Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Vallarmál /Ćfingar í vikunni

Völlurinn okkar er ekki enţá tilbúinn, vikan lítur ţví svona út.

Fimtudagur :Verđum inni í karate sal og förum í boltaleiki. kl 16.00-17.00

Föstudagur :Efrihćđ á Ásvöllum smá hittingur og horfum saman á dvd mynd 16.00-17.00

Sunnudagur :Ćfing í Risanum kl 11.00-12.00

 

Gerum eins gott úr vallarveseninu  og viđ getum .

 

Kv.Ţjálfarar


Vallarmál.

Var ađ fá tilkynningu um ađ loka ţurfi grasvellinum á Ásvöllum vegna vćtu og komandi kulda ,falla ţví ćfingar niđur í dag og á morgun ,verđum nćst á sunnudag kl 11.00 í Risanum .

Fylgist vel međ hér inni viđ finnum eitthvađ til ađ gera eftir helgi ef vallarmálinn dragast.

 

Kv.Ţjálfarar


Keflavíkurmótiđ skráning

14 nóvember er Keflavíkurmótiđ haldiđ í Reykjaneshöllinni í Keflavík,7 leikmenn eru inná í einu og er hvert liđ ca 3 klukkutíma á stađnum međ öllu.

í lok mótsins fá allir verđlaunapening ásamt pizzu og drykk.

Kostar mótiđ 2500 kr og greiđist til ţjálfara viđ komuna á stađinn.

Spilađ er innandyra viđ bestu ađstćđur á fjórum völlum í einu og ein leikklukka í gangi.

Nokkrum dögum fyrir mótiđ setjum viđ ţjálfarar inn liđaskipan og mćtingartíma,skráiđ ykkur hér í athugasemdir(comment) á blogginu ef ţiđ viljiđ vera međ.

Athugiđ ađ ganga ţarf frá skráningu og greiđslu ćfingagjalda til ađ öđlast keppnisrétt.

 

Kv.Ţjálfarar


Breyting á ćfingu ,Risinn dettur út

Vegna árekstra viđ handboltaćfingar ţá fćrum viđ ţriđjudagsćfinguna fram til föstudags.

Ćfum sem hér segir(síđasti ţriđjudagurinn í dag)

Fimtudaga og föstudaga kl 16.00-17.00 og sunnudaga kl 11.00-12.00

Ţađ er of mikiđ ađ ćfa tvisvar á dag svona ungur.

Fékk ţćr fréttir í dag ađ FH vill ekki láta Risann til okkar á sunnudögum,viđ höfum skift viđ ţá um völl einusinni í viku af og til undanfarin ár, en ţetta kemur upp af og til.

Ćfum ţví alltaf á Ásvöllum.Byrjum ekki nćsta föstudag heldur 23 okt

Á nćstu dögum set ég af stađ skráningu fyrir Keflarvíkurmótinu.

Kv.Einar Karl

 


Auka ćfing Laugardag kl10 í Reykjaneshöll

Fer ekki framhjá neinum ađ viđ erum ađ fá nýjan og glćsilegan völl á Ásvöllum og erum á međan í smá vallar hallćri. Haukarnir hafa leigt tíma í Reykjaneshöllinni(Keflavík) og skift ţeim niđur á flokkana.

Viđ fáum aukaćfingu kl 10 á laugardaginn nćstkomandi,verđum viđ innandyra í upphituđu húsnćđi viđ bestu ađstćđur.

Gott ađ smala í bíla mćta á klukkutíma ćfingu og jafnvel í vatnaveröld á eftir.

 

Ćfingin á sunnudag verđur samt á sínum stađ fyrir ţá sem komast ekki.

Setjiđ inn í kommentin ef ţiđ mćtiđ til ađ sjá ca fjölda.

Kv.Ţjálfarar


Foreldrafundur 13.oktober

Foreldrafundur ţriđjudaginn 13.oktober kl 17.40

Fundurinn er á Ásvöllum í Engidal sem er fundarhebergi viđ afgreiđsluna.

Fundarefni.

Markmiđ/starfiđ framundan

Haust,vetur ,vor ,sumar

Stofnađ foreldraráđ

Kynning á Norđurálsmótinu(stóra gisti mótiđ)

 

Kv.Ţjálfarar

 


Sunnudagar

Hefjum ćfingar á sunnudögum ,sunnudaginn 4 oktober kl 11.00-12.00

Verđum á Ásvöllum til ađ byrja međ ,fćrum okkur svo inn í Risa ţegar líđur á haustiđ.

 

Kv.Ţjálfarar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.