

Nú fara yngriflokkar Hauka í sumarfrí .

Engar ćfingar vikuna 24-28 júlí.

 

Kv.Ţjálfarar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.