Tímatafla , Breytingar í ţjálfaramálum og Haukadagur.

Sćl öll.

Tímataflan er klár ,allaveganna út ţennan mánuđ, viđ munum vera á miđvikudögum á gervigrasinu á Ásvöllum Kl 16.00 til 17.00 og svo er fjölgreinaćfing á fimmtud.kl17.10 til 18.00. Viđ byrjum á ţessum tímum og bćtum svo í í kringum nćstu mánađarmót,ţađ er búiđ ađ samţykkja  ađ finna handa okkur tíma inni í íţróttahúsi hvenćr ţađ verđur birtum viđ síđar, og svo er til viđbótar Risinn á sunnud ef allt gengur upp,en ţađ er ekki allt klappađ og klárt međ ţađ.

Ţjálfaramál.

Sigmar mun ţví miđur ekki halda áfram međ okkur og mun ég, taka viđ sem yfirţjálfari, og hafa ţá Bigga og Gylfa áfram mér til ađstođar, sem er mjög gott mál.viđ verđum semsagt 3 ţjálfarar í vetur.

Haukadagur á Ásvöllum.

Vil svo hvetja ykkur öll til ađ koma og kíkja viđ  á Ásvöllum á sunnudaginn kemur,ţar mun hinn árlegi Haukadagur verđa haldinn boltaţrautir hjá öllum deildum og starf Haukanna kynnt ,enn frekari upplýsingar á Haukar.is.

 Kv,Einar Karl

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.