Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014
Fjáröflun - Norđurálsmót
28.1.2014 | 19:15
Kćru foreldrar
Nú fer senn ađ líđa ađ ţví ađ viđ ţurfum ađ fara huga ađ fjáröflunum fyrir Norđurálsmótiđ.
Foreldraráđiđ hefur plangert nokkrar stórar fjáraflanir og nokkrar litlar .
Fyrsta stóra fjáröflun strákanna er Bíó-ferđ. Viđ ákváđum ţessa bíóferđ bćđi sem fjáröflun og líka sem tćkifćri fyrir strákana til ţess ađ hittast fyrir utan ćfingarnar og mótin.
Miđinn á myndina kostar 1000 kr. af ţví rennur 500 kr. til hvers stráks.
Í bođi verđur myndin Jónsi og Riddarareglan. Sýningin verđur í Sambíóunum Egilshöll ţann 8. febrúar. Svo um ađ gera vera dugleg ađ selja ćttingjum og vini miđa. Ţví fleiri miđar sem ţiđ seljiđ ţví meira safnast fyrir ykkar barn. Vinsamlegast láta vita međ fjölda miđa á tölvupóstfang foreldraráđsins 7kkhaukar@gmail.com , skráiđ nafn drengsins í fyrirsögn.
SöguţráđurJónsi er ungur drengur sem dreymir um ađ gerast riddari sem berst viđ dreka, bjargar fögrum meyjum og ver konunginn fyrir óvinum ríkisins. Á ţessa drauma vill fađir hans hins vegar ekki hlusta og krefst ţess ađ Jónsi gerist lögmađur eins og hann. Sem betur fer er amma Jónsa skilningsríkari og hvetur hann til ađ sanna hvers hann er verđugur. Svo fer ađ Jónsi ákveđur ađ leggja af stađ út í heim og finna sverđ afa síns, en hann hafđi einmitt veriđ einn af síđustu riddurunum. Leitin á síđan eftir ađ leiđa hinn unga ofurhuga á ćvintýralegar slóđir ţar sem hann hittir bćđi vini og óvini sem eru hver öđrum kostulegri ...
Trailer http://kvikmyndir.is/mynd/?id=9060&tab=trailerar&tab=1&fid=124084
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagsćfingin 24 jan.
21.1.2014 | 19:03
Föstudagsćfingin 24 janúar í Hraunavallaskóla fellur niđur,ég er ađ taka loka skrefin í UEFA ţjálfara gráđu og ţarf ađ vera fram á kvöld á skrifsofu KSÍ.
Biggi er einnig frá hann er ađ spila á sama tíma međ meistaraflokki Hauka.
Kv Einar Karl.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Njarđvíkurmót, liđaskipan ,mćtingar og fl.gagnlegar uppl.
13.1.2014 | 18:41
Planiđ komiđ í hús
Fyrsti leikur kl 09.00 Reykjanesdeildin mćting kl 08.40
Axel Ingi, Kristofer Kári , Egill, Halldór, Bjarki Már Ingvarss,Adam Ernir, Arnór , Gunnar Breki. Haukur Birgir .
Fyrsti leikur kl 09.24 Víkingadeildin mćting kl 09.05
Sólbjartur,Teodór ,Sigurbjörn T ,Oliver Leó,Kristofer jón,Dagur Björnsson,Kristofer Haukur,Dagur Ari,Krummi,Aron Freyr,
Fyrsti leikur kl 09.28 Stapadeildin mćting kl 09.10
Stefán logi(yngri)Frosti,Adam Leó,Arnaldur,Daníel Máni,Lúkas Nói,Árni Karl,Sebastian Gabriel Páll,
Fyrsti leikur kl 12.30 Eldeyjardeildin mćting kl 12.15
Eggert,Ari Freyr,Stefán Logi(eldri)Birkir B,Sindri,Ţorsteinn,Magnús Ingi,Andri Steinn
Fyrsti leikur kl 12.44 Kópadeildin mćting kl 12.25
Palli,Dagur Orri,Sigfús,Sören,Bjarki Loga,Kristofer Ţrastarsson,Alonso,Dagur Máni,
Hér kemur linkur inná heimasíđu mótshaldara www.umfn.is/Knattspyrna/Njardvikurmotin/
mótsgjaldiđ er 2000kr og er greitt ţegar komiđ er á stađinn(einn fulltrúi úr hverju liđi safnar saman gjaldinu)tekur mótiđ ca 2 til 3 tíma hvert holl ,vatn og létt nesti er nauđsyn og ég mćti ađ vanda međ nokkra keppnisbúninga. Ef eitthvađ er ţá hafiđi samband og einnig ef ég er ađ gleyma einhverjum.
Kv Einar
Bloggar | Breytt 15.1.2014 kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Gleđilegt ár, skráning á Njarđvíkurmótiđ 19 janúar
5.1.2014 | 12:37
Sćl öllsömul og gleđilegt nýtt ár.
Viđ byrum ađ ćfa samkvćmt ćfingatöflu á miđvikudaginn kemur kl 16.00,viđ byrjum nýja áriđ međ látum og förum á Njarđvíkurmótiđ sunnudaginn 19. janúar í Reykjaneshöll .Leikiđ er í 7mannabolta spilađ á 4 völlum og ein leikklukka.ţáttökugjald er 2000kr pitsa og glađningur í mótslok.
Opiđ verđur fyrir skráningu út ţessa viku svo skila ég inn stađfestum liđafjölda.
Kv Einar Karl
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (44)