HK Mótið í Desember.skráning.
21.11.2013 | 19:17
Sæl veriði
Takk fyrir mótið í Keflavík það var svo gaman að ákveðið hefur verið í samráði við foreldra að fara aftur á mót í Desember.Það mót verður á vegum HK og verður það haldið í Kórnum í Kórahverfinu í Kópavogi.
Yngara árið fæddir 2007 spila 8.Desember og spilað er frá 12 til 16.00 , hvert lið er með ca tvo tíma í viðveru,fimm eru inná í einu og hver leikur er 12 mínútur og leikur í hvíld,hvert lið spilar 4 leiki svo er hressing og verðlaun í lokin,kostnaður á hvern keppanda er 1500kr.
Eldri strákarnir fæddir 2006 keppa 15 Des og er fyrirkomulagið það sama.
Þetta er sama og í Keflavík ein leikklukka og 3 mín á milli leikja.Þetta er mjög skemmtilegt fyrirkomulag að hafa 5 leikmenn inná vellinum.þegar þið skráið strákana inn takið fram yngra eða eldra ár í skráninguni(ég þekki þá og veit munin en það flýtir fyrir niðurröðun)
Kv.Einar Karl.
Athugasemdir
Krummi mætir yngra á :D
Ragnheiður Margretardóttir (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 19:20
Theodór Ernir mætir er á yngra ári :)
Inga Sóley (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 19:26
Eggert Aron (f. 2006) mætir
Jóhannes E Levy (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 19:40
Egill Jónsson 2007 mætir
Elísabet (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 19:47
Kristófer Kári mætir hress
Kristjana (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 20:00
Dagur Máni mætir
Karólína (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 20:08
stefán Logi mætir á yngra ár
Kristjana Hrönn (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 20:18
Sigubjörn Thanit mætir á yngra ári
Guðmundur Hermannsson, 21.11.2013 kl. 20:23
Gabríel Pall á yngra mætir.
Gunnar (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 20:34
Ari Freyr 2006 mætir
Helga Lea Egilsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 20:52
Aron Freyr Helgason mætir, hann er í 2007 hópnum
Margrét Jónína Árnadóttir (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 21:37
Alonso, 2007, mætir.
Árný Jónsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 22:40
Bjarki Logason 2006 mætir
Logi Sigurjónsson (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 23:14
Axel Ingi mun mæta.
Axel Ingi Hjálmarsson 2006 mætir (IP-tala skráð) 22.11.2013 kl. 07:52
Daníel Máni 2007 mætir
Sigurgeir M Sigurgeirsson (IP-tala skráð) 22.11.2013 kl. 08:15
Dagur Orri (2006) mætir
Thelma (IP-tala skráð) 22.11.2013 kl. 08:47
Pálmar eldra ár mætir.
Halldóra Pálmarsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2013 kl. 09:42
Arnaldur Gunnar mætir
Hulda (IP-tala skráð) 22.11.2013 kl. 09:45
Kristófer Jón (2007) mætir
Guðjón Valberg (IP-tala skráð) 22.11.2013 kl. 11:00
Adam Ernir mætir
Gréta Rún Árnadóttir (IP-tala skráð) 22.11.2013 kl. 14:21
Sólbjartur mætir (2007)
Freyja María Cabrera (IP-tala skráð) 22.11.2013 kl. 16:14
Bjarki Már mætir (2007)
Ingvar (IP-tala skráð) 23.11.2013 kl. 00:04
Óliver Leó mætir (2007)
Erla María (IP-tala skráð) 23.11.2013 kl. 07:30
Hann Adam Leó fæddur 2007 kemur.
Tómas Gísli Guðjónsson (IP-tala skráð) 23.11.2013 kl. 09:34
Frosti Valgarðsson mætir (yngra ár)
Valgarður Ragnarsson (IP-tala skráð) 23.11.2013 kl. 10:01
Kristófer Haukur (yngra ár) mætir 8.des.
Silla (IP-tala skráð) 23.11.2013 kl. 11:53
Dagur Björnsson mætir yngra ár
Þóra Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.11.2013 kl. 12:27
Stefán Logi Borgarsson (eldra ár) mætir þann 15.des.
kv.
Sandra
Sandra Borg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 23.11.2013 kl. 21:11
Andri Steinn á eldra ári mætir
Ingvar (IP-tala skráð) 24.11.2013 kl. 07:10
Þorsteinn Ómar (2006) mætir:)
Særún. (IP-tala skráð) 25.11.2013 kl. 00:19
Teitur eldra ár mætir
Teitur (IP-tala skráð) 26.11.2013 kl. 09:49
Magnús Ingi mætir
Ninna (IP-tala skráð) 26.11.2013 kl. 18:01
Kristófer Þrastarson mætir.
Þröstur (IP-tala skráð) 27.11.2013 kl. 09:44
Sigfús Kjartan mætir (eldra)
Nikulás (IP-tala skráð) 28.11.2013 kl. 09:04
Árni Karl (yngra ár) mætir
Skarphéðinn Rosenkjær (IP-tala skráð) 29.11.2013 kl. 18:24
Arnór (2007) mætir,
Birkir (2006) mætir líklega, en betra ef hann getur verið í seinna hollinu.
Brynjar Viggósson (IP-tala skráð) 29.11.2013 kl. 22:43
Sebastían máni mætir :)
Elfa María Geirsdóttir (IP-tala skráð) 2.12.2013 kl. 13:42
Bjartmar Óli mætir
Hafrún (IP-tala skráð) 3.12.2013 kl. 19:35
Sindri Már verður með á mótinu, eldra ár
Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2013 kl. 11:11
Gunnar Breki mætir yngra ár (2007)
Tinna Sif Bergþórsdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2013 kl. 13:31
Dag Ara (2007) langar að vera með
Eva Dögg (IP-tala skráð) 4.12.2013 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.