Norðurálsmótið - fundurinn áðan

Sæl verið þið, 

Það sem kom fram á fundinum í kvöld:

 

  •          Ég er með Hauka vindjakka sem er merktur Degi Orra, gleymdist eftir æfingu í dag.  Hann er heima hjá mér.  Eins er ég með húfu frá því við fórum í sund.  Ljósblá og með Vís merki, ekki merkt.
  •          Það er engin æfing næsta sunnudagur
  •          Sumaræfingarnar byrja núna á mánudaginn (10. júní) og eru kl. 17-18. Æft er á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum og alltaf á sama tíma.  Ef þið sjáið engan á gervigrasinu þá er bara að líta fyrir aftan stúkuna.  Geri ráð fyrir að við æfum að mestu þar.
  •          Ég verð ekki á æfingum í næstu viku en Birgir og Gylfi verða á svæðinu og við sjáum til hvort við munum fá einhvern annan til að aðstoða þá.  Ef foreldrar eru á svæðinu og þeir eru bara tveir þá er um að gera að aðstoða þá ef á þarf að halda.

 

Varðandi mótið sjálft:

 

  •          Foreldrar þurfa að koma sínum dreng á svæðið og ætlum við að vera mætt fyrir utan þann skóla sem við gistum í kl. 10:00 á föstudagsmorgun.  Upplýsingar um hvaða skóla við verðum í verða birtar á heimasíðu mótsins (http://www.kfia.is/norduralsmot/) þann 19. júní. 
  •         Foreldrar ákveða hvort þeirra drengur gisti í skólanum eða hjá foreldrum.  Væri þó gott fyrir fararstjóra að vita það áður.  Mikilvægt er að þeir drengir sem eru ekki með foreldra á svæðinu sé með einhvern tengilið sem er á svæðinu.
  •          Þeir sem ætla að vera á tjaldstæðinu á Akranesi þurfa að láta mig vita, með tölvupósti eða á blogginu svo hægt sé að taka frá á tjaldsstæði.  Ég þarf að senda fjöldann á þá þann 17. júní.
  •          Þurfum að fá einn sjálfboðaliða til að halda utan um matarkaupin (þetta mega líka vera 2 eða 3 aðilar).  Þessi aðili myndi sjá um að halda utan um hvað vantar og hvað er til og sjá til þess að keypt sé inn það sem vantar.  Ábending kom um að vera með eitt box fyrir hvert lið undir mat þegar strákarnir eru að keppa og eins 3-4 grill svo hægt sé að grilla samlokur o.s.frv.
  •          Þurfum einnig að fá einn aðila til að halda utan um skipulagið á fararstjórunum.  Þurfum svo að manna þessar „stöður“ í töflu hér að neðan.

 

 

Lið 1

Lið 2

Lið 3

Lið 4

Fararstjóri föstudagur

 

 

 

 

Sundferð föstudag

 

 

 

 

Fararstjóri yfir nótt

 

 

 

 

Fararstjóri laugardagur

 

 

 

 

Sundferð laugardag

 

 

 

 

Fararstjóri yfir nótt

 

 

 

 

Fararstjóri sunnudagur

 

 

 

 

Aðstoð við kvöldsnarl fös

 

 

 

 

Aðstoð við kvöldsnarl lau

 

 

 

 

 

·         Þrír foreldrar eru búnir að bjóðast til að gista yfir næturnar ásamt því að aðstoða eitthvað frekar. En það eru pabbi Alonso, Ragnar pabbi Jörundar og Halldóra mamma Palla.  Ég myndi halda að við þyrftum ca 4-6 til að manna hverja nótt. 

·         Við munum útbúa lista yfir hvert lið þar sem fram kemur nafn stráks, nafn foreldris og símanúmer.  Ef foreldri er ekki á svæðinu þarf einnig að vera nafn og símanr tengiliðs.

·         Ef einhver er með ofnæmi eða þarf að taka lyf er nauðsynlegt að fararstjórar vita af því.

·         Bárður ætlaði að redda Haukafána fyrir skrúðgönguna.

·         Það var talað um Facebook síðu hópsins (sem foreldrar eru með ekki drengirnir) og spurning hvort einhver geti sett í athugasemd hvernig hægt er að tengjast henni.  Er ekki mjög sleipur í þessu þó ég sé kominn þarna inn J

·         Liðin eru svona skipuð.  Það geta alltaf orðið einhverjar breytingar en þær verða þá gerðar í samvinnu við foreldra.

Lið 1

 

Lið 2

Anton Örn Einarsson

 

Kristófer Fannar Ólafsson

Ásgeir Bragi Þórðarson

 

Ólafur Darri Sigurjónsson

Birkir Bóas Davíðsson

 

Pétur Már Jónasson

Gunnar Hugi Hauksson

 

Svanbjörn Bárðarson

Hrafn Aron Hauksson

 

Tristan Snær Daníelsson

Pétur Uni Lindberg Izev

 

Daníel Darri Örvarsson

Þorvaldur Axel Benediktsson

 

Hugi Sveinsson

Jörundur Ingi Ragnarsson

 

Emil Fannar Eiðsson

 

 

Eyþór Hrafn Guðmundsson

 

 

 

Lið 3

 

Lið 4

Andri Steinn Ingvarsson

 

Alonso

Dagur Orri Vilhjálmsson

 

Halldór

Sören Cole K. Heiðarson

 

Birkir Brynjarsson

Sindri Már Sigurðarson

 

Pálmar Stefánsson

Kári Hartmannsson

 

Sigfús Kjartan Nikulásson

Sigurður Sindri Hallgrímsson

 

Ævar Örn Marelsson

Magnús Ingi Halldórsson

 

Orri Þrastarson

Ísleifur Jón

 

Alexander Þór Hjartarson

 

Held að ég sé ekki að gleyma neinu en við bætum því þá bara við.  Það er svo farið að styttast í þetta skemmtilega mót og lítið annað en að hlakka til.  Vonast svo eftir  skjótum viðbrögðum við tilnefningar í embætta.

Haukakveðja, Sigmar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Get tekið að mér að vera fararstjóri á laugardegi fyrir lið 2.

kv, Sveinn Óli

Sveinn Óli (IP-tala skráð) 6.6.2013 kl. 23:11

2 identicon

Sæll Sigmar,

Ég get tekið að mér að vera með þeim yfir nótt í skólanum, báðar næturnar ekkert mál. Eins get ég tekið að mér að sjá um að halda utan um hópinn í sundferðinni, annaðhvort á föstudeginum eða laugardeginum, þess vegna báða dagana fyrir lið 3.

kv. Ingvar ( pabbi Andra Steins )

Ingvar Þór Guðjónsson (IP-tala skráð) 7.6.2013 kl. 22:56

3 identicon

Hæhæ

Ég get tekið að mér að aðstoða lið 3 í farastjórn á föstudegi eða í raun hverjum sem þarf, nema næturgistingu þar sem ég geri ekki ráð fyrir því að Sindri Már gistir hjá okkur.

Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2013 kl. 09:46

4 identicon

Sæll Sigmar,

Ég get gist í skólanum báðar næturnar með strákunum.

Eins get ég örugglega aðstoðað við sundið eða kvöldsnarlið.

Kv. Þröstur (pabbi Orra, lið 4)

Þröstur Kristinsson (IP-tala skráð) 14.6.2013 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.