Planleggjum sumarið - Norðurálsmótið, foreldrafundur
24.2.2015 | 20:30
Þá fer að líða að sumri og ekki seinna vænna en að plana fótboltasumar strákanna. Stefnan er tekin á Norðurálsmótið á Akranesi, það verður helgina 19 -21 júní. Þetta er mjög vinsælt mót og alveg frábær upplifun fyrir strákana. Það "selst" fljótt upp á mótið, þar gilda reglurnar fyrstur kemur fyrstur fær.
Mótsgjöldin þetta árið eru 14.000 kr, þau þarf ekki að greiða fyrren í sumar en skráningargjald á hvern strák er 2000 kr. sem greiðast þarf á sama tíma og strákurinn er skráður. Skráningargjaldið leggst inná reikning hjá Karólínu , 0153 - 05 - 430564,kt.221084-3229. Mikilvæg er að senda staðfestingarpóst um millifærsluna á 7kkhaukar@gmail.com, með nafni drengjanna í skýringu. Ykkur gefst tækifæri á að skrá og greiða til 1. mars! Ætlunin er að senda inn skráningu um leið og opnað er fyrir það sem er 2. mars.
Haldin verður foreldrafundur með þjálfurum næstkomandi miðvikud 4 mars kl 18.15 fyrir fundinn verður foreldraráðið með seinni peysumátunina fyrir þá sem vilja kaupa rauðarhettupeysur merktar Haukum og nafni einstaklingsins. Þessar peysur eru í boði fyrir strákana, systkini og líka foreldra (ömmur, afa, frænkur og frændur).
Við mælum með þvi að allir mæti á fundinn en sérstök tilmæli eru til þeirra foreldra sem hafa ekki áður farið á Norðurálsmótið að mæta á fundinn.
Endilega skráið strákana á Norðurálsmótið hérna í comment
Athugasemdir
Gunnar Egill ætlar að mæta á mótið.
Snjólaug (IP-tala skráð) 24.2.2015 kl. 20:44
Aron Vattnes (yngra ár) ætlar að mæta á mótið.
Stella Vattnes (IP-tala skráð) 24.2.2015 kl. 20:48
Dagur Ari ætlar á mótið.
Eva Dögg (IP-tala skráð) 24.2.2015 kl. 20:54
Aron Knútur (yngra ár) ætlar á mótið
Haraldur (IP-tala skráð) 24.2.2015 kl. 21:38
Janus Smári mætir :)
Hrafnkell Logi Leifsson, 24.2.2015 kl. 21:41
Þorsteinn Emerald ætlar að vera með á mótinu.
Elísabet Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 24.2.2015 kl. 22:12
Frosti mætir
Jórunn (IP-tala skráð) 24.2.2015 kl. 22:27
Bjarmi mætir
Ína (IP-tala skráð) 24.2.2015 kl. 23:18
Mikael Darri mætir
Alda Karlsdóttir (IP-tala skráð) 24.2.2015 kl. 23:22
Kriatófer kemur á mótið
Kristjana (IP-tala skráð) 24.2.2015 kl. 23:59
Ýmir Darri mætir
Hreinn (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 08:45
Marinó Breki mætir
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 09:31
Ismael Breki mætir :)
Guðrún Edda Hauksdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 10:08
Kristófer Kári mætir
Ólafur (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 10:33
Alonso tekur þátt
Árný (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 11:31
Lúkas Nói verður með
Sonja (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 12:44
Egill verður með
Elísabet (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 14:52
Halldór Ingi kemur á mótið
Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 16:05
MIKAEL ÓLI JÓNSSON VERÐUR MEÐ.
Anna María Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 16:11
Adam Ernir mætir
Gréta Rún (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 19:25
Kacper Jastrzebski
Anna (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 19:32
Ari Hafþór (yngra ár) mætir!
Hrönn Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 20:08
Sebastían máni mætir á mótið
Elfa María Geirsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2015 kl. 21:38
Arnór Brynjarsson mætir á mótið
Guðrún Bergsteinsdóttir (IP-tala skráð) 26.2.2015 kl. 00:51
Ívar Aron mætir
ívar Aron (IP-tala skráð) 26.2.2015 kl. 09:08
Ragnar Heiðar mætir! :)
Rakel Ragnarsd (IP-tala skráð) 26.2.2015 kl. 22:01
Gabríel Páll mætir.
Gunnar Þórðarson (IP-tala skráð) 26.2.2015 kl. 22:20
Dagur Máni mætir
Karólína (IP-tala skráð) 27.2.2015 kl. 16:41
Dagur Björnsson mætir
Þóra (IP-tala skráð) 27.2.2015 kl. 17:22
Sigurður Ísak mætir.
Hlynur Jóhannsson (IP-tala skráð) 27.2.2015 kl. 17:47
Stefnir mætir á mótið (yngra ár)
Fríða Hrönn Hallfreðsdóttit (IP-tala skráð) 27.2.2015 kl. 23:41
Guðmundur Jóhann mætir
Guðlaugur Jóhannsson (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 10:46
Theodór Ernir verdur med á mótinu
Inga Sóley (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 20:30
Bjarki Már mætir
Ingvar (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 20:42
Stefán Logi mætir
Friðrik Páll Ólafsson (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 20:52
Aron Freyr mætir
Margrét Jónína (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 20:54
Bjartmar Óli eldra ár
og
Baltasar Bói yngra ár mæta :)
Hafrún Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 20:57
Kristófer Jón mætir
Guðjón Valberg (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 21:28
Benedikt Einar Helgason (yngri ar) mætir a motið
Saga finnbogadottir (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 21:30
Daníel Máni verður með
Matti (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 21:30
Matthías Máni Gunnarsson Mætir
Gunnar Óskarsson (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 21:43
Árni Matthías mætir
Margret Valdimarsdottir (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 22:07
Gunnar Breki mætir á mótið
Tinna Sif (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 22:17
Arnar Þór Ingason kemur
Erla Arnardóttir (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 22:29
Árni Karl (eldra ár) og Einar Aron (yngra ár) mæta.
Skarphéðinn Rosenkjær (IP-tala skráð) 28.2.2015 kl. 22:31
Kári mætir (yngra ár)
Stefán (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 09:52
Aron Máni (yngri ár) ætlar að vera með
46 (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 10:42
Freyr Aronsson ætlar að vera með
Hulda Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 14:24
Arnór (yngra ár) ætlar að vera með :)
Hafrún (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 16:07
Óliver Leó mætir
Erla María (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 17:44
Bjarki Freyr mætir :-)
Kristín Jóna (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 19:07
Gabríel Leó mætir á mótið
Friðrikka Árný Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 21:00
Arnar Steinn Þorsteinsson stefnir á að koma á mótið í sumar.
Kristbjorg Magnusdottir (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 21:25
Krummi thor mætir eldri àr
Ragnheidur (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 23:14
Kristófer Þrastarson mætir
Þröstur (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 23:23
Halldór yngra ár mætir
Berglind (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 23:34
Alexander Rafn mætir :)
Eva Dís Þórðardóttir (IP-tala skráð) 2.3.2015 kl. 08:12
Viktor Már verður með :)
Ragga (IP-tala skráð) 2.3.2015 kl. 10:14
Sólbjartur mætir.
Daníel Fogle (IP-tala skráð) 2.3.2015 kl. 13:46
sturla og flóki mæta, búið að borga staðfestingargjald
Íris (IP-tala skráð) 2.3.2015 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.