Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014
Arionbankamót Disney/Skráning.
28.7.2014 | 15:44
Sćl.
Arion Disneymótiđ verđur haldiđ 16-17 ágúst á Víkingssvćđinu í Fossvoginum.Sumir spila laugard 16 og einhverjir sunnud 17.Hvert liđ spilar nokkra leiki međ stuttum hléum og tekur ţađ ca 3 tíma.
Kostnađur í fyrra var 2000kr og hef ég ekki fengiđ upplýsingar um ađ ţađ hafi hćkkađ,inní gjaldinu eru verđlaun og matarveisla og auđvitađ fullt af fótbolta.
Skráning í kommentakerfinu og skila ég inn liđa og iđkendafjölda í allrasíđasta lagi 6.ágúst.
Kv.Einar Karl.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (45)
Króksmótiđ/Liđskipan
27.7.2014 | 17:37
Sćl.
Ég er búinn ađ skifta í tvö liđ og eru tveir međ núna sem komust ekki međ á Akranes,til ađ hafa jafnmarga í liđunum ţá fćri ég pínulítiđ til en annars reyni ég ađ hafa liđin svipuđ og ţá,ţađ virkađi vel innanvallar sem utanvallar.
Ein forföll hafa borist og eru liđin svona.
Ţessi hópur keppir í flokki C liđa.
Axel,Alonso,Bjarki Már,Dagur Máni,Daníel Máni,Egill,Halldór.
Ţessi Hópu keppir í flokki D liđa.
Bjartmar,Frosti,Gabriel,Kristofer Kári,Krummi,Sebastian,Sigurbjörn T.
Ég verđ í fríi vikuna fyrir mótiđ en verđ mćttur áđur en fyrsti leikur byrjar
Kv.Einar Karl
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Króksmótiđ - greiđsluupplýsingar og fl.
19.7.2014 | 12:23
Kćru foreldrar
Ţađ er orđiđ stađfest ađ 7. flokkur Hauka ćtlar ađ mćta á Króksmótiđ í ár. Mótiđ sjálft er á Sauđárkróki 9.-10. Ágúst og er í bođi fyrir 5.-7. flokk. Frá Haukum fara 6. og 7. Flokkur svo viđ verđum öll saman í ţessu úr báđum flokkunum, strákarnir gisti allir saman og fl. Samanlagt eru ţetta 8 liđ sem eru ađ fara keppa fyrir hönd Haukanna (6 úr 6. flokki og 2 úr 7. flokki). Ég er í góđu sambandi viđ fulltrúa foreldraráđsins í 6. Flokki, erum viđ m.a. ađ athuga hvort hćgt sé ađ taka frá sérstakt tjaldsvćđi fyrir Haukaforeldrana. Einsog Einar ţjálfari kynnti fyrir ykkur ţá er heimasíđa fyrir ţetta mót ef ţiđ viljiđ kynna ykkur ţetta frekar http://kroksmot.wordpress.com/.
Greiđa ţarf gjald fyrir ţátttöku á mótinu sem fyrst (fyrir mánudag helst), kostnađur á hvern dreng er 10.500.- inní ţví er skráningargjald, keppnisgjald, nesti/matur og annar kostnađur sem fellur til. Vinsamlegast leggiđ inná 140-05-071136 kt. 2210843229. Setjiđ í skýringu nafn drengsins og sendiđ mér póst međ kvittun á 7kkhaukar@gmail.com.
Eins vil ég biđja ykkur um ađ senda mér póst á sama netfang međ hvort strákurinn ykkar gistir eđa ekki međ liđinu (eđa gista međ foreldrum), eins vćri gott ađ vita hvort ţiđ gistiđ í tjöldum, fellihýsum, hjólhýsum eđa ţessháttar ef viđ skildum fá úthlutađ sérstakt svćđi og ţyrftum hafa ţađ viđ hendina.
Ţeir strákar sem eru skráđir eru:
Bjartmar Óli
Gabríel Páll
Krummi
Axel Ingi
Frosti
Bjarki Már
Sebastían Máni
Dagur Máni
Kristófer Kári
Sigurbjörn Thanit
Alonso
Halldór Ingi
Daníel Máni
Egill mćtir
Árni Karl
Látiđ mig vita ef ţađ vantar eitthvađ nafn á ţennan lista.
Mbk Karólína
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Króksmótiđ/skráning
14.7.2014 | 23:52
Skráning á Króksmótiđ sem haldiđ er á Sauđárkróki 9-10 ágúst.Kostnađur á keppanda er 9500kr (međ skráningargjaldi) .Ađstćđur til fótbolamóta eru eitt ţađ flottasta sem ég hef séđ á ţessu móti ţegar kemur ađ yngriflokkamótum
Gist er rétt viđ völlin og mötuneitiđ á sama stađ,gengiđ er beint útá keppnissvćđiđ og tjaldsvćđiđ er á grasblett viđ hliđina á íţróttasvćđi Tindastóls.
Skráiđ ykkur á bloggiđ...sjá frekari uppl..á http://kroksmot.wordpress.com/
Eđa tindastoll.is
Hafiđ hrađarhendur ţví stutturtími til stefnu ađ skila inn fjölda ţáttakenda
Kv.Einar Karl
Bloggar | Breytt 15.7.2014 kl. 01:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)