Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014
Gestaćfing/Koma međ gest á ćfingu.
29.4.2014 | 21:57
Á sunnudaginn 4.maí ţá má koma međ gest á ćfingu,gesturinn getur veriđ Pabbi,mamma, afi, amma,systir,bróđir ,vinur,eđa hver sem strákunum langar ađ bjóđa međ.
Gestirnir taka ţátt í ćfingunni og fara í gegnum hana eins og um venjulega ćfingu sé ađ rćđa.
Ţetta verđur létt og skemmtilegt svona til ađ leyfa ađstandendum ađ koma og vera međ í ţví sem viđ erum ađ gera.
Kv.Ţjálfarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM Mótiđ á sunnud. liđaskipan mćting ofl.
23.4.2014 | 19:58
Sćl öll, hér kemur liđaskipan ,mćtingar og fleiri gagnlegar upplýsingar
Liđ 1.2 og 3 mćta 8.40 og fyrstu leikir um kl 9.00 spilađ til 12.30 leikiđ á völlum 1-6
Liđ 1
Andri Steinn.Ari Freyr.Birkir Brynjars,Magnús Ingi,Sindri Már.
Liđ 2
Stefán Logi Borgars,Eggert ,Ţorsteinn,Andri Fannar,Pálmar(palli)Bjarki(eldra ár).
Liđ 3
Alonso,Dagur Máni,Egill,Halldór,Kristofer Ţrastarson,Kristofer Kári.
Svo mćta liđ 4.5.6.7.8 kl 12,15 fyrstu leikir um 12.30 spilađ til ca 16.00 á völlum1-9.
Liđ 4
Axel Ingi,Óskar Karl,Garđar,Alexander Ţór(eldri)Sigfús,Haukur Birgir
Liđ 5
Arnaldur,Janus Smári,Lúkas Nói,Bjarki Már Ingvars,Adam Leó,Arnór B,
Liđ 6
Alexander Rafn,Daníel Máni,Frosti,Bjarmi,Adam Ernir,Gunnar Breki.
Liđ 7
Bjartmar,Teódór, Kristofer Jón,Dagur Ari,Gabriel Páll,Stefán Logi (yngri)
Liđ 8
Oliver Leo,Ýmir Darri, Krummi,Árni Karl,Dagur Björns,Sebastian,
Eitthvađ er um ađ ţetta sé styrkleikaskipt,en samt eru mörg ţessara liđa saman í riđlum og jöfn en mćtast samt ekki í leikjum,númer liđanna er ekki endilega styrkleikamunur,
Ég biđ svo áhugasama ađ fá hjá mér leikjaplan taka ađ sér liđsstjórn og koma liđum á milli valla.ţegar ţađ er pása á milli ţá er hćgt ađ fara í knattţrautir og tímabraut og fl,til skemtunar.
Búiđ er ađ borga mótiđ svo bara ađ mćta og hafa gaman,A.T.H ,Ţetta er utandyra svo mćtiđ vel búin og til í allt.Mótiđ fer fram á Stjörnuvellinum í Garđabć(Samsungvöllurinn)
Hlakka til ađ sjá ykkur, ef ykkur vantar upplýsingar hafiđ samband,S:8406847 .einar_karl@hotmail.com eđa í gegnum Facebook.
Kv.Einar Karl og CO.
Bloggar | Breytt 25.4.2014 kl. 16:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Greiđsla fyrir Stjörnumót TM
14.4.2014 | 11:48
Jćja nú eru 44 peyjar búnir ađ skrá ţátttöku á TM mótiđ sem er haldiđ 27.apríl. Ţarf ađ greiđa fyrir ţátttöku fyrirfram ţannig endilega leggiđ inná ţennan reikning 2500kr og skráiđ nafniđ á stráknum í ath, senda kvittun á ragnheidurm@simnet.is vegna tm.
0143-05-062809
kt 1005733699
2500kr
kvittun ragnheidurm@simnet.is
Ţarf ađ greiđa fyrir 20.apríl
Páskakveđja
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fjáröflun
2.4.2014 | 13:51
Kćru foreldrar
Foreldraráđ hefur sett af stađ hóp fjáröflun inná netsofnun.is, ţessi fjáröflun snýr ađ hverjum og einum ţar sem strákunum (ykkur) gefst fćri á ađ safna uppí mótsgjaldiđ, fargjaldinu og fleiri kosnađi sem fellur til viđ svona stórt og flott mót einsog Norđurálsmótiđ er.
Hérna eru góđar leiđbeiningar hvernig ţiđ skráiđ ykkur inní söfnunina http://netsofnun.is/Files/Virkja%20h%C3%B3ps%C3%B6fnun.pdf
Eina sem viđ óskum eftir ađ í flipanum nafn, ađ ţar setji ţiđ nafn á strákunum ekki ykkur sjálfum. Notiđ svo ykkar tölvupóst og upplýsingar. Ţetta er gert svo viđ getum haft skráđ hjá okkur söfnun hvers og eins stráks til haga.
Hópkóđinn okkar er 4QPYU
Öllum er frjálst ađ taka ţátt, enginn skyldugur en ţó mćlum viđ međ ţví ađ hver safni fyrir sig ţví eitt svona mót getur veriđ kostnađarsamt ţegar allt er taliđ saman.
Ćtlunin er ađ afhenda vörurnar 16. apríl
Endilega hafiđ samband ef ţađ er eitthvađ
Kveđja Foreldraráđ - 7kkhaukar@gmail.com
Karólína Helga
Gréta Rún
Hérna eru vörurnar sem verđa í bođi ađ selja, verđin sem koma ţarna fram eru verđin til viđskiptavina okkar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)