Skráning á TM Mót Stjörnunar, og Páskafrí.
28.3.2014 | 21:46
Ég ætla að samræma páskafríið við skóla og aðrar deildir Hauka,þannig að síðasta æfing fyrir Páska er Miðvikudagur 9 apríl svo detta inn frídagar og Páskar,byrjum aftur miðvikud.23.Apríl.
Skráið drengina hér í kommenta kerfið á TM Mót Stjörnunar, sem er haldið á Stjörnuvellinum í Garðabæ.sunnudaginn 27 Apríl ,yngra árið spilar fyrir hádegi og eldra árið eftir hádegi.5.leikmenn eru inná í einu ,knattþrautabraut verður á staðnum fyrir keppendur og allir fá fótboltaboli.Keppnisgjaldið er 2500kr(sennilega greitt á staðnum, það hefur ekki verið ákveðið)
A.T.H Skráningu líkur 12.Apríl svo ég geti staðfest liðafjölda,og athugið að sumardagurinn fyrsti er á fimmtudeginum á undan.(hafið það í huga ef það á að ferðast)
Kv.Þjálfarar...
Athugasemdir
Dagur máni mætir
Karólína Helga Símonardóttir (IP-tala skráð) 28.3.2014 kl. 22:03
Janus Smári mætir
Hrafnkell Logi Leifsson, 28.3.2014 kl. 22:25
Egill Jónsson mætir
Elísabet (IP-tala skráð) 28.3.2014 kl. 23:24
Arnaldur Gunnar mætir
Hulda (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 08:18
Alexander Rafn mætir
Eva Dís Þórðardóttir (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 08:39
Sólbjartur mætir
Alexandra Rut Sólbjartsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 12:00
Pálmar mætir á mótið.
Halldóra Pálmarsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 12:23
Mætir
Axel Ingi Hjálmarsson mætir (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 18:40
Óliver Leó mætir.
Erla María (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 19:09
Stefán Logi mætir
Borgar h. Árnason (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 21:31
Alonso Karl mætir.
Árný Jónsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 21:43
Daníel Máni mætir
sigurgeir (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 21:59
Hann Adam Leó mætir
Tómas Gísli Guðjónsson (IP-tala skráð) 30.3.2014 kl. 00:26
Adam Ernir mætir
Gréta Rún (IP-tala skráð) 30.3.2014 kl. 14:28
Bjartmar Óli mætir
Hafrún Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 30.3.2014 kl. 16:03
Andri Fannar mætir
Lilja Olafsson (IP-tala skráð) 31.3.2014 kl. 10:06
Birkir og Arnór Brynjarssynir mæta
Brynjar Viggósson (IP-tala skráð) 31.3.2014 kl. 11:42
Alexander thòr mætir
Arndis Steinarsdottir (IP-tala skráð) 31.3.2014 kl. 18:11
Lúkas Nói mætir
Tómas Eiríksson (IP-tala skráð) 31.3.2014 kl. 20:31
Kristófer Kári mætir :)
Kristjana (IP-tala skráð) 1.4.2014 kl. 11:18
Ari Freyr mætir
Helga Lea Egilsdóttir (IP-tala skráð) 1.4.2014 kl. 14:20
Halldór Ingi mætir
Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 1.4.2014 kl. 15:44
Ýmir Darri mætir
Hreinn Gústavsson (IP-tala skráð) 2.4.2014 kl. 17:28
Kristófer Þrastarson mætir :)
Þröstur Magnússon (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 06:56
Óskar Karl mætir
Ómar Ásbjörn Óskarsson (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 07:11
Eggert Aron mætir
Jonni Levy (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 09:11
Sindri Már mætir
Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 14:40
Sigurður Bjarmi mætir ;)
Ína Ólöf Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 15:30
Krummi thor mætir
Ragnheidur (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 16:07
Theodór Ernir mætir
Inga Sóley (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 16:27
Þorsteinn Ómar mætir:)
Særún (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 16:52
Árni Karl mætir.
Skarphéðinn (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 18:11
Adam Óli mætir :)
Díana Ósk (IP-tala skráð) 4.4.2014 kl. 00:08
Haukur Birgir mætir :)
Bryndís (IP-tala skráð) 4.4.2014 kl. 13:59
Andri Steinn Ingvarsson mætir
Ásdís (IP-tala skráð) 4.4.2014 kl. 15:37
Gunnar Breki mætir
36 (IP-tala skráð) 4.4.2014 kl. 19:57
Magnús Ingi mætir:)
Ninna (IP-tala skráð) 5.4.2014 kl. 21:35
Garðar Þór mætir
Guðrún (IP-tala skráð) 6.4.2014 kl. 22:41
Frosti Mætir
Valli (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 23:04
Dagur Ari ætlar að mæta
Eva Dögg (IP-tala skráð) 9.4.2014 kl. 14:04
Gabríel Páll mætir.
Gunnar Þórðarson (IP-tala skráð) 10.4.2014 kl. 23:39
Kristófer Jón mætir
Guðjón Valberg (IP-tala skráð) 13.4.2014 kl. 00:36
43 staðfestir á mótið og þá förum við með 7 lið.bara flott mál.
Einar Karl Þjálfari (IP-tala skráð) 13.4.2014 kl. 16:31
Bjarki Már mætir. Afsakið seinaganginn.
Ingvar (IP-tala skráð) 13.4.2014 kl. 21:26
Sebastían og Dagur koma ef það er ekki of seint að skrá þá ??
Elfa María og Þóra (IP-tala skráð) 14.4.2014 kl. 11:44
Þetta er of seint já ,en ég skal sjá hvort eitthvað sé hægt að gera ,en þetta er ekki í mínum höndum lengur...
Einar Þjálfari (IP-tala skráð) 14.4.2014 kl. 12:29
ALLIR MEÐ ÉG FÉKK AÐ BÆTA VIÐ LIÐI ,,BARAFJÖR,,
Einar Þjálfari (IP-tala skráð) 14.4.2014 kl. 15:01
Getur Sigfús Kjartan verið með?
Sigrún Steingrímsdóttir (IP-tala skráð) 16.4.2014 kl. 09:07
Reynum að gera pláss,
Einar Karl Þjálfari (IP-tala skráð) 17.4.2014 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.