Skráninga í Arionbankamóts Víkings
29.7.2013 | 10:22
Sæl verið þið,
Arion banka mótið í fótbolta verður haldið helgina 17.-18. ágúst 2013 í Víkinni í Fossvogi. (Strákarnr eru þó bara að spila annan daginn). Allir flokkar verða með 5. leikmenn inn á í hverju liði. Gert er ráð fyrir því að hvert lið sé 3 klst. á svæðinu að spili 4. til 5. leiki, engin úrslit eru skráð heldur taka allir þátttakendur á móti verðlaunapening og gæða sér á gómsætis hamborgarmáltíð frá Grillhúsi Andabæjar ásamt því fá glæsilegan Disney glaðning frá Arion banka.
Við erum búnir að skrá 6 lið til leiks en þið þurfið að láta vita hérna á blogginu hvort ykkar drengur ætlar að mæta (líka þeir sem voru búnir að gefa jákvæð svör í fyrri bloggum). Það eru að sjálfsögðu allir velkomnir (líka þeir sem eru nýbyrjaðir, en það þarf bara að vera búið að ganga frá skráningu í flokkinn).
kv, Þjálfarar
Hér að neðan er linkur um mótið:
Athugasemdir
Hæ hæ, Ásgeir Bragi ætlar að taka þátt í Arion-mótinu.
Anna María (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 10:36
Daníel Darri mætir.
Örvar Guðmundsson (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 10:37
Pétur Uni mætir⚽
Aðalheiður (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 10:46
Kristófer Fannar mætir
Berglind R Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 11:50
Anton Örn mætir
Kolbrún (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 13:13
Emil mætir :)
Eiður Gunnar Bjarnason (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 13:44
Jörundur Ingi mætir.
Ragnar (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 15:36
Gunni og Krummi mæta
Gunnur Kristín (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 15:45
Þorvaldur mætir
Laufey (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 16:08
Eyþòr mætir
Thorey Svanfridur (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 17:24
Ari Freyr mætir
Helga Lea Egilsdóttir (IP-tala skráð) 30.7.2013 kl. 09:44
Birkir Bóas mætir :)
Rósa (IP-tala skráð) 30.7.2013 kl. 10:02
Arnaldur Gunnar mætir
Hulda (IP-tala skráð) 30.7.2013 kl. 13:18
Þorsteinn Ómar mætir:)
Særún. (IP-tala skráð) 30.7.2013 kl. 13:36
Halldór Ingi mætir
Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 30.7.2013 kl. 19:14
Andri Steinn mætir
Ingvar (IP-tala skráð) 30.7.2013 kl. 23:57
Pétur Már mætir! :)
Álfheiður (IP-tala skráð) 31.7.2013 kl. 14:34
Alonso Karl mætir.
Árný (IP-tala skráð) 31.7.2013 kl. 20:19
Jason maetir
Anna (IP-tala skráð) 1.8.2013 kl. 11:08
Sören Cole kemst bara á sunnudeginum, hann mætir ef það gengur upp.
Heiður Björk (IP-tala skráð) 1.8.2013 kl. 13:29
Odgeir mætir
Rut (IP-tala skráð) 1.8.2013 kl. 16:25
Höfuð það rétt Oddgeir mætir :)
Rut (IP-tala skráð) 1.8.2013 kl. 16:26
Svanbjörn mætir.
Kveðja
Bárður og Heiða
Bárður og Heiða (IP-tala skráð) 1.8.2013 kl. 19:16
Orri mætir.
Þröstur (IP-tala skráð) 1.8.2013 kl. 20:07
Stefán Karolis mætir
Jurate (IP-tala skráð) 3.8.2013 kl. 21:31
Ólafur Darri kemur ef hann getur spilað á laugardeginum eða fyrir hádegi á sunnudeginum. Þarf semsagt að vera laus eftir hádegi á sunnud.
Guðrún Sunna (IP-tala skráð) 6.8.2013 kl. 11:15
Stefán Logi Borgarsson mætir.
Sandra Borg (IP-tala skráð) 6.8.2013 kl. 14:31
Magnús Ingi mætir
Ninna (IP-tala skráð) 8.8.2013 kl. 11:04
Gabríel Páll mætir.
Gunnar Þórðarson (IP-tala skráð) 8.8.2013 kl. 12:08
Mikael Lárus mætir
Karen Ósk (IP-tala skráð) 8.8.2013 kl. 16:45
Sindri Már mætir
Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 8.8.2013 kl. 20:02
Svanbjörn Bárðarson verður með:-)
Bárður Jón Grímsson (IP-tala skráð) 9.8.2013 kl. 18:33
Andri Dan Hlynsson mætir
Hlynur Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.8.2013 kl. 10:59
Haukur Birgir mætir :)
Bryndís Hauksd (IP-tala skráð) 11.8.2013 kl. 14:44
Eggert Aron hefur áhuga á að mæta.
Jóhannes (IP-tala skráð) 11.8.2013 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.