Fimmtudagsćfingar, Vís mót Ţróttar og Norđurálsmótiđ

Sćl veriđ ţiđ,
3 átriđi sem ég vildi koma á framfćri.
  • Fjölgreinaćfingarnar á fimmtudögum eru hćttar og munum viđ ćfa á sama tíma á Ásvöllum (líklegast fyrir aftan gervigrasiđ), ţar til sumarćfingarnar byrja, ţađ verđur ţví bara fótbolti á fimmtudögum hér eftir.
  •  Vís mót Ţróttar er um helgina og eru ţessir búnir ađ skrá sig ađrir hafa afbođađ sig eđa ég hef ekkert heyrt í ţeim.  Ţeir sem eru á ţessum lista en komast ekki mega láta mig vita og eins ţeir sem eru ekki á ţessum lista en ćtla ađ mćta. En ţeir sem eru búnir ađ skrá sig eru: Andrés, Anton, Ásgeir (kemst bara fyrir hádegi á laugardeginum), Birkir Bóas, Daníel Darri, Emil Fannar, Eyţór Hrafn, Gunnar Hugi, Hrafn Aron, Hugi, Ísleifur Jón, Jörundur, Kristófer Fannar, Ólafur Darri, Pétur Már, Sigurđur Sindri, Ţorvaldur, Alexander Ţór, Andri Steinn Ingvarsson, Birkir Brynjarsson, Dagur Orri, Haukur Birgir, Magnús Ingi, Pálmar, Sigfús Kjartan, Sindri Már (kemst ekki milli 11-13), Sören Cole, Ţorsteinn Ómar, Alonso, Halldór.
  • Ţađ styttist svo í Norđurálsmótiđ en ţađ er 21. -23. júní.  Ţađ eru rúmlega 30 strákar búnir ađ skrá sig á ţađ en vonandi eiga einhverjir eftir ađ bćtast í hópinn, okkur veitir ekki af ţví miđađ viđ ađ viđ erum búin ađ skrá 5 liđ til leiks.  Međfylgjandi ţessu bloggi ţá mun ég reyna ađ setja skjöl međ upplýsingum um mótiđ en ég mun senda ţau međ tölvupóstinum sem ég sendi.  En vonandi getur foreldrastjórnin hist öđru hvoru megin viđ nćstu helgi og svo í framhaldinu myndum viđ halda fund međ öllum foreldrum.  Rétt ađ benda á ađ fyrir 7. júní ţá ţurfum viđ ađ vera búin ađ gera upp mótsgjöldin fyrir strákana en viđ förum út í ţađ nánar síđar.
 kveđja, Sigmar
 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eyţór er búin ađ vera veikur en kemur ţann  25.05 og tekur ţátt.

Ţórey (IP-tala skráđ) 20.5.2013 kl. 12:10

2 identicon

Sćll,

Haukur Birgir kemur á Ţróttarmótiđ.

Kv. Bryndís

Bryndís (IP-tala skráđ) 20.5.2013 kl. 13:06

3 identicon

Er komiđ eitthvađ leikjaplan fyrir nćsta laugardag ?

Ingvar (IP-tala skráđ) 20.5.2013 kl. 15:13

4 identicon

Gunar Hugi og Hrafn Aron mćta á Vís mótiđ

Gunnur (IP-tala skráđ) 20.5.2013 kl. 15:40

5 identicon

Leikjaplaniđ er ekki komiđ en ég lćt ykkur vita um leiđ og ég er búinn ađ fá ţađ sent.

kv, Sigmar

Sigmar (IP-tala skráđ) 20.5.2013 kl. 16:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.