Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013

Staðan á skráningu á Norðurálsmótið

Sæl verið þið,

Hér að neðan sjáið þið neðan sjáið þið hvernig skráningar á Norðurálsmótið eru.  Þeir sem eru með 1 á eftir nafninu sínu eru búnir að láta mig vita að þeir ætli að mæta, þeir sem eru með 0 fyrir aftan nafnið sitt eru búnir að láta mig vita að þeir komist ekki og þeir sem eru með autt fyrir aftan nafnið sitt þeim hef ég ekki heyrt í.   Það hefur verið mikið um skráningar upp á síðkastið og því gæti verið að eitthvað sé ekki rétt skráð hjá mér.  Því vill ég biðja ykkur um að skoða þetta vandlega og láta mig vita ef svo er.

Svo minni ég bara á póstinn frá Brynjari í gær og upplýsingunum sem ég setti á bloggið í gær varðandi greiðsluna á mótið.

kv, Sigmar
 
Eldra ár NafnKennit  Yngra ár NafnKennit 
Andrés Helgason061005-22600 Alexander Þór Hjartarson270606-26101
Anton Örn Einarsson050805-23901 Andri Steinn Elvarsson011006-24800
Ásgeir Bragi Þórðarson010105-23401 Andri Steinn Ingvarsson290106-22201
Atli Hafþórsson 220905-2760  Arnaldur Gunnar Jónsson  
Birkir Bóas Davíðsson301205-25201 Axel Ingi Hjálmarsson090906-2240 
Birkir Jósefsson020605-3590  Birkir Brynjarsson120406-25601
Bjarki Steinn Gunnarsson200505-27101 Dagur Nökkvi Hjaltalín050606-2790 
Daníel Darri Örvarsson090805-21501 Dagur Orri Vilhjálmsson290606-36501
Emil Fannar Eiðsson250905-25401 Haukur Birgir Jónsson260906-21600
Eyþór Hrafn Guðmundsson160405-27901 Helgi Hjörleifsson  
Gunnar Hugi Hauksson270905-35801 Magnús Ingi Halldórsson221106-26101
Hermann Veigar Ragnarsson150105-2260  Orri Þrastarson  
Hrafn Aron Hauksson270905-36601 Nicholas Daði Sparkes282006-3170 
Hugi Sveinsson231205-23301 Pálmar Stefánsson220306-26701
Ísleifur Jón 1 Sigfús Kjartan Nikulásson230806-21701
Jörundur Ingi Ragnarsson040805-30301 Sindri Már Sigurðarson100506-23801
Kári Hartmannsson280905-25901 Sören Cole K. Heiðarson050906-42601
Kristófer Fannar Ólafsson011205-20801 Teitur  
Mikael Lárus Karenarson290405-2540  Þorsteinn Ómar Ágústsson250206-21600
Oddgeir Jóhannsson160905-29800 Ævar Örn Marelsson271106-23801
Ólafur Darri Sigurjónsson141005-29401 8. fl  
Pétur Már Jónasson190405-21401 Alonso 1
Pétur Uni Lindberg Izev260705-24501 Kristófer  
Reynir Örn Kristinsson040905-2350  Halldór 1
Sigurður Sindri Hallgrímsson200505-37901 Aðrir  
Stefán Karolis Stefánsson311005-30800    
Svanbjörn Bárðarson 1    
Tristan Snær Daníelsson271205-31701    
Þorvaldur Axel Benediktsson200505-24701  Fjöldi33
Þrymur Orri Björgvinsson021105-4140     
 

Greiðsla vegna Norðurálsmótsins - og fyrirhugaðir foreldrafundir

Heil og sæl

Þá er farið að styttast í mótið á Akranesi, „gistimótið“ eins og einhverjir kalla það J og því komið að því að greiða fyrir mótið.

Gjaldið vegna mótsins er kr. 14.000, þ.e. 2.000 (staðfestingargjald) + 12.000 (þáttaka; mót, gisting og málsverðir).

Til viðbótar kemur áætlaður fæðiskostnaður, 3.000 kr. Sá peningur yrði nýttur til að fæða drengina yfir daginn á meðan mótinu stendur. Ef afgangur verður af því væri hægt að nýta það á skynsaman hátt þegar að því kemur. Mikilvægt er að þessir kappar okkar fái næga orku yfir daginn.

Þetta eru því samtals kr. 17.000 sem eiga að leggjast: 0513-26-5882, kt. 220673-4809. Bið ykkur vinsamlegast um að ganga frá greiðslunni fyrir 4. júní svo að þetta gangi allt upp hjá okkur, eða öllu heldur að drengir fái að taka þátt. Takið endilega fram fullt nafn leikmanns til að auðvelda bókhaldið. Annars vona ég þetta sé allt saman skýrt og skilmerkilegt.

Að lokum rétt að koma því á framfæri að fyrirhugaður fundur er þann 7. júní til að taka stöðuna á ýmsum málum tengdu mótinu síðan yrði fundur skömmu fyrir mót annað hvort 18. eða 19. júní. Sigmar sendir út þau fundarboð.

Kkv,

Brynjar

825-7241

PS. Nú á Netsöfnun að vera búin að gera upp við alla sem tóku þátt í söfnuninni og vona því að svo sé, en ef einhverjir hnökrar eru á uppgjörinu þá vinsamlegast beinið þeim til mín ..


Hettupeysur - og myndir af mótinu

Sæl öll,
 
Set hér á bloggið póstinn sem Heiður senda á ykkur í gær vegna Hettupeysanna.   Eins væri gaman ef þið eigið myndir af liðunum sem voru að keppa á mótinu um helgina ef þið gætuð sent þær á mig.  Hafði áhuga á því að senda frétt á Haukasíðuna og best ef ég gæti sent mynd af liðunum fjórum sem voru að keppa.  Þ.e. ef þið hafið tekið myndir af þeim þegar myndatakan var eftir verðlaunafhendinguna.
 
Hettupeysur 
 
við í foreldrastjórninni höfum ákveðið að bjóða upp á rauðar hettupeysur, eins og margir hafa verið í. Þær eru með stóru Haukamerki framan á og einnig er hægt að fá nafn á ermina. Við verðum með mátun eftir æfingu á miðvikudag, frá ca. 17:30-18 í íþróttahúsinu að Ásvöllum. Laufey verður á staðnum með peysurnar og þið leggið inn pötnun hjá henni. Þau ykkar sem komast ekki á þessum tíma getið farið í Intersport til þess að máta og sent mér tölvupóst með pöntun.

Peysurnar kosta 3.500 kr. og nafn á ermina kostar 1.000 kr. Samtals eru þetta því 4.500 kr. Það verður hægt að borga á staðnum með reiðufé eða millifæra á mig, en þá þarf að passa að setja nafn eða kennitölu stráksins með greiðslunni. Ég mun panta peysurnar eftir hádegi á föstudaginn og því er hægt að greiða í síðasta lagi kl. 12:00 sama dag. Þær pantanir sem ekki verða greiddar fyrir þann tíma munu sjálfkrafa falla niður.

Hægt er að greiða inn á reikning 0332-26-1912, kt. 191287-3209.

Bkv. Heiður (869-9266) 

Frí á sunnudaginn - mæta vel klæddir á morgun

Sæl verið þið,

Ég var búinn að segja strákunum að það yrði æfing á sunnudaginn en hef tekið ákvörðun um að gefa frí frá æfingu á sunnudeginum.  Það verður langur dagur hjá öllum á morgun og líklegast rétt að gefa strákunum smá frí.  

Vill svo láta ykkur vita að Biggi og Gylfi komast ekki á mótið á morgun þar sem þeir eru að keppa á Akureyri.  Ég er því búinn að fá nokkra foreldra til að aðstoða mig með hvert lið og svo geri ég ráð fyrir að allir séu klárir til að aðstoða ef á þarf að halda.  Þetta verða margir leikir og verð ég á ferð og flugi á milli leikja.

Svo er bara um að gera að klæða sig eftir veðri um helgina en það er spáð rigningu síðast þegar ég kannaði spánna.  Og vera með holt nesti með sér og eitthvað að drekka.

ÁFRAM HAUKAR

Sigmar 


Mótið um helgina - mæting!!! Það eru allir að spila á laugardeginum

 

Sæl verið þið,

Það er komið leikjaplanið og er ég búinn að raða strákunum niður í lið.  Hér að neðan sjáið þið hvenær strákarnir eiga að mæta ásamt því á hvaða velli.  Þróttarasvæðið er í Laugardalnum og eru allir þessir vellir þar í kring.  En vonandi eru allir orðnir spenntir fyrir því að spila og farnir að hlakka til helgarinnar.  Ég minni svo á að kostnaðurinn við mótið er kr. 2.500 á mann.  Þið getið lagt það inn á reikning hjá mér og sent mér kvittun ef það hentar ykkur betur eða greitt við komuna.  Reikningsnúmerið er: 121-15-554150, kt. 261171-4069) og sent mér kvittun í tölvupósti (sigmar@tm.is).

Að lokum vill ég svo biðja ykkur um að fara vel yfir hvort ykkar drengur sé á listanum og láta mig vita ef hann á ekki að vera þarna (þ.e. hann kemst ekki á mótið) og eins ef það eru einhverjir sem eru ekki á listanum en ætla að mæta.

Ég mun svo senda ykkur leikjaplanið seinna í dag eða í kvöld.

Kv, Sigmar

Mæting kl. 8:10, byrja að spila kl. 8:30.  Spila á velli við Suðurlandsbraut, búnir ca kl. 12:00

Fyrir hádegi, Suðurlandsbraut

8:30-12:00

  

Ásgeir Bragi Þórðarson

010105-2340

1

Kemst bara fyrir hádegi á laugard.

Pétur Már Jónasson

190405-2140

1

 

Sigurður Sindri Hallgrímsson

200505-3790

1

 

Kristófer Fannar Ólafsson

011205-2080

1

 

Eyþór Hrafn Guðmundsson

160405-2790

1

 

Daníel Darri Örvarsson

090805-2150

1

 

Hugi Sveinsson

231205-2330

1

 

Andrés Helgason

061005-2260

1

 

 

Leikir

08:30

ÍBV

Haukar

S1

09:30

Haukar

Stjarnan 1

S2

10:00

Haukar

Stjarnan 3

S2

10:30

Haukar

ÍA 1

S2

11:00

Keflavík

Haukar

S2

11:30

Haukar

Þróttur R.

S1

    

11:45 Nr 1 R1 - Nr 1 R2 S1

 

11:45 Nr 2 R1 - Nr 2 R2 S2

 

11:45 Nr 3 R1 - Nr 3 R2 S3

 

11:45 Nr 4 R1 - Nr 4 R2 S4

 

 

Mæting kl. 7:55, byrja að spila kl. 8:15.  Spila á Valbjarnarvelli, búnir ca kl. 11:30

Fyrir hádegi, Valbjarnarvöllur

8:15-11:30

  

Haukur Birgir Jónsson

260906-2160

1

 

Þorsteinn Ómar Ágústsson

250206-2160

1

Gr. Lagði inn

Alexander Þór Hjartarson

270606-2610

1

 

Birkir Brynjarsson

120406-2560

1

 

Pálmar Stefánsson

220306-2670

1

 

Sigfús Kjartan Nikulásson

230806-2170

1

 

Alonso

 

1

 

Halldór

 

1

 

Leikir

08:15

Haukar

Stjarnan 1

V2

08:45

ÍBV

Haukar

V1

09:15

Víkingur 1

Haukar

V1

09:45

Haukar

Afturelding

V3

10:15

Haukar

Keflavík

V3

    

11:00 Nr 6 R1 - Nr 6 R2 V1

 

11:00 Nr 5 R1 - Nr 5 R2 V2

 

11:00 Nr 4 R1 - Nr 4 R2 V3

 

11:15 Nr 3 R1 - Nr 3 R2 V1

 

11:15 Nr 2 R1 - Nr 2 R2 V2

 

11:15 Nr 1 R1 - Nr 1 R2 V3

 

 

Mæting kl. 13:10, byrja að spila kl. 13:30.  Spila á velli við Suðurlandsbraut, búnir ca kl. 16:30

Eftir hádegi Suðurlandsbraut

13:30-16:30

 

Anton Örn Einarsson

050805-2390

1

Ólafur Darri Sigurjónsson

141005-2940

1

Birkir Bóas Davíðsson

301205-2520

1

Gunnar Hugi Hauksson

270905-3580

1

Hrafn Aron Hauksson

270905-3660

1

Jörundur Ingi Ragnarsson

040805-3030

1

Þorvaldur Axel Benediktsson

200505-2470

1

 

Leikir

13:30

ÍBV

Haukar

S1

14:00

Haukar

Afturelding

S2

15:00

Haukar

Þróttur R

S1

15:30

Keflavík

Haukar

S2

    

16:00 Nr 5 R1 - Nr 5 R2 S1

 

16:00 Nr 4 R1 - Nr 4 R2 S2

 

16:00 Nr 3 R1 - Nr 3 R2 S3

 

16:15 Nr 2 R1 - Nr 2 R2 S1

 

16:15 Nr 1 R1 - Nr 1 R2 S2

 

 

Mæting kl. 12:55, byrja að spila kl. 13:15.  Spila á velli gervigrasinu, búnir ca kl. 17:00

Eftir hádegi, Gervigras

13:15-17:00

  

Emil Fannar Eiðsson

250905-2540

1

 

Ísleifur Jón

091205-2110

1

 

Andri Steinn Ingvarsson

290106-2220

1

 

Dagur Orri Vilhjálmsson

290606-3650

1

 

Sören Cole K. Heiðarson

050906-4260

1

 

Magnús Ingi Halldórsson

221106-2610

1

 

Sindri Már Sigurðarson

100506-2380

1

ekki milli 11-13

Leikir

13:15

Haukar

Þróttur R. 1

G2

13:45

Víkingur

Haukar

G1

14:15

ÍBV 2

Haukar

G2

15:15

Haukar

Stjarnan 2

G3

15:45

Haukar

ÍA

G3

16:15

Haukar

Keflavík

G2

    

16:45 Nr 1 R1 - Nr 1 R2 G1

 

16:45 Nr 2 R1 - Nr 2 R2 G2

 

16:45 Nr 3 R1 - Nr 3 R2 G3

 

16:45 Nr 4 R1 - Nr 4 R2 G4

 

 


Æfingatímar til 10. júní - skráning á mótið um helgina

Sæl verið þið,

Það er tvennt sem ég vildi hnykkja á en það er eftirfarandi:

 

  • Æfingatímar hjá strákunum fram til 10. júní verður eftirfarandi
    • Miðvikudagar kl. 16:30 - 17:30 (á gervigrasinu á Ásvöllum)
    • Fimmtudagar kl. 17:10 - 18:00 (á gervigrasinu á Ásvöllum)
    • Sunnudagar kl. 11:00 - 12:00 (á gervigrasinu á Ásvöllum)
  •  Á blogginu hér að neðan sjáið þið hverjir eru skráðir í mótið um helgini.  Skoðið endilega hvort ykkar drengur er á listanum.  Ef hann er ekki á listanum og ætlar að mæta er mikilvægt að ég viti það sem fyrst og eins ef hann er á listanum og kemst ekki þá er mikilvægt að ég vita af því sem fyrst.  Síðustu upplýsingar sem ég fékk varðandi mótið er að þeir ætluðu að senda leikjaplanið frá sér í dag.  Ég vona því að ég fái það sent í kvöld og geti því sent á ykkur hvenær ykkar drengur á að keppa sem fyrst á morgun.  En það veltur að sjálfsögðu á því hvenær ég fæ planið sent á mig.
kv, Sigmar

 


Fimmtudagsæfingar, Vís mót Þróttar og Norðurálsmótið

Sæl verið þið,
3 átriði sem ég vildi koma á framfæri.
  • Fjölgreinaæfingarnar á fimmtudögum eru hættar og munum við æfa á sama tíma á Ásvöllum (líklegast fyrir aftan gervigrasið), þar til sumaræfingarnar byrja, það verður því bara fótbolti á fimmtudögum hér eftir.
  •  Vís mót Þróttar er um helgina og eru þessir búnir að skrá sig aðrir hafa afboðað sig eða ég hef ekkert heyrt í þeim.  Þeir sem eru á þessum lista en komast ekki mega láta mig vita og eins þeir sem eru ekki á þessum lista en ætla að mæta. En þeir sem eru búnir að skrá sig eru: Andrés, Anton, Ásgeir (kemst bara fyrir hádegi á laugardeginum), Birkir Bóas, Daníel Darri, Emil Fannar, Eyþór Hrafn, Gunnar Hugi, Hrafn Aron, Hugi, Ísleifur Jón, Jörundur, Kristófer Fannar, Ólafur Darri, Pétur Már, Sigurður Sindri, Þorvaldur, Alexander Þór, Andri Steinn Ingvarsson, Birkir Brynjarsson, Dagur Orri, Haukur Birgir, Magnús Ingi, Pálmar, Sigfús Kjartan, Sindri Már (kemst ekki milli 11-13), Sören Cole, Þorsteinn Ómar, Alonso, Halldór.
  • Það styttist svo í Norðurálsmótið en það er 21. -23. júní.  Það eru rúmlega 30 strákar búnir að skrá sig á það en vonandi eiga einhverjir eftir að bætast í hópinn, okkur veitir ekki af því miðað við að við erum búin að skrá 5 lið til leiks.  Meðfylgjandi þessu bloggi þá mun ég reyna að setja skjöl með upplýsingum um mótið en ég mun senda þau með tölvupóstinum sem ég sendi.  En vonandi getur foreldrastjórnin hist öðru hvoru megin við næstu helgi og svo í framhaldinu myndum við halda fund með öllum foreldrum.  Rétt að benda á að fyrir 7. júní þá þurfum við að vera búin að gera upp mótsgjöldin fyrir strákana en við förum út í það nánar síðar.
 kveðja, Sigmar
 

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Skráning á mót og að leiða inná, frí á sunnudag, fjölgreinaæfingin í dag og sumaræfingar

Sæl verið þið,

Nokkrir punktar sem ég vildi koma á framfæri í einni færslu.  

  • Þeir sem eiga eftir að skrá sig á mótið á laugardaginn 25. maí mega endilega gera það við fyrsta tækifæri.
  • Þeir sem eiga eftir að skrá sig í það að leiða inn á á morgun föstudag mega einnig gera það sem fyrst.  Það eru komnir 11 og vantar okkur 11 í viðbót.  Einnig eru komnir 4 foreldrar sem ætla að aðstoða og ætti það alveg að duga.  En það eru þó allir velkomnir.  Þeir foreldrar sem eru búnir að boða komu sína eru (Guðrún Sunna eða Sigurjón, Ragnheiður, Hildur og Bryndís).  Ég mun því miður ekki vera á leiknum en ég er búinn að liggja í flensu alla vikuna.
  • Það er ekki æfing á sunnudaginn þar sem það Hvítasunnudagur.
  • Mér skilst að það hafi ekki verið fjölgreinaæfing í dag.  Ég komst ekki á æfinguna sjálfur vegna flensu (eins og áður er komið fram) en vissi að Steini (þjálfari 7. fl. kvenna) og Biggi og Gylfi mættu.  Það var hins vegar ekki æfing en handboltinn er kominn í frí og svo var uppskeruhátíð hjá körfunni í húsinu í dag.  Ég vissi því miður ekki af þessu og biðst afsökunar ef þetta hefur ollið einhverjum vandræðum.  Varðandi æfinguna næsta fimmtudag þá mun ég hafa betri svör við því hvernig það verður.  Þ.e. hvort við munum hafa fjölgreinaæfingu eða hvort við munum bara æfa fótbolta úti.
  • Að lokum vill ég svo láta ykkur vita að það er kominn tímasetningar á æfingarnar í sumar.  Þær verða á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17-18.  Þessi æfingatími byrjar þó ekki fyrr en 10. júní.

kveðja, Sigmar

Leiða inn á fyrir leik Hauka og Grindavíkur, föstud. 17. maí - leikur byrjar kl. 19:15

Sæl verið þið,

Strákunum í 7. flokki karla bíðst að leiða inn á fyrir leik Hauka og Grindavíkur sem er n.k. föstudag og byrjar kl. 19:15.  Það væri gott ef þeir væru að mæta ca 20 mín fyrr.  Þeir þurfa að vera í Haukagallanum eða að minnsta kosti einhverju rauðu.  Ég veit ekki enn þá hvort þeir geti fengið lánaða galla ef þeir eiga ekki galla.  

Ég verð sjálfur á leiknum en get ekki haldið utan um strákana á þessum tíma þar sem ég verð fastur í sjoppunni sem er fjáröflun fyrir strákinn minn.  Við þurfum því helst að fá eins og 3-5 foreldra sem gætu tekið á móti strákunum og haldið utan um þetta þangað til þeir leiða inn á.

Það þarf 22 stráka í þetta en ef þeir verða eitthvað fleiri þá verður það ekkert mál.

En endilega skrá strákinn ef hann kemst og eins ef þið getið aðstoðað.

Kveðja, Sigmar 


Vís mót Þróttar laugardaginn 25. maí í laugardalnum

Sæl verið þið,

Vís mót Þróttar verður haldið helgina 25. - 26. maí.  7. flokkur karla spilar þó bara á laugardeginum 25. maí skv. þeim upplýsingum sem ég hef fengið.  Það er spilað í 7 manna liðum (ekki 5 manna eins og síðustu mót hafa verið) og er ég búinn að skrá 4 lið til leiks frá Haukum.  

Þátttökugjaldið er kr. 2.500 og er staðfestingargjaldið inn í því en það er búið að greiða það fyrir þessi 4 lið sem við erum búin að skrá til leiks.  Þeir sem vilja geta lagt það inn á reikning hjá mér (121-15-554150, kt. 261171-4069) og sent mér kvittun í tölvupósti (sigmar@tm.is).  Eins er hægt að greiða við komuna á mótið.

En það sem ég þarf að fá frá ykkur er staðfesting á því hvort ykkar drengur mætir á mótið eða ekki. Og helst sem fyrst!  

En vonandi mæta sem flestir því þetta getur verið góð æfing fyrir Norðurálsmótið.  Rétt að benda þeim sem eru að byrja eða eru að hugsa um að byrja að þeir eru einnig velkomnir á þetta mót, þurfa bara að vera búnir að skrá strákana í flokkinn og ganga frá greiðslufyrirkomulagi. 

Hér að neðan er smá texti af heimasíðu mótsins og þar fyrir neðan er svo linkur að nánari upplýsingum. 

Allir fá þátttökuverðlaun auk annarra smágjafa og þá eru skemmtiatriðin á sínum stað. Og samkvæmt hefðinni er svo auðvitað pítsuveisla og ljósmyndataka í mótslok. 

http://www.trottur.is/vis-motid/ 

Kveðja, Sigmar


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.