Mótið á sunnudag í Kórnum- æfing fellur niður á sunnudaginn vegna mótsins

Komið þið sæl,

Það er komið leikjaskipulag og sendi ég það í pósti til ykkar á eftir.  Mótið er á sunnudaginn n.k. 3. mars.  Ég er nokkurn vegin búinn að raða í liðin en mun gefa þau upp þegar strákarnir mæta á sunnudaginn.  Geri það þar sem það geta alltaf orðið forföll og því breytingar.  

Vegna þessa móts þá fellur æfing niður á sunnudeginum kl. 11:00.  Megið endilega láta það ganga milli drengjana. 

Mótsgjaldið í mótið er kr. 1.500 og greiðast við komu.  Inn í því er glaðningur, verðlaunapeningur og dómgæsla.

En þeir sem eiga að byrja að spila kl. 12:00 (eða 12:12) eru eftirfarandi drengir og eiga þeir að vera mættir 11:40:

Ásgeir Bragi, Birkir Bóas, Hrafn Aron, Pétur Uni, Þorvaldur Axel, Gunnar Hugi, Stefán karolis, Hugi, Oddgeir, Tristan Snær, Emil Fannar, Jörundur Ingi, Kristófer Fannar, Svanbjörn, Eyþór Hrafn, Sigurður Sindri, Ólafur Darri og Pétur Már.

Þeir sem eiga að byrja að spila kl. 14:00 (eða 14:12) eru eftirfarandi drengir og eiga þeir að vera mættir kl. 13:40:

Dagur Orri, Sindri Már, Kári Hartmannsson, Birkir Jósefsson, Pálmar Stefánsson, Sören Cole, Daníel Darri, Andrés, Alexander Þór, Birkir Brynjarsson, Þorsteinn Ómar, Dagur Nökkvi, Sigfús Kjartan, Andri Steinn, Magnús Ingi, Haukur Birgir, Alonso (8. fl.), Kristófer (8. fl.) og Halldór Ingi (8. fl.).

Skráningin í mótið er mjög góð og eru þetta 37 drengir sem eru skráðir og erum við því með 6 lið núna en vorum með 5 á síðasta móti.  Þið megið endilega fara yfir listann og athuga hvort ykkar drengur er á honum.  Það sem ég þarf að fá frá ykkur og helst sem fyrst er að þeir sem eru á þessum lista en komast ekki láti mig vita og þeir sem eru ekki á þessum lista en ætla að mæta láti vita sem fyrst. 

Svo vona ég bara að allir séu spenntir fyrir mótinu og tilbúnir að gera sitt besta.  

Haukakveðja,

Sigmar 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.