Króksmót 2014 - Ţessi helstu mál

*Strákarnir gista í Árskóla í B álmu á efrihćđ.

*Mćting í skólann milli kl 18-22 á föstudagskvöld

*Sundlaugarnar á Sauđárkróki, Varmahlíđ og Hofsósi verđa opnar um helgina og frítt fyrir strákana í allar ţessar laugar.

*Jón Jónsson og Auddi verđa á Króksmótinu og sjá um ađ skemmta mótsgestum.

*Tjaldsvćđi eru viđ Sundlaugina og Nöf, verđ 1100 kr. fyrsta nóttin og svo 900 kr. á mann eftir ţađ, 600 kr. fyrir rafmagn. 

 

Viđ erum komin međ nćturverđi, viđ Einar höfđum hugsađ okkur ađ foreldrarnir töluđu sig saman međ liđstjórn ţar sem ţetta er ekki nema tvö liđ og viđ ćttum ađ geta reddađ okkur:)

Endilega veriđ í sambandi viđ mig ef ţađ er eitthvađ

Karólína 8677972

Svona er dagskráin, hćgt er ađ nálgast Króksmótsblađiđ hér 

Dagskrá Króksmóts  2014:
Föstudagur  8.ágúst
18.00-­23.00  Móttaka  liđa  í  Árskóla
19.00-­23.00  Afhending  gagna  í  Árskóla
22.00-­22.30  Ţjálfara-­og  fararstjórafundur í starfsmannaađstöđu  Árskóla
Laugardagur  9.ágúst
07.00-­8.30 Morgunmatur  í  Árskóla
9.00  Fyrstu  leikir  hefjast
11.30-­13.30Grillađ  viđ  Manarhúsiđ  á  íţróttavellinum-­Öllum  gestum  bođiđ  í  grilliđ
18.00-­20.00 Kvöldverđur  í  Árskóla  eđa  Íţróttahús(eftir  fjölda)
20.15 Setningarathöfn.Allir  ţátttakendur  mćti  á knattspyrnuvöllinn  nćst  íţróttahúsinu.  Ţađan  mun  
skrúđganga  fara  af  stađ og  ađ  henni  lokinni verđur  stutt  setningarathöfn.  Hvert  liđ  er  hvatt  til  ađ  hafa liđsfána.
20.30-­21.30 Kvöldskemmtun
22.00-­22.30  Ţjálfara-­og  fararstjórafundur  í  starfsmannaađstöđu  Ársskóla
Sunnudagur  10.ágúst
07.00-­09.00Morgunmatur  í  Árskóla
09.00Fyrstu  leikir  hefjast
11.30-­13.30Hádegisverđur  í  Árskóla
u.ţ.b.  15.00 Mótsslit  í  stúku  viđ  ađalvöll.­15-30 mín.eftir siđasta  leik mótsins

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.