Bloggfćrslur mánađarins, júní 2017

Liđin fyrir Norđurálsmótiđ.

Hér eru liđin fyrir stóra partíiđ.

Svo finnum viđ liđ liđsstjóra á hvert liđ sem getur veriđ á hliđarlínu og skift inná ef ţarf,oft eru viđ ţjálfararnir á hlaupum á svćđinu ef mörg liđ eru ađ keppa á sama tíma.

Einnig vantar okkur liđsstjóra til ađ halda liđinu saman og vera höfuđiđ á hópnum,oftast höfum viđ samt gert ţetta saman og margir hjálpast ađ.

Nćturverđir eru ca 1 á hvert liđ,en ţar er líka hjálpast ađ međ verkefnin sem koma upp,ef keppandi er međ sérţarfir td,lyfjagjafir,ofnćmi eđa annađ má einn fullorđin gista međ auka.

Ekki er búiđ ađ setja okkur í styrkleika svo liđin eru í bili bara liđ 1,2,3 og 4.

Liđ 1.Andri G,Sebastian,Jón Viktor,Mikael L,Steingrímur,Flóki,Einar Aron,Óliver.Liđsstjórn Halli/Haukur/Nikki,Nćturvörđur(Halli-pabbi Flóka og skarphéđinn-Pabbi Einars)

Liđ 2.Valgeir,Tristan,Bryngeir,Ísak,Kormákur,Matthías,Hrólfur,Kári G.Liđsstjórn Baldur(pabbi Matthíasar),Nćturvörđur Ásta(Mamma Kormáks)

Liđ 3.Lucas,Grétar G,Kristófer,Kári M,Dagur Orri,Brynjar,Patrekur,Bergur I. Liđsstjóri Ingvar(pabbi Bergs) Nćturveđir Ingvar/Halldór(Pabbi Brynjars)

Liđ 4.Jón Diego,Benedikt,Viktor Óli,Guđmundur,Sindri,Elvar Smári,Uni,Ragnar,Anton,(Darri)Nćturvörđur ?Liđsstjóri Jón Gunnar (Pabbi Ragnars)

Minni á fundinn kl 19.00 á miđvikud 14. kl 19.00

Kv.Einar og Elmar

 


Sumariđ komiđ

Tökum frí um helgina og byrjum sumardagskrána á mánudag.

 

Ćfingar í sumar verđa Mánudag,ţriđjudag,miđvikudag og fimmtudag kl 12.30-13.30

 

 


Norđurálsmótiđ/Greiđsla á ţáttökugjaldi

Hć nú ţurfum viđ ađ ganga í ađ greiđa ţáttökugjaldiđ fyrir Norđurálsmótiđ.

 

Kostar 17.000 kr(dregst ekki frá skráningargjaldinu) og greiđist inn á 0140 05 071976 kt:0401795269.

Setjiđ nafn Keppanda í skýringar.

Ţarf ađ klárast fimmtudaginn 8.júní,ATH,Ekki er hćgt ađ bćta viđ keppendum eftir ţann tíma.

 

Mikilvćgt ađ ţetta gangi smurt og muniđ ađ setja nafn Keppanda í skýringu og kvittunn á ingvarh@gmail.com.

 

Mbk.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.