Njarðvíkurmót, liðaskipan ,mætingar og fl.gagnlegar uppl.
13.1.2014 | 18:41
Planið komið í hús
Fyrsti leikur kl 09.00 Reykjanesdeildin mæting kl 08.40
Axel Ingi, Kristofer Kári , Egill, Halldór, Bjarki Már Ingvarss,Adam Ernir, Arnór , Gunnar Breki. Haukur Birgir .
Fyrsti leikur kl 09.24 Víkingadeildin mæting kl 09.05
Sólbjartur,Teodór ,Sigurbjörn T ,Oliver Leó,Kristofer jón,Dagur Björnsson,Kristofer Haukur,Dagur Ari,Krummi,Aron Freyr,
Fyrsti leikur kl 09.28 Stapadeildin mæting kl 09.10
Stefán logi(yngri)Frosti,Adam Leó,Arnaldur,Daníel Máni,Lúkas Nói,Árni Karl,Sebastian Gabriel Páll,
Fyrsti leikur kl 12.30 Eldeyjardeildin mæting kl 12.15
Eggert,Ari Freyr,Stefán Logi(eldri)Birkir B,Sindri,Þorsteinn,Magnús Ingi,Andri Steinn
Fyrsti leikur kl 12.44 Kópadeildin mæting kl 12.25
Palli,Dagur Orri,Sigfús,Sören,Bjarki Loga,Kristofer Þrastarsson,Alonso,Dagur Máni,
Hér kemur linkur inná heimasíðu mótshaldara www.umfn.is/Knattspyrna/Njardvikurmotin/
mótsgjaldið er 2000kr og er greitt þegar komið er á staðinn(einn fulltrúi úr hverju liði safnar saman gjaldinu)tekur mótið ca 2 til 3 tíma hvert holl ,vatn og létt nesti er nauðsyn og ég mæti að vanda með nokkra keppnisbúninga. Ef eitthvað er þá hafiði samband og einnig ef ég er að gleyma einhverjum.
Kv Einar
Athugasemdir
ég sé ekki aron frey þarna
Margrét Jónína Árnadóttir (IP-tala skráð) 15.1.2014 kl. 19:52
Komið,var með hann á lista eitthvað klikkað.mæting 09.05 í víkingadeildina.
Einar Karl Þjálfari (IP-tala skráð) 15.1.2014 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.