Foreldrafundur - Norđurálsmótiđ 21. - 23. júní 2013 á Akranesi
13.3.2013 | 22:06
Sćl veriđ ţiđ,
Nú styttist í Norđurálsmótiđ en ţađ er haldiđ á Akranesi helgina 21.-23. júní. Ţarna er spilađ í 7 manna bolta og mćlt er međ ađ ţađ séu 9 í hverju liđi. Ég er búinn ađ skrá 5 liđ en á eftir ađ greiđa stađfestingargjaldiđ sem er 14.000 á hvert liđ, samtals 70.000 kr. Ţađ vćri gott ađ fá frá ykkur stađfestingu hérna á blogginu ef ykkar drengur fer örugglega međ eđa ef ţiđ vitiđ ađ hann komist ekki.
Vegna ţessa tel ég rétt ađ viđ verđum međ foreldrafund ţar sem fariđ verđur yfir mótiđ og annađ sem ţví viđkemur. Ég legg til ađ viđ hittumst á miđvikudaginn 20. mars kl. 17:45 eđa strax eftir ćfingu hjá strákunum.
En ţađ sem ég held ađ viđ ţurfum ađ skođa er eftirfarandi:
Foreldrastjórn
Fararstjórn
Fjáraflanir
Kostnađur
Hverjir ćtla ađ fara
Gisting - gista drengirnir í skólanum eđa hjá foreldrum?
Eru foreldrar međ drengjum allan tímann og ţá ţarf ekki farastjóra, heldur bara liđstjóra sem sér um ađ safna öllum saman fyrir hvern leik.
Ferđamáti, einkabílar eđa rúta ?
Hér ađ neđan sjáiđ ţiđ svo slóđ ađ upplýsingum um mótiđ.
http://www.kfia.is/norduralsmot/Frettir/2417/default.aspx
Kveđja
Sigmar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.