Æfingar í vikunni

Sæl verið þið,

Æfingar í vikunni (2.-6. september) verða ekki skv vetrardagskrá heldur sem hér segir:

Mán 2. sept- engin æfing

Þrið 3. sept - engin æfng

Mið 4. sept æfing kl. 17-18 á grasinu að Ásvöllum (sama stað og í sumar)

Fim 5. sept æfng kl. 17 - 18 á grasinu að Ásvöllum (sama stað og í sumar)

Ég mun svo láta ykkur vita þegar æfingatímar breytast um leið og það er komið á hreint.

kv, þjálfarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ

Á bloggsíðu 6.flokks stendur að æfingar frá 1.sept verði á þriðjudögum og fimmtudögum kl.15-16 og frá 1.okt bætist við ein æfing í viðbót. Færsla frá því á sunnudaginn.

Má ekki treysta því að þetta verði þá æfingatíminn fyrir þá sem eru að færast upp um flokk núna?

Hvenær byrja þeir svo að æfa með nýjum flokk?

http://haukar6flokkur.blog.is/blog/haukar_6_flokku/

kv.Arna María

Arna María (IP-tala skráð) 3.9.2013 kl. 11:20

2 identicon

Ég geri ráð fyrir að þettu séu þeir tímar sem verða hjá 6. flokki í sumar. Það hefur tekið aðeins lengri tíma að setja saman æfingatöfluna fyrir veturinn en við hefðum viljað og því höfum við ekki getað gefið ykkur skýrari svör með þetta. En vonandi verður þetta allt saman komið á hreint í vikunni. Varðandi skipti á milli flokka þá eru síðustu upplýsingar sem ég fékk þær að það væri verið að miða við að þau skipti færu fram eftir uppskeruhátiðina sem er áætlað að verði 14. eða 15. september. Ef það breytist þá mun ég láta ykkur vita.

kv, Sigmar

Sigmar (þjálfari) (IP-tala skráð) 3.9.2013 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.