KFC mót Víkings 4.-5. maí

Komið þið sæl,

Vildi bara byrja á því að þakka fyrir mætinguna í sundið (met þátttaka á æfingu hingað til J).  Strákarnir stóðu sig rosalega vel og voru sjálfum sér og Haukum til sóma. Megið endilega skila því til þeirra.

En ég er búinn að fá leikjaniðurröðunina fyrir KFC mótið og er búinn að setja strákana niður í lið.  Þetta getur eitthvað breyst en það fer eftir því hvort það detti menn út eða bætast mikið við.  Ég mun þó vinna það í samvinnu við ykkur.  Það sem ég þarf að fá frá ykkur og helst sem fyrst er að þeir sem eru á þessum lista en komast ekki láti mig vita og þeir sem eru ekki á þessum lista en ætla að mæta láti vita sem fyrst.  Það hafa verið mikið um skráningar upp á síðkastið og því gæti verið að ég sé eitthvað að ruglast.  En endilega skoðið þetta vel. 

Mótsgjaldið er svo kr. 2.000 og greiðist við komu.  Innifalið í því er KFC verðlaunapeningur og KFC máltíð með drykk.  

En liðin eru svona:

Skoska deildin, spilar á laugardegi og byrjar að spila kl. 11:45, mæting kl. 11:25.  Spila á velli 1 og 2.

Ólafur Darri Sigurjónsson

Svanbjörn Bárðarson

Þorvaldur Axel Benediktsson

Pétur Már Jónasson

Stefán Karolis Stefánsson

Sigurður Sindri Hallgrímsson

 

Danska deildin, spilar á laugardegi og byrjar að spila kl. 14:00, mæting kl. 13:40.  Spila á velli 3 og 4.

Oddgeir Jóhannsson

Dagur Orri Vilhjálmsson

Alexander Þór Hjartarson

Andrés Helgason

Sören Cole K. Heiðarson

Ísleifur Jón

 

Hollenska deildin, spilar á laugardegi og byrjar að spila kl. 14:00, mæting kl. 13:40.  Spila á velli 5 og 6.

Tristan Snær Daníelsson

Hugi Sveinsson

Jörundur Ingi Ragnarsson

Anton Örn Einarsson

Eyþór Hrafn Guðmundsson

 

Portúgalska deildin, spilar á laugardegi og byrjar að spila kl. 14:00, mæting kl. 13:40.  Spila á velli 1 og 2.

Ásgeir Bragi Þórðarson

Pétur Uni Lindberg Izev

Birkir Bóas Davíðsson

Gunnar Hugi Hauksson

Hrafn Aron Hauksson

 

Finnska deildin, spilar á laugardegi og byrjar að spila kl. 14:15, mæting kl. 13:55.  Spila á velli 3 og 4.

Haukur Birgir Jónsson

Magnús Ingi Halldórsson

Alonso

Halldór

Pálmar Stefánsson

Sigfús Kjartan Nikulásson

 

Norska deildin, spilar sunnudegi og byrjar að spila kl. 9:00, mæting kl. 8:40.  Spila á velli 5 og 6.

Þorsteinn Ómar Ágústsson

Ævar Örn Marelsson

Kári Hartmannsson

Emil Fannar Eiðsson

Birkir Brynjarsson


Kveðja, Sigmar 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæhæ

Sindri Már verður með ef hann getur keppt á sunnudeginum :)

Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2013 kl. 11:14

2 identicon

Sæl Ragnheiður,

Sindri Már getur spilað á sunnudeginum okkur vantaði einmitt einn í það lið. Hann er því að spila í norsku deildinni og er mæting á sunnudeginum kl. 8:40.

kv Sigmar

Sigmar Scheving (IP-tala skráð) 29.4.2013 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.