Lokahóf. Og foreldrafundur.

Þá er loksins komið að því að halda uppskeruhátið fyrir yngstu flokka í knattspyrnu, 5. - 8.fl. kk og kvk. Hún verður sunnudaginn 22. september kl. 13-14 hér í íþróttasalnum á Ásvöllum. Allir þessir flokkar munu fá verðlaunapening og síðan verður sameiginlegt kaffi í kaffiteríuanddyrinu okkar þar sem forráðamenn koma með á hlaðborð.
 
 Foreldrafundur.
 
 Í næstu viku mun ég auglýsa hvenær fyrsti foreldrafundurinn verður, þar mun ég segja frá stefnu og markmiðum okkar þjálfaranna,
fara yfir skráningar og niðurgreiðslu æfingagjalda,stofna  foreldraráð og segja hvaða mót við þjálfararnir viljum fara á o.f.l.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halldór Ingi kemst ekki á uppskeruhátíðina er að fara í réttir

Guðrún (IP-tala skráð) 20.9.2013 kl. 18:47

2 identicon

Tökum frá glaðning handa honum .

Einar Karl Þjálfari (IP-tala skráð) 21.9.2013 kl. 11:53

3 identicon

Ari Freyr kemst ekki á sunnudaginn, hann er að halda upp á afmælið sitt.

Helga Lea Egilsdóttir (IP-tala skráð) 21.9.2013 kl. 18:03

4 identicon

Það er hægt að fá verðlaunapening inni á skrifsofu á Ásvöllum.

Hún Bryndís geymdi fyrir á sem ekki komust

Einar Karl Þjálfari (IP-tala skráð) 22.9.2013 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.