Króksmótið 8-9 ágúst /skráning
13.7.2015 | 22:57
Hæhæ.
Við förum á Krókinn ef áhugi er á því ,þetta mót er stórglæsilegt á einu flottasta keppnissvæði sem ég hef verið á.
Mötuneiti og gisting í sama húsi og gengið er út beint á vellina.
Mótið kostar 9500kr(innifalið er skráningargjald á hvert lið) á keppenda og innifalið er gisting og fæði.Allt er í göngufæri,tjaldsvæði ,sundlaugin ofl.Kept er til verðlauna á þessu móti þó svo að það sé ekki aðal málið.
Þetta mót er frábrugðið Akranesi að því leiti að það eru 5 leikmenn inná á minni velli og því eru leikmenn meira með boltann.
Ef engin úr foreldrafélaginu fer með þarf einhver að stíga fram og rukka inn og sjá um örfá atriði í skiplulagninu mótsinns með mér, því ég kem ekki nálægt fjármálum tengdum iðkendum.
Heimasíða mótsinns er hér
Facebook síða mótsinns er hér
Skráning í athugasemdum hér að neðan
Kv.Þjálfarar
Athugasemdir
Gabríel Páll mætir.
Gunnar (IP-tala skráð) 13.7.2015 kl. 23:04
Krummi Thor mætir.
Ragnheiður (IP-tala skráð) 13.7.2015 kl. 23:13
Theodór Ernir mætir
Inga Sóley (IP-tala skráð) 13.7.2015 kl. 23:19
Halldór yngra ár mætir
Berglind (IP-tala skráð) 13.7.2015 kl. 23:24
Sigurbjörn Thanit mætir
Guðmundur Hermannsson, 17.7.2015 kl. 21:27
Alonso ætlar að mæta.
Árný (IP-tala skráð) 18.7.2015 kl. 09:33
Halldór Ingi mætir
Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2015 kl. 12:52
Egill mætir
Elísabet (IP-tala skráð) 18.7.2015 kl. 13:13
Jóhannes Andri mætir
Hlín Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 19.7.2015 kl. 18:55
Frosti mætir
Jórunn (IP-tala skráð) 21.7.2015 kl. 11:03
Halldór (yngra ár) kemst því miður ekki.
Berglind (IP-tala skráð) 24.7.2015 kl. 00:43
Ari Hafþór mætir :)
Hronn Hjalmarsdottir (IP-tala skráð) 24.7.2015 kl. 08:09
Daníel Máni mætir
Matti (IP-tala skráð) 25.7.2015 kl. 22:22
Kristófer Þrastar mætir
Þröstur (IP-tala skráð) 26.7.2015 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.