Mót hjá HK í Kórnum 3.3.2013
17.1.2013 | 21:38
Sæl verið þið,
Eins og ég talaði um á foreldrafundinum í gær þá er búið að bjóða okkur á mót hjá HK í byrjun mars. Ég er búinn að skrá 5 lið til keppni en það merkir að við þurfum að fá ca 30 stráka til að mæta. Það getur verið að það sé of mikið en svo ég geti fengið aðeins betri tilfinningu fyrir þessu þá væri gott að fá frá ykkur hérna á blogginu hvort það sé líklegt að ykkar drengur mæti. Og eins ef það er öruggt að þeir komast ekki. Geri mér grein fyrir að það er langt í þetta mót og því getur alltaf eitthvað breyst en þetta er bara svo ég geri mér grein fyrir líklegum fjölda. Þegar nær dregur þessu móti þá mun ég fá loka skráningu.
kv, Sigmar
En hér að neðan eru upplýsingar um mótið:
Leikið er á átta völlum inni í Kór þar sem yrði spilað 5 á 5. Hver leikur væri 10 mínútur og hvert lið fengi 5 leiki. Það væri spilað í tveimur hollum og hvoru holli væri hægt að getuskipta. Við værum ekki að elta úrslit í þessu móti heldur að sækjast eftir jöfnum leikjum þar sem leikgleði væri við völd.
Spila A og B lið á milli 12 og 14. C og D liðin á milli 14-16.
Mótsgjaldið per iðkanda er 1500,- kr. Innifalið er dómgæsla og glaðningur að móti loknu.
Athugasemdir
Ævar Örn kemst ekki.
Hafdís (IP-tala skráð) 17.1.2013 kl. 22:34
Birkir Bóas mætir :)
Rósa (IP-tala skráð) 18.1.2013 kl. 08:06
Ólafur Darri mætir
Guðrún Sunna (IP-tala skráð) 18.1.2013 kl. 09:17
Ásgeir Bragi mætir.
Anna María (IP-tala skráð) 18.1.2013 kl. 10:13
Pétur Uni Lindberg mætir
Aðalheiður (IP-tala skráð) 18.1.2013 kl. 13:45
Hæ Alexander Þór mætir :)
arndis ósk (IP-tala skráð) 18.1.2013 kl. 14:26
Þorsteinn Ómar mætir:)
Særún (IP-tala skráð) 18.1.2013 kl. 14:57
Sigurður Sindri mætir :)
Aldís Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 18.1.2013 kl. 16:52
Mætir
Emil Fannar (IP-tala skráð) 18.1.2013 kl. 20:21
Tristan snær mætir
Sigrún Björk Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 20.1.2013 kl. 00:21
Gunnar Hugi og Hrafn Aron mæta
Gunnur Kristín (IP-tala skráð) 20.1.2013 kl. 09:16
Hugi mætir
Sveinn Óli (IP-tala skráð) 20.1.2013 kl. 09:33
Mætir
Emil Fannar (IP-tala skráð) 20.1.2013 kl. 14:02
Sören Cole mætir
Heiður Björk (IP-tala skráð) 21.1.2013 kl. 22:59
Alonso, sem mætir á suunudögum með 7.fl., langar mikið að vera með á mótinu :)
Árný (IP-tala skráð) 22.1.2013 kl. 19:00
Kristófer Fannar mætir
Berglind (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 19:58
Alonso er velkominn á mótið
kv, Sigmar
Haukar - 7.flokkur karla, 23.1.2013 kl. 22:10
Jörundur Ingi mætir.
18 (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 22:56
Andri Steinn Elvarsson mætir
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 23:04
Andri Steinn Ingvarss. mætir
Ásdís (IP-tala skráð) 24.1.2013 kl. 08:31
Halldóri Inga langar að vera með
Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 21:49
Dagur Orri hefur ekki verið duglegur að mæta vegna veikinda en vonandi er það búið. Hann mætir 3.mars
Thelma (IP-tala skráð) 27.1.2013 kl. 11:35
Oddgeir mætir :)
Rut (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 11:08
Magnús Ingi Halldórsson mætir
Magnús Ingi Halldórsson (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 14:35
Torvaldur maetir
laufey (IP-tala skráð) 29.1.2013 kl. 19:50
Kristófer mætir (8.fl.)
Þröstur (IP-tala skráð) 29.1.2013 kl. 23:21
Pálmar mætir á mótið.
Halldóra Pálmarsdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.