Flott mót um helgina - styttist í ţađ nćsta

Komiđ ţiđ sćl,

Ţá erum viđ búnir ađ taka ţátt í fyrsta mótinu á ţessu ári og var ég mjög ánćgđur međ ţátttökuna og hvernig strákarnir voru ađ leggja sig fram.  Úrslitin hjá liđunum voru vissulega misjöfn en ţađ mikilvćgast í ţessu var ađ taka ţátt og leggja sig fram.  Og voru allir ađ gera ţađ.  Ţetta var líklegast fyrsta mótiđ hjá einhverjum og einhverjir hafa ekki tekiđ ţátt í langan tíma.  Viđ ţjálfararnir sáum ţví ađ ţađ er eitt og annađ sem viđ ţurfum ađ fara betur út í međ strákunum en ţessi mót eru einmitt hugsuđ til ađ sjá hvar menn standa.  Ţó svo ađ úrslitin skipta alltaf einhverju máli ţá eru ţau ekki allt.  Ţađ sem er mikilvćgt í ţessu er ađ strákarnir séu ađ fá verkefni viđ hćfi og ađ ţeir séu ađ spila á móti liđum og leikmönnum međ svipađa getu.  Ţađ var ađ ganga í einhverjum tilvika en öđrum ekki.  En líkt og strákarnir ţá lćrđum viđ ţjálfararnir mikiđ af ţessu móti og erum reynslunni ríkari.

En ţađ er skammt stórra högga á milli í ţessum heimi og er nćsta mót hjá ţeim sunnudaginn 3. mars í Kórnum í Kópavogi.  En ég mun setja nánari upplýsingar um ţađ á bloggiđ á nćstunni.

Kveđja,

Sigmar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.