Færsluflokkur: Bloggar
Ekki æfing á sunnudag, æfum á Laugardag kl 12.00 - 13.00
8.5.2014 | 22:30
Sæl öll.
5.flokkur er að keppa á Ásvöllum á æfingatíma okkar á sunnud,kl 10.því er EKKI æfing.
Æfum í staðin á sama tíma og 6.flokkur á Laugardag kl 12.00 - 13.00.
Fáum að nota völlinn með þeim í þetta sinn
Kv.Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gestaæfing/Koma með gest á æfingu.
29.4.2014 | 21:57
Á sunnudaginn 4.maí þá má koma með gest á æfingu,gesturinn getur verið Pabbi,mamma, afi, amma,systir,bróðir ,vinur,eða hver sem strákunum langar að bjóða með.
Gestirnir taka þátt í æfingunni og fara í gegnum hana eins og um venjulega æfingu sé að ræða.
Þetta verður létt og skemmtilegt svona til að leyfa aðstandendum að koma og vera með í því sem við erum að gera.
Kv.Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
TM Mótið á sunnud. liðaskipan mæting ofl.
23.4.2014 | 19:58
Sæl öll, hér kemur liðaskipan ,mætingar og fleiri gagnlegar upplýsingar
Lið 1.2 og 3 mæta 8.40 og fyrstu leikir um kl 9.00 spilað til 12.30 leikið á völlum 1-6
Lið 1
Andri Steinn.Ari Freyr.Birkir Brynjars,Magnús Ingi,Sindri Már.
Lið 2
Stefán Logi Borgars,Eggert ,Þorsteinn,Andri Fannar,Pálmar(palli)Bjarki(eldra ár).
Lið 3
Alonso,Dagur Máni,Egill,Halldór,Kristofer Þrastarson,Kristofer Kári.
Svo mæta lið 4.5.6.7.8 kl 12,15 fyrstu leikir um 12.30 spilað til ca 16.00 á völlum1-9.
Lið 4
Axel Ingi,Óskar Karl,Garðar,Alexander Þór(eldri)Sigfús,Haukur Birgir
Lið 5
Arnaldur,Janus Smári,Lúkas Nói,Bjarki Már Ingvars,Adam Leó,Arnór B,
Lið 6
Alexander Rafn,Daníel Máni,Frosti,Bjarmi,Adam Ernir,Gunnar Breki.
Lið 7
Bjartmar,Teódór, Kristofer Jón,Dagur Ari,Gabriel Páll,Stefán Logi (yngri)
Lið 8
Oliver Leo,Ýmir Darri, Krummi,Árni Karl,Dagur Björns,Sebastian,
Eitthvað er um að þetta sé styrkleikaskipt,en samt eru mörg þessara liða saman í riðlum og jöfn en mætast samt ekki í leikjum,númer liðanna er ekki endilega styrkleikamunur,
Ég bið svo áhugasama að fá hjá mér leikjaplan taka að sér liðsstjórn og koma liðum á milli valla.þegar það er pása á milli þá er hægt að fara í knattþrautir og tímabraut og fl,til skemtunar.
Búið er að borga mótið svo bara að mæta og hafa gaman,A.T.H ,Þetta er utandyra svo mætið vel búin og til í allt.Mótið fer fram á Stjörnuvellinum í Garðabæ(Samsungvöllurinn)
Hlakka til að sjá ykkur, ef ykkur vantar upplýsingar hafið samband,S:8406847 .einar_karl@hotmail.com eða í gegnum Facebook.
Kv.Einar Karl og CO.
Bloggar | Breytt 25.4.2014 kl. 16:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Greiðsla fyrir Stjörnumót TM
14.4.2014 | 11:48
Jæja nú eru 44 peyjar búnir að skrá þátttöku á TM mótið sem er haldið 27.apríl. Þarf að greiða fyrir þátttöku fyrirfram þannig endilega leggið inná þennan reikning 2500kr og skráið nafnið á stráknum í ath, senda kvittun á ragnheidurm@simnet.is vegna tm.
0143-05-062809
kt 1005733699
2500kr
kvittun ragnheidurm@simnet.is
Þarf að greiða fyrir 20.apríl
Páskakveðja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fjáröflun
2.4.2014 | 13:51
Kæru foreldrar
Foreldraráð hefur sett af stað hóp fjáröflun inná netsofnun.is, þessi fjáröflun snýr að hverjum og einum þar sem strákunum (ykkur) gefst færi á að safna uppí mótsgjaldið, fargjaldinu og fleiri kosnaði sem fellur til við svona stórt og flott mót einsog Norðurálsmótið er.
Hérna eru góðar leiðbeiningar hvernig þið skráið ykkur inní söfnunina http://netsofnun.is/Files/Virkja%20h%C3%B3ps%C3%B6fnun.pdf
Eina sem við óskum eftir að í flipanum nafn, að þar setji þið nafn á strákunum ekki ykkur sjálfum. Notið svo ykkar tölvupóst og upplýsingar. Þetta er gert svo við getum haft skráð hjá okkur söfnun hvers og eins stráks til haga.
Hópkóðinn okkar er 4QPYU
Öllum er frjálst að taka þátt, enginn skyldugur en þó mælum við með því að hver safni fyrir sig því eitt svona mót getur verið kostnaðarsamt þegar allt er talið saman.
Ætlunin er að afhenda vörurnar 16. apríl
Endilega hafið samband ef það er eitthvað
Kveðja Foreldraráð - 7kkhaukar@gmail.com
Karólína Helga
Gréta Rún
Hérna eru vörurnar sem verða í boði að selja, verðin sem koma þarna fram eru verðin til viðskiptavina okkar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skráning á TM Mót Stjörnunar, og Páskafrí.
28.3.2014 | 21:46
Ég ætla að samræma páskafríið við skóla og aðrar deildir Hauka,þannig að síðasta æfing fyrir Páska er Miðvikudagur 9 apríl svo detta inn frídagar og Páskar,byrjum aftur miðvikud.23.Apríl.
Skráið drengina hér í kommenta kerfið á TM Mót Stjörnunar, sem er haldið á Stjörnuvellinum í Garðabæ.sunnudaginn 27 Apríl ,yngra árið spilar fyrir hádegi og eldra árið eftir hádegi.5.leikmenn eru inná í einu ,knattþrautabraut verður á staðnum fyrir keppendur og allir fá fótboltaboli.Keppnisgjaldið er 2500kr(sennilega greitt á staðnum, það hefur ekki verið ákveðið)
A.T.H Skráningu líkur 12.Apríl svo ég geti staðfest liðafjölda,og athugið að sumardagurinn fyrsti er á fimmtudeginum á undan.(hafið það í huga ef það á að ferðast)
Kv.Þjálfarar...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (49)
Fjölgun í foreldraráð
27.3.2014 | 10:52
Kæru foreldrar
Nú fer sumarið að detta í gang og mikið að gera því óskar foreldrarráð eftir fleiri virkum höndum:).
Okkur vantar foreldra sem hafa áhuga á að starfa í foreldraráði við fjáröflun og utanumhald um ýmis verkefni sem koma upp.
Endilega hafið samband við Einar þjálfara ef áhugi er að starfa í frábærum hópi.
Með kveðju Foreldraráð 7. flokks KK
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Haukapeysurnar eru komnar:)
21.3.2014 | 10:54
Hauka peysurnar eru komnar. Við afhendum þær í gær á æfingunni.
Þeir sem ekki komust á æfinguna geta haft samband við Karólínu í síma 8677972.
Með kveðju Foreldraráðið
Vegna fjölda áskoranna þá höfum við ákveðið að henda af stað annarri pöntun fyrir þá sem misstu af fyrri. Opið verður fyrir pantanir á emailinu 7kkhaukar@gmail.com. Þar þarfað koma fram stærð og nafn sem merkja á ermina.
Ekki verður hægt að panta peysur eftir kl 12 á mánudaginn 24. mars. Endilega látið þetta berast til þeirra sem þið vitið að vilja panta en misstu af því! Skiptir ekki máli þó þau séu ekki í flokknum, öllum velkomið að panta.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagsæfingum lokið/Sunnudagar kl10:00 í staðinn
16.3.2014 | 20:45
Föstudagsæfingum inni í Hraunavallaskóla er lokið,þess í stað verðum við úti á gerfigrasinu á Ásvöllum á sunnudögum kl 10.00-11.00.
Hægramegin á síðunni okkar er dálkur(mót hjá 7.flokki kk) þar er komið inn þau mót sem farið verður á í sumar og hvenær/hvar þau eru.
Kv.Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skráning á Norðurálsmótið og hettupeysurnar
27.2.2014 | 09:25
hæhæ
Vil minna ykkur að á skráning fyrir Norðurálsmótið er í fullum gangi núna og fram á mánudaginn 2.mars.
Greiða þarf staðfestingargjald 2.000 kr inná reikning 0318-13-110051 kt. 110378-5219, mjög mikilvægt að senda kvittun með tilvísun í nafn drengjanna á mail flokksins 7kkhaukar@gmail.com
Minni svo á að við verðum með hettupeysurnar til mátunar frá 17-18:10 í dag niðrá Ásvöllum
bkv. Gréta Rún
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)