Liðaskipan HK mótið í Kórnum

 Leikið er í fimm manna bolta minni vellir en á síðasta móti, einn í marki og 4 útileikmenn,sem þýðir fleyri mörk og meira fjör.

                                                    Svona er liðaskipanin

 Lið 1 Alonso ,Kristófer Þrastarsson,Bjarki Már,Gunnar Breki,Arnór.Liðsstjóri Ingvar(Pabbi Bjarka)

Lið 2  Egill,Dagur Máni,Adam Ernir,S Bjarmi,Kristófer Kári.Liðsstjóri (annað hvort foreldri Dags Mána)

Lið 3 Daníel Máni,Frosti,Gabríel,Adam Leó,Stefán Logi.Liðsstjóri Gunnar(Pabbi Gabríels)

Lið 4 Sebastian,Aron Freyr,Sigurbjörn T,Kristófer Jón,Krummi.Liðsstjóri Guðjón (Pabbi Kristófers)

Lið 5 Dagur Ari,Sólbjartur,Teódór,Oliver,Dagur Björns,Bjartmar.Liðstjóri Daníel (Pabbi Sólbjarts)

Árni Karl kemst ekki fyrren kl 14 og mun hann bætast í eitt lið þegar hann kemur,ég skipaði nokkra sem liðsstjóra til að halda liðunum saman og mæta á rétta velli á réttum tíma.Það er smá styrkleika munur á flestum liðum til að strákarnir geti spilað við jafningja, en munurinn er ekki mikill því td. mun lið 1 og 2 mætast.Ef liðsstjórarnir komast ekki á mótið eða vilja biðjast undan því er það í góðu lagi bara senda á mig línu og því er reddað.

                                                 frekari upplýsingar

Mæting á alla kl 11.40 ,ég verð að vanda með nokkra búninga til að lána og svo er þetta svipað fyrirkomulag og var í Keflavík ,ein klukka og 3 mín á milli leikja,einn leikur og annar í hvíld, liðsstjórar sjá um að liðinn mæti á réttum tíma á réttan völl því við erum með 5 lið og 6 velli og þurfum því aðstoð.Leiktíminn er 12 mín og leiknir verða 6 leikir  og stendur mótið til ca 15.40.Sum liðin eru bara skipuð 5 leikmönnm og mun ég nota stráka úr liðum sem eru að hvíla sem skiftimenn.Látið mig vita ef einhvern vantar eða eitthvað er óljóst....

Mætum tímanlega höfum gaman og sjáumst í stuði.

Kv Einar ,Birgir og Gylfi.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.