Ein sunnudagsæfing eftir og skráning á mót.
20.10.2013 | 18:50
Nú fer að kólna og veturinn væntanlega að minna á sig og er því bara ein sunnudagsæfing eftir, æfum sunnudaginn 27okt, og svo taka við inni æfingar í Hraunavallaskóla á föstudögum,Yngra árið kl 18 til 19 og það eldra frá 19 til 20,og verður frí um helgar í vetur.Byrjum föstudaginn 1.Nóvember.
Nú eru rétt ríflega 3 vikur í Keflavíkurmótið sem fer fram í Reykjaneshöll ,mótið er 16. nóvember og er mótsgjaldið 2000 kr á haus,innifalið í því er pítsuveisla og verðlaunapeningur og auðvitað nokkrir fótboltaleikir,spilaðir eru margir leikir á stuttum tíma og tekur þetta hálfan dag ,sennilega eftir hádegi.
Vinsamlegast skráið strákana hér í athugasemdar kerfinu,opið er fyrir skráningu þar til ég segi,en við þurfum smá tíma til að raða saman ,það að setja saman lið er mjög flókið mál og eitt það efiðasta sem þjálfarar gera.Eldra árið mun vera nokkurn vegin sér en þar sem yngra árið er mun fjölmennara þarf eitthvað að blanda saman yngra og eldra,sumir eru búnir að æfa í ar eða lengur og sumir eru að stíga sín fyrstu spor,og svo þarf líka að hafa stærð og líkamsstyrk í huga við niðurröðun í liðin.Opið er fyrir skráningar næstu tvær vikurnar eða svo.
Ef eitthvað er endilega hafiði samband einar_karl@hotmail.com eða í síma.8406847.
Kv Einar.
Athugasemdir
Kristófer Kári mætir á mótið
Kristjana (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 19:19
Ari Freyr ætlar að vera með
Helga Lea Egilsdóttir (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 19:28
Dagur Máni kemur á mót:)
Karólína (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 19:33
Dagur Orri mætir
Thelma (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 20:00
Andri steinn mætir
Ásdís Petra Oddsdóttir (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 20:29
Gabríel Páll mætir :)
Gunnar Þórðarson (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 20:32
Adam Óli mætir á mótið :)
Díana Ósk (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 21:46
Arnaldur Gunnar verður með.
Hulda (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 22:01
Alonso Karl tekur þátt.
Árný (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 22:04
Halldór Ingi mætir á mótið
Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 22:55
Hann Adam Leó mætir á mótið
Tómas Gísli Guðjónsson (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 23:23
Þorsteinn Ómar mætir:)
Særún. (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 23:43
Stefán Logi mætir
Kristjana Hrönn Árnadóttir (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 23:47
Sindri Már verður með
Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2013 kl. 11:30
Sören Cole mætir á mótið :)
Heiður Björk Friðbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 22.10.2013 kl. 18:19
Bjarki Már mætir.
Ingvar (IP-tala skráð) 23.10.2013 kl. 18:11
Magnus Ingi mætir
Jónína k Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2013 kl. 18:47
Egill Jónsson mætir
Elísabet Finnbogadóttir (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 09:59
Adam Ernir mætir
Gréta Rún Árnadóttir (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 10:05
Hann mætir á mótið.
Axel Ingi Hjálmarsson (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 10:58
Eggert Aron verður með ;)
Harpa Hilmarsdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 12:50
Haukur Birgir verður með.
Bryndís Hauks (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 13:37
Teitur ætlar a vera með.
Guðrún (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 13:59
Pálmar Stefánsson verður með á mótinu.
Halldóra Pálmarsdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 16:05
Sigurður Bjarmi mætir :)
Ína Ólöf Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 18:34
Bjarki 2006 mætir á mótið
Logi Sigurjónsson (IP-tala skráð) 25.10.2013 kl. 14:01
Stefán Logi Borgarsson tekur þátt í mótinu
Sandra Borg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2013 kl. 15:55
Árni Karl mætir á mótið
Skarphéðinn (IP-tala skráð) 25.10.2013 kl. 17:32
Kristófer Þrastarson mætir :)
Þröstur (IP-tala skráð) 26.10.2013 kl. 13:36
Bjartmar Óli mætir, hann er nýbyrjaður ;)
Hafrún Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 27.10.2013 kl. 00:14
Birkir og Arnór Brynjarssynir mæta hressir og kátir :-)
Brynjar Viggósson (IP-tala skráð) 27.10.2013 kl. 22:38
Dagur Björnsson mætir á mótið
Þóra Jónsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2013 kl. 08:10
Sigurbjörn Thanit mætir
Guðmundur Hermannsson, 28.10.2013 kl. 14:07
Kristófer Jón mætir
Guðjón Valberg (IP-tala skráð) 28.10.2013 kl. 16:41
Daníel Máni mætir.
Sigurgeir M Sigurgeirsson (IP-tala skráð) 29.10.2013 kl. 11:11
Frosti Valgarðsson mætir
Valgarður Ragnarsson (IP-tala skráð) 29.10.2013 kl. 20:12
Dagur Ari ætlar að taka þátt.
Eva Dögg (IP-tala skráð) 30.10.2013 kl. 11:33
Krummi Thor mætir.
Ragnheiður Margretardóttir (IP-tala skráð) 1.11.2013 kl. 13:01
Aron Freyr mætir
Margrét Jónína (IP-tala skráð) 4.11.2013 kl. 10:18
Kajus Pauzuolis mættir
Lijana Pauzuolé, 4.11.2013 kl. 15:20
Sebastian boðar komu sína
Einar Karl Þjálfari (IP-tala skráð) 6.11.2013 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.