Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

Skráningar og greiđsla ćfingagjalda.

Skráningar og greiđsla ćfingagjalda.

 

Skráning og greiđsla ćfingagjalda fer fram í gegnum íbúagátt Hafnarfjarđarbćjar, „Mínar síđur“. Hćgt er ađ fara í gegnumwww.haukar.is (stór rauđur gluggi til hćgri á síđunni, „Skráning og greiđsla ćfingagjalda – Mínar síđur“) eđa áwww.hafnarfjordur.is/minar-sidur. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ allir sem ekki hafa gengiđ frá skráningum geri ţađ strax til ţess ađ fá sem mesta niđurgreiđslu frá Hafnjarfjarđarbć og einnig til ţess ađ öđlast keppnisrétt. Ef eitthvađ er óljóst eđa ţarfnast ađstođar međ varđandi skráningar og greiđslur, ţá endilega hafiđ samband viđ Bryndísi, bryndis@haukar.is eđa í síma 525-8702 eđa 897-9090.


Ćfingatímar/skráning og fl.

Sćl öllsömul.

Ćfingarnar hafa fariđ vel afstađ og mun ég gefa mér tima til ađ kynnast  nýjum iđkendum , reynslan segir mér ţađ ađ ţađ muni taka nokkrar vikur ađ lćra öll ţessi nýju nöfn.

Förum rólega afstađ á međan viđ ţjálfararnir skođum hópinn svo fljótlega í nćsta mánuđi verđur foreldrafundur haldin,ţar ţarf ađ velja í foreldraráđ og fariđ  verđur yfir helstu verkefni sumarsinns. 

Ćfingatímarnir verđa Miđvikudaga kl.16.00-17.00 föstud. kl 16.00-17.00(Byrjar 3.okt) og sunnudaga kl 10.00-11.00.

Krakkar sem eru í Hraunseli(Hraunavallaskóli)fá fylgd á ćfingar hjá Haukum. 

Svo minni ég á tengla sem finnast hér inni á blogginu okkar td.linkur inná Facebook síđu hópsinns ţar eru margar góđar myndir og video ásamt góđum vettvangi til fyrirspurna og upplýsingaflćđis.

Og ađ lokum vil ég minna á ađ skráning í Hauka er komin á fullt, og mikilvćgt ađ ganga í ţađ sem fyrst til ađ fá fulla niđurgreiđslu ćfingagjalda frá Hafnarfjarđarbć.

Hlakka til ađ vinna međ ykkur.  Kv.Einar Karl 7.fkokkur Hauka. 


Lokahóf 7. fl. kk - Lasertag

Ţeir sem skráđu sig á lokahófiđ ţá ćtlum viđ í lasertag kl 18 á morgun, hjá Laser Tag í Kópavogi, Salavegi 2. Muniđ ađ senda strákana međ 950 kr. Ţetta er einn leikur á mann ásamt pizzu og kók.

Vćri gott ef einhverjir foreldrar yrđu eftir til ađ ađstođa. 

Hlakka til ađ sjá ykkur.

Bf foreldraráđsins

Mbk Karólína 


Skráning ,,,,MJÖG Mikilvćgt.

Skráning er hafin.

Skráningar fyrir nýja tímabiliđ sem er ađ fara af stađ, eru byrjađar. Skrá ţarf í gegnum „Mínar síđur“ á vef Hafnarfjarđarbćjar en ţađ er eina leiđin til ţess ađ nýta niđurgreiđsluna frá Hafnarfjarđarbć. Hćgt er ađ nálgast skráninguna inni á http://haukar.is/ (stór rauđur gluggi til hćgri á síđunni „Skráning og greiđsla ćfingagjalda – Mínar síđur“) eđa á http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/. Viljum viđ hvetja forráđamenn til ţess ađ skrá iđkendur inn sem fyrst og fullnýta ţannig niđurgreiđsluna frá Hafnarfjarđarbć. Ef eitthvađ er óljóst eđa ef ykkur vantar ađstođ á einhvern hátt, ţá endilega hafiđ samband viđ Bryndisi,bryndis@haukar.is eđa í síma 525-8702 og hún ađstođar ykkur.

 

Eigiđ góđan dag og áfram Haukar J


Lokahóf 7. flokks

Sćlir kćru foreldrar

Viđ stefnum ađ ţví ađ lokahófiđ hjá strákunum verđi  mánudaginn 8. september kl 18. 

Fariđ verđur í lasertag, foreldraráđi á pening inni sem greiđir niđur hluta kostnađarins en hver strákur greiđir 950 kr. fyrir sig. Inní ţví er pizza, gos og leikur í lasertag.

Endilega látiđ mig vita fyrir fimmtudaginn hverjir komast, hérna í athugarsemd.

 

FH Foreldraráđsins

Karólína 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.